Fimmtán námuverkamenn létust eftir að stífla brast Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. október 2019 14:03 Flóðbylgjan, sem myndaðist eftir að stíflan brast, sópaði með sér nokkrum kofum sem námuverkamenn bjuggu í. EPA/ RUSSIAN EMERGENCIES MINISTRY Minnst 15 létust og þrettán er enn saknað eftir að stífla brast við gullnámu í Síberíu. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Stíflan, sem var í ánni Seiba á Krasnoyarsk svæðinu, brast eftir miklar rigningar á laugardag, og flæddi inn í kofa þar sem námuverkamenn bjuggu. Rússnesk heilbrigðisyfirvöld sögðu að fjórtán námuverkamenn hafi verið fluttir á sjúkrahús þar af þrír sem voru alvarlega slasaðir. Rannsókn hefur verið hafin á málinu en ásakanir hafa borist um að reglugerðir hafi verið brotnar við stífluna.Nálægt þorp var rýmt vegna flóðanna.EPA/ RUSSIAN EMERGENCIES MINISTRY„Vatnsfallsvirkjunin var gerð án aðkomu yfirvalda og, ég tel, að allar reglur hafi verið brotnar,“ sagði Yuri Lapshin, yfirmaður ríkisstjórnarinnar í Krasnoyarsk ríki, í samtali við fréttastofu RIA. Vladimir Putin, forseti Rússlands, hefur fyrirskipað að yfirvöld aðstoði við að rannsaka hvað búi baki slyssins, samkvæmt talsmanni hans. Nokkrir smáir kofar, þar sem námuverkamenn eru taldir hafa búið, sópuðust í burtu þegar vatnið flæddi yfir, samkvæmt frásögn fréttastofu Interfax. Náman er mjög afskekkt en hún er rúmum 160 km suður af borginni Krasnoyarsk sem er 4000 km austur af Moskvu. Tugir viðbragðsaðila hafa annast leitaraðgerðir og hlúað að þeim sem slasaðir eru. Verið er að rýma þorpið Kuragino, sem er nálægt námunni, vegna aukinnar vatnshæðar í Seiba ánni og flóða eftir stíflubrestinn. Rússland Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Minnst 15 létust og þrettán er enn saknað eftir að stífla brast við gullnámu í Síberíu. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Stíflan, sem var í ánni Seiba á Krasnoyarsk svæðinu, brast eftir miklar rigningar á laugardag, og flæddi inn í kofa þar sem námuverkamenn bjuggu. Rússnesk heilbrigðisyfirvöld sögðu að fjórtán námuverkamenn hafi verið fluttir á sjúkrahús þar af þrír sem voru alvarlega slasaðir. Rannsókn hefur verið hafin á málinu en ásakanir hafa borist um að reglugerðir hafi verið brotnar við stífluna.Nálægt þorp var rýmt vegna flóðanna.EPA/ RUSSIAN EMERGENCIES MINISTRY„Vatnsfallsvirkjunin var gerð án aðkomu yfirvalda og, ég tel, að allar reglur hafi verið brotnar,“ sagði Yuri Lapshin, yfirmaður ríkisstjórnarinnar í Krasnoyarsk ríki, í samtali við fréttastofu RIA. Vladimir Putin, forseti Rússlands, hefur fyrirskipað að yfirvöld aðstoði við að rannsaka hvað búi baki slyssins, samkvæmt talsmanni hans. Nokkrir smáir kofar, þar sem námuverkamenn eru taldir hafa búið, sópuðust í burtu þegar vatnið flæddi yfir, samkvæmt frásögn fréttastofu Interfax. Náman er mjög afskekkt en hún er rúmum 160 km suður af borginni Krasnoyarsk sem er 4000 km austur af Moskvu. Tugir viðbragðsaðila hafa annast leitaraðgerðir og hlúað að þeim sem slasaðir eru. Verið er að rýma þorpið Kuragino, sem er nálægt námunni, vegna aukinnar vatnshæðar í Seiba ánni og flóða eftir stíflubrestinn.
Rússland Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira