Óperusöngkonan Jessye Norman er látin Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2019 08:35 Jessye Norman söng á innsetningarathöfnum Bandaríkjaforsetanna Ronald Reagan og Bill Clinton. Getty Bandaríska óperusöngkonan Jessye Norman, ein nafntogaðasta sópransöngkona tuttugasta aldarinnar, er látin, 74 ára að aldri.BBC segir frá því að Norman hafi alist upp í Georgíu-ríki og verið ein af fáum svörtum söngkonum sem hafi komist til æðstu metorða í heimi óperutónlistar. Hún söng mikið í evrópskum óperuhúsum, meðal annars Belín, á áttunda áratugnum og kom svo fyrst fram í Metropolitan-óperunni í New York árið 1983. Vann hún til fjölda verðlauna á ferli sínum, meðal annars Grammy-verðlauna og hjá Kennedy Center. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Norman segir að hún hafi andast á sjúkrahúsi í New York eftir blóðsýkingarlost og líffæri gáfu sig, sem tengist mænuskaða sem hún varð fyrir árið 2015. Norman söng á innsetningarathöfnum Bandaríkjaforsetanna Ronald Reagan og Bill Clinton, auk viðburðar þar sem sextíu ára afmæli Elísabetar Bretadrottningar var fagnað. Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Bandaríska óperusöngkonan Jessye Norman, ein nafntogaðasta sópransöngkona tuttugasta aldarinnar, er látin, 74 ára að aldri.BBC segir frá því að Norman hafi alist upp í Georgíu-ríki og verið ein af fáum svörtum söngkonum sem hafi komist til æðstu metorða í heimi óperutónlistar. Hún söng mikið í evrópskum óperuhúsum, meðal annars Belín, á áttunda áratugnum og kom svo fyrst fram í Metropolitan-óperunni í New York árið 1983. Vann hún til fjölda verðlauna á ferli sínum, meðal annars Grammy-verðlauna og hjá Kennedy Center. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Norman segir að hún hafi andast á sjúkrahúsi í New York eftir blóðsýkingarlost og líffæri gáfu sig, sem tengist mænuskaða sem hún varð fyrir árið 2015. Norman söng á innsetningarathöfnum Bandaríkjaforsetanna Ronald Reagan og Bill Clinton, auk viðburðar þar sem sextíu ára afmæli Elísabetar Bretadrottningar var fagnað.
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira