Snarræði flugvallarstarfsmanns stöðvaði stjórnlausan matarvagn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. október 2019 15:00 Myndband af atvikunu hefur vakið mikla athygli. Vísir/Skjáskot Sumir eru sneggri að hugsa en aðrir og líklega á það við um flugvallarstarfsmann O'Hare flugvallar í Chicago í Bandaríkjunum. Snarræði hans kom í veg fyrir að tjón yrði á fólki og lítilli þotu þegar allt stefndi í að stjórnlaus matarvagn myndi skella á þotunni.Washington Post fjallar um atvikið sem átti sér stað á dögunum og náðist á myndband, sem hátt í tíu milljónir hafa horft á og sjá má hér að neðan.Á myndbandinu má sjá hvernig matarvagn snýst stjórnlaus í hringi eftir að ökumaður hans missti stjórn á vagninum. Vagninn fór hring eftir hring á töluverðum hraða og sjá má á myndbandinu hvernig hann færðist alltaf nær og nær lítilli þotu.Flugvallarstarfsmenn biðu átekta en virtust lítið geta gert til þess að ná stjórn á vagninum aftur og áttu sumir þeirra fótum sínum fjör að launa. Það var svo starfsmaður á öðru farartæki sem stöðvaði för vagnsins, með því að keyra á það og velta því.Í tilkynningu frá American Airlines segir að verið sé að rannsaka atvikið en að fyrirtækið kunni að meta snör handtök starfsmannsins sem stöðvaði vagninn áður en meira tjón varð af.Crazy event at ORD. Heads up safety move by a ramp worker! pic.twitter.com/SQi5zB0Ooz — Kevin Klauer DO, EJD (@Emergidoc) September 30, 2019 Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
Sumir eru sneggri að hugsa en aðrir og líklega á það við um flugvallarstarfsmann O'Hare flugvallar í Chicago í Bandaríkjunum. Snarræði hans kom í veg fyrir að tjón yrði á fólki og lítilli þotu þegar allt stefndi í að stjórnlaus matarvagn myndi skella á þotunni.Washington Post fjallar um atvikið sem átti sér stað á dögunum og náðist á myndband, sem hátt í tíu milljónir hafa horft á og sjá má hér að neðan.Á myndbandinu má sjá hvernig matarvagn snýst stjórnlaus í hringi eftir að ökumaður hans missti stjórn á vagninum. Vagninn fór hring eftir hring á töluverðum hraða og sjá má á myndbandinu hvernig hann færðist alltaf nær og nær lítilli þotu.Flugvallarstarfsmenn biðu átekta en virtust lítið geta gert til þess að ná stjórn á vagninum aftur og áttu sumir þeirra fótum sínum fjör að launa. Það var svo starfsmaður á öðru farartæki sem stöðvaði för vagnsins, með því að keyra á það og velta því.Í tilkynningu frá American Airlines segir að verið sé að rannsaka atvikið en að fyrirtækið kunni að meta snör handtök starfsmannsins sem stöðvaði vagninn áður en meira tjón varð af.Crazy event at ORD. Heads up safety move by a ramp worker! pic.twitter.com/SQi5zB0Ooz — Kevin Klauer DO, EJD (@Emergidoc) September 30, 2019
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira