Myrti fjóra lögreglumenn með hnífi í París Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. október 2019 13:30 Árásin átti sér stað um klukkan eitt að staðartíma í París í dag. EPA/ IAN LANGSDON Fjórir lögregluþjónar eru dánir eftir að starfsmaður lögreglunnar réðst á þá með hnífi í höfuðstöðvum lögreglunnar í París. Árásarmaðurinn var svo skotinn til bana af lögregluþjóni. Tilefni árásarinnar liggur ekki fyrir né hvort fleiri séu særðir. Höfuðstöðvar lögreglunnar í París eru staðsettar nærri Notre Dame og mun árásin hafa átt sér stað um klukkan eitt að staðartíma. Það er um klukkan ellefu hér á landi. Allri eyjunni l’île de la Cité, var lokað um tíma vegna árásarinnar. Talsmaður verkalýðsfélag lögregluþjóna í París sagði Sky News að svo virðist sem að árásin hafi hafist á skrifstofu í byggingunni. Talið er að árásarmaðurinn hafi unnið hjá lögreglunni í tuttugu ár, samkvæmt heimildarmönnum heimildarmenn Sky og mun hann aldrei hafa verið til vandræða, ef svo má að orði komast, áður. Einn starfsmaður lögreglunnar sagði AP fréttaveitunni að hann hefði heyrt tvo skothvelli og svo séð tvo lögregluþjóna koma grátandi út úr skrifstofunni. Sá þriðji, sá sem skaut árásarmanninn, hafi svo skriðið út. Hann mun einnig hafa verið grátandi. Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísar, segir íbúa borgarinnar syrgja vegna árásarinnar. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, fór til höfuðstöðvanna og vottaði lögregluþjónum samúð sína, samkvæmt Le Mone, og Christophe Castaner, utanríkisráðherra, hætti verið ferð sína til Tyrklands vegna árásarinnar. Þúsundir lögregluþjóna fóru í kröfugöngu í París í gær til að mótmæla lágum launum, löngum vinnudögum og auknum fjölda sjálfsvíga lögregluþjóna. Frakkland Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira
Fjórir lögregluþjónar eru dánir eftir að starfsmaður lögreglunnar réðst á þá með hnífi í höfuðstöðvum lögreglunnar í París. Árásarmaðurinn var svo skotinn til bana af lögregluþjóni. Tilefni árásarinnar liggur ekki fyrir né hvort fleiri séu særðir. Höfuðstöðvar lögreglunnar í París eru staðsettar nærri Notre Dame og mun árásin hafa átt sér stað um klukkan eitt að staðartíma. Það er um klukkan ellefu hér á landi. Allri eyjunni l’île de la Cité, var lokað um tíma vegna árásarinnar. Talsmaður verkalýðsfélag lögregluþjóna í París sagði Sky News að svo virðist sem að árásin hafi hafist á skrifstofu í byggingunni. Talið er að árásarmaðurinn hafi unnið hjá lögreglunni í tuttugu ár, samkvæmt heimildarmönnum heimildarmenn Sky og mun hann aldrei hafa verið til vandræða, ef svo má að orði komast, áður. Einn starfsmaður lögreglunnar sagði AP fréttaveitunni að hann hefði heyrt tvo skothvelli og svo séð tvo lögregluþjóna koma grátandi út úr skrifstofunni. Sá þriðji, sá sem skaut árásarmanninn, hafi svo skriðið út. Hann mun einnig hafa verið grátandi. Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísar, segir íbúa borgarinnar syrgja vegna árásarinnar. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, fór til höfuðstöðvanna og vottaði lögregluþjónum samúð sína, samkvæmt Le Mone, og Christophe Castaner, utanríkisráðherra, hætti verið ferð sína til Tyrklands vegna árásarinnar. Þúsundir lögregluþjóna fóru í kröfugöngu í París í gær til að mótmæla lágum launum, löngum vinnudögum og auknum fjölda sjálfsvíga lögregluþjóna.
Frakkland Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira