Forsætisráðherra segir kröfur mótmælenda réttlátar Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. október 2019 19:00 Frá mótmælunum í dag. AP/Khalid Mohammed Fjölmörgum Írökum er nú nóg boðið vegna atvinnuleysis og spillingar í landinu. Írakar hafa mótmælt ástandinu í vikunni, einkum í kringum höfuðborginna Bagdad og á svæðum í suðurhluta landsins þar sem sjía-múslimar eru í meirihluta. Lögregla og öryggissveitir hafa fellt tuttugu mótmælendur hið minnsta og sært hundruð. Muntazar Mahdi, ættingi látins mótmælenda, sagði við AP í dag að frændi hans hafi verið drepinn í Diwaniyeh. „Hann var að kalla eftir auknum réttindum. Hann var 23 ára gamall.“ Allsherjarútgöngubann var sett á í Bagdad í gær. Einungis er leyfilegt að ferðast til og frá alþjóðaflugvelli borgarinnar. Sjúkraflutningafólk og pílagrímar fá þó undanþágu. Sömuleiðis hafa verið settar takmarkanir við internetnotkun og hefur það gert mótmælendum erfiðara að skipuleggja mótmæli. Það kom þó ekki í veg fyrir að þúsundir mótmælenda söfnuðust saman á Tahrir-torgi þar sem lögregla mætti þeim með táragas. Adel Abdul-Mahdi, forsætisráðherra Íraks, sagði mikilvægt að koma á stöðugleika í landinu á ný. Það væri ekki auðvelt að taka ákvörðun um að setja á útgöngubann. „Kröfur ykkar um baráttu gegn spillingu, atvinnutækifæri og að ungmenni fái aðstoð eru réttmætar og áhyggjur ykkar eru þær sömu og okkar.“ Írak Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Fjölmörgum Írökum er nú nóg boðið vegna atvinnuleysis og spillingar í landinu. Írakar hafa mótmælt ástandinu í vikunni, einkum í kringum höfuðborginna Bagdad og á svæðum í suðurhluta landsins þar sem sjía-múslimar eru í meirihluta. Lögregla og öryggissveitir hafa fellt tuttugu mótmælendur hið minnsta og sært hundruð. Muntazar Mahdi, ættingi látins mótmælenda, sagði við AP í dag að frændi hans hafi verið drepinn í Diwaniyeh. „Hann var að kalla eftir auknum réttindum. Hann var 23 ára gamall.“ Allsherjarútgöngubann var sett á í Bagdad í gær. Einungis er leyfilegt að ferðast til og frá alþjóðaflugvelli borgarinnar. Sjúkraflutningafólk og pílagrímar fá þó undanþágu. Sömuleiðis hafa verið settar takmarkanir við internetnotkun og hefur það gert mótmælendum erfiðara að skipuleggja mótmæli. Það kom þó ekki í veg fyrir að þúsundir mótmælenda söfnuðust saman á Tahrir-torgi þar sem lögregla mætti þeim með táragas. Adel Abdul-Mahdi, forsætisráðherra Íraks, sagði mikilvægt að koma á stöðugleika í landinu á ný. Það væri ekki auðvelt að taka ákvörðun um að setja á útgöngubann. „Kröfur ykkar um baráttu gegn spillingu, atvinnutækifæri og að ungmenni fái aðstoð eru réttmætar og áhyggjur ykkar eru þær sömu og okkar.“
Írak Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira