Naoki Yamamoto keyrir fyrir Toro Rosso í Japan Bragi Þórðarson skrifar 7. október 2019 22:30 Fyrrum Formúlu 1 heimsmeistarinn Jenson Button var liðsfélagi Yamamoto í Super GT mótaröðinni í fyrra. Getty Japanski ökuþórinn Naoki Yamamoto mun fá tækifæri til að prófa Formúlu 1 í fyrsta skiptið er hann mun aka fyrir Toro Rosso á fyrstu æfingu Suzuka kappakstursins um helgina. Yamamoto er ríkjandi meistari í Super Formúlu og leiðir mótið í ár. Auk þess vann hann Super GT mótið í fyrra með Jenson Button sem liðsfélaga. Hinn 31 árs gamli Yamamoto hefur því öll þau réttindi sem þarf til að keppa í Formúlu 1. Auk þess nýtur hann stuðnings Honda en vélarframleiðandinn er með samning bæði hjá Toro Rosso og Red Bull í Formúlu 1. Bæði þessi lið eru þekkt fyrir að skipta mjög reglulega um ökumenn og gæti því farið svo að við sjáum japanska ökuþórinn í keppni áður en langt um líður. Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Japanski ökuþórinn Naoki Yamamoto mun fá tækifæri til að prófa Formúlu 1 í fyrsta skiptið er hann mun aka fyrir Toro Rosso á fyrstu æfingu Suzuka kappakstursins um helgina. Yamamoto er ríkjandi meistari í Super Formúlu og leiðir mótið í ár. Auk þess vann hann Super GT mótið í fyrra með Jenson Button sem liðsfélaga. Hinn 31 árs gamli Yamamoto hefur því öll þau réttindi sem þarf til að keppa í Formúlu 1. Auk þess nýtur hann stuðnings Honda en vélarframleiðandinn er með samning bæði hjá Toro Rosso og Red Bull í Formúlu 1. Bæði þessi lið eru þekkt fyrir að skipta mjög reglulega um ökumenn og gæti því farið svo að við sjáum japanska ökuþórinn í keppni áður en langt um líður.
Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti