Arnar velur U21-hópinn fyrir tvo mikilvæga leiki: Átta atvinnumenn Anton Ingi Leifsson skrifar 8. október 2019 12:00 Arnar Þór Viðarsson er landsliðsþjálfari U21. vísir/bára Arnar Þór Viðarson, þjálfari U21-árs landslið Íslands, hefur valið þá 22 leikmenn sem eru í leikmannahópnum fyrir komandi leik í undankeppni EM. Fyrri leikurinn er gegn Svíþjóð á Ólympíuleikvanginum í Helsingborg á laugardaginn en strákarnir mæta síðan Írum á Víkingsvelli á þriðjudaginn eftir viku. Tuttugu leikmenn eru í leikmannahópnum fyrir leikinn gegn Svíþjóð en fyrir leikinn gegn Írum koma þeir Daði Freyr Arnarsson og Kolbeinn Þórðarson einnig inn í hópinn. Átta atvinnumenn eru í hópnum en flestir þeirra leika í Danmörku eða þrír talsins. Ísland er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í riðlinum en á toppnum eru Írland með níu stig eftir þrjá leiki. Svíþjóð tapaði fyrsta leik sínum í riðlinum gegn Írlandi 3-1.Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan.Hópurinn: Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford Elías Rafn Ólafsson | Aarhus Fremad *Daði Freyr Arnarsson | FH Alfons Sampsted | Breiðablik Jón Dagur Þorsteinsson | AGF Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland Ari Leifsson | Fylkir Alex Þór Hauksson | Stjarnan Willum Þór Willumsson | Bate Borisov Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA Stefán Teitur Þórðarson | ÍA Daníel Hafsteinsson | Helsinborgs IF Kolbeinn Birgir Finnsson | Fylkir Sveinn Aron Guðjohnsen | Spezia Guðmundur Andri Tryggvason | Víkingur R. Jónatan Ingi Jónsson | FH Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik Ísak Óli Ólafsson | Keflavík Þórir Jóhann Helgason | FH Finnur Tómas Pálmason | KR Valdimar Þór Ingimundarson | Fylkir *Kolbeinn Þórðarson | Lommel *Daði Freyr Arnarsson og Kolbeinn Þórðarson koma til móts við liðið 13. október fyrir leikinn gegn Írlandi. Íslenski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Arnar Þór Viðarson, þjálfari U21-árs landslið Íslands, hefur valið þá 22 leikmenn sem eru í leikmannahópnum fyrir komandi leik í undankeppni EM. Fyrri leikurinn er gegn Svíþjóð á Ólympíuleikvanginum í Helsingborg á laugardaginn en strákarnir mæta síðan Írum á Víkingsvelli á þriðjudaginn eftir viku. Tuttugu leikmenn eru í leikmannahópnum fyrir leikinn gegn Svíþjóð en fyrir leikinn gegn Írum koma þeir Daði Freyr Arnarsson og Kolbeinn Þórðarson einnig inn í hópinn. Átta atvinnumenn eru í hópnum en flestir þeirra leika í Danmörku eða þrír talsins. Ísland er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í riðlinum en á toppnum eru Írland með níu stig eftir þrjá leiki. Svíþjóð tapaði fyrsta leik sínum í riðlinum gegn Írlandi 3-1.Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan.Hópurinn: Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford Elías Rafn Ólafsson | Aarhus Fremad *Daði Freyr Arnarsson | FH Alfons Sampsted | Breiðablik Jón Dagur Þorsteinsson | AGF Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland Ari Leifsson | Fylkir Alex Þór Hauksson | Stjarnan Willum Þór Willumsson | Bate Borisov Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA Stefán Teitur Þórðarson | ÍA Daníel Hafsteinsson | Helsinborgs IF Kolbeinn Birgir Finnsson | Fylkir Sveinn Aron Guðjohnsen | Spezia Guðmundur Andri Tryggvason | Víkingur R. Jónatan Ingi Jónsson | FH Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik Ísak Óli Ólafsson | Keflavík Þórir Jóhann Helgason | FH Finnur Tómas Pálmason | KR Valdimar Þór Ingimundarson | Fylkir *Kolbeinn Þórðarson | Lommel *Daði Freyr Arnarsson og Kolbeinn Þórðarson koma til móts við liðið 13. október fyrir leikinn gegn Írlandi.
Íslenski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira