Jón fór 42 kílómetra á tímanum 2:54:48. Það var þó engin skyndiákvörðun að reyna við þetta gríðarlanga hlaup heldur hafi sú hugmynd komið til þegar konan hans var við það að eiga dóttur þeirra í vor.
Jón er nýjasti gestur Snorra Björnssonar í vinsælu hlaðvarpi en þar fer Jón ítarlega yfir hlaupið og hvernig honum leið á þessari löngu leið.
Jón fer einnig um víðan völl um fer yfir feril hans í tónlist.
Hér að neðan má sjá viðtalið.