Fyrrverandi forseti Túnis er látinn Atli Ísleifsson skrifar 20. september 2019 10:15 Ben Ali var hrakinn frá völdum í byltingunni árið 2011 sem markaði upphaf Arabíska vorsins svokallaða. epa Zine al Abidine Ben Ali, fyrrverandi forseti Norður-Afríkuríkisins Túnis er látinn, 83 ára að aldri. Hann lést í Sádi-Arabíu í gær samkvæmt upplýsingum frá lögmanni Ben Ali og fulltrúa utanríkisráðuneytis Túnis. Ben Ali var hrakinn frá völdum og neyddist til að flýja land árið 2011 í kjölfar byltingarinnar í landinu sem markaði upphaf Arabíska vorsins svokallaða. Byltingin í Túnis hófst í raun í lok árs 2010 þegar ungur grænmetissölumaður, Mohamed Bouazizi, kveikti í sjálfum sér til að mótmæla miklu atvinnuleysi í landinu. Í frétt BBC segir að Ben Ali hafi stýrt landinu í 23 ár. Valdatíð hans hafi einkennst af nokkrum stöðugleika og talsverðri efnahagslegri hagsæld, en forsetinn var þó harðlega gagnrýndur fyrir að spilling hafi grasserað í stjórnkerfinu og að trampað væri á frelsi íbúa landsins. Dómstóll í Túnis dæmdi Ben Ali í 35 ára fangelsi í fjarveru hans fyrir fjárdrátt og spillingu árið 2011. Ári síðar hlaut hann lífstíðardóm vegna dauða mótmælenda árið 2011 og þá hlaut hann enn einn dóminn, 20 ár, fyrir að hafa hvatt til ofbeldis og morða í mótmælaöldunni 2011. Lögmaður Ben Ali segir að útför forsetans fyrrverandi fari fram í Sádi-Arabíu í dag. Andlát Sádi-Arabía Túnis Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Varðturnarnir á bak og burt Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Zine al Abidine Ben Ali, fyrrverandi forseti Norður-Afríkuríkisins Túnis er látinn, 83 ára að aldri. Hann lést í Sádi-Arabíu í gær samkvæmt upplýsingum frá lögmanni Ben Ali og fulltrúa utanríkisráðuneytis Túnis. Ben Ali var hrakinn frá völdum og neyddist til að flýja land árið 2011 í kjölfar byltingarinnar í landinu sem markaði upphaf Arabíska vorsins svokallaða. Byltingin í Túnis hófst í raun í lok árs 2010 þegar ungur grænmetissölumaður, Mohamed Bouazizi, kveikti í sjálfum sér til að mótmæla miklu atvinnuleysi í landinu. Í frétt BBC segir að Ben Ali hafi stýrt landinu í 23 ár. Valdatíð hans hafi einkennst af nokkrum stöðugleika og talsverðri efnahagslegri hagsæld, en forsetinn var þó harðlega gagnrýndur fyrir að spilling hafi grasserað í stjórnkerfinu og að trampað væri á frelsi íbúa landsins. Dómstóll í Túnis dæmdi Ben Ali í 35 ára fangelsi í fjarveru hans fyrir fjárdrátt og spillingu árið 2011. Ári síðar hlaut hann lífstíðardóm vegna dauða mótmælenda árið 2011 og þá hlaut hann enn einn dóminn, 20 ár, fyrir að hafa hvatt til ofbeldis og morða í mótmælaöldunni 2011. Lögmaður Ben Ali segir að útför forsetans fyrrverandi fari fram í Sádi-Arabíu í dag.
Andlát Sádi-Arabía Túnis Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Varðturnarnir á bak og burt Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira