Correa kominn úr dái Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. september 2019 10:30 Juan Manuel Correa keppti í Formúlu 2 fyrir slysið vísir/getty Formúlu Tvö ökuþórinn Juan Manuel Correa er kominn úr dái eftir þrjár vikur. Hann hafði verið í dái í þrjár vikur eftir alvarlegt slys. Correa lenti í slysi á Spa brautinni fyrir þremur vikum þegar Formúlu 1 kappaksturinn fór þar fram. Franski ökuþórinn Anthoine Hubert lést í slysinu. Slysið var fyrsta banaslysið tengt Formúlu 1 síðan Ayrton Senna og Roland Ratzenberger létust árið 1994. Correa varð fyrir mænuskaða í slysinu ásamt því að hann slasaðist illa á báðum fótleggjum. Hann er enn illa haldinn á sjúkrahúsi í London og sagði í tilkynningu frá fjölskyldu hans að læknateymið væri enn í kapphlaupi við tímann. Honum hefur verið haldið í dái síðustu þrjár vikurnar, en var tekinn úr því á föstudag. Correa þarf að fara í aðgerð á fótleggjum en ekki hefur verið hægt að fara í aðgerðina þar sem lungu Correa eru ekki orðin nógu sterk. Formúla Tengdar fréttir Lést eftir árekstur í Formúlu 2 Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik. 31. ágúst 2019 17:45 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu Tvö ökuþórinn Juan Manuel Correa er kominn úr dái eftir þrjár vikur. Hann hafði verið í dái í þrjár vikur eftir alvarlegt slys. Correa lenti í slysi á Spa brautinni fyrir þremur vikum þegar Formúlu 1 kappaksturinn fór þar fram. Franski ökuþórinn Anthoine Hubert lést í slysinu. Slysið var fyrsta banaslysið tengt Formúlu 1 síðan Ayrton Senna og Roland Ratzenberger létust árið 1994. Correa varð fyrir mænuskaða í slysinu ásamt því að hann slasaðist illa á báðum fótleggjum. Hann er enn illa haldinn á sjúkrahúsi í London og sagði í tilkynningu frá fjölskyldu hans að læknateymið væri enn í kapphlaupi við tímann. Honum hefur verið haldið í dái síðustu þrjár vikurnar, en var tekinn úr því á föstudag. Correa þarf að fara í aðgerð á fótleggjum en ekki hefur verið hægt að fara í aðgerðina þar sem lungu Correa eru ekki orðin nógu sterk.
Formúla Tengdar fréttir Lést eftir árekstur í Formúlu 2 Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik. 31. ágúst 2019 17:45 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lést eftir árekstur í Formúlu 2 Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik. 31. ágúst 2019 17:45