Byggðu sér einkakapellu í Ölfusi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. september 2019 22:00 Óskar Þór Óskarsson, sem smíðaði nýju kapelluna, sem er 14,8 fermetrar að stærð og með sæti fyrir átján manns. Ljósmynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson. Hjónin á bænum Stóragerði í Ölfusi hafa komið upp kapellu á bænum þar sem öll almenn prestsverk geta farið fram enda vígði biskups Íslands kapelluna. Altaristaflan er gluggi, sem sýnir útsýnið í Ölfusi. Það er gaman að koma að Stóragerði og sjá fallegu húsin á hlaðinu, sem Óskar Þór Óskarsson, smiður á bænum hefur smíðað. Nýjasta verk hans vekur sérstaklega athygli, en það er þessi kapella, sem Óskar byggði en konan hans, Sigrún Sigurðardóttir hannaði. Séra Gunnar Jóhannesson, prestur í Hveragerði og frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskups Íslands mættu í nýju kapelluna og vígðu hana í síðasta mánuði. „Á fallegum sumar degi þá datt mér þetta í hug að fara aðra leið en margir, sumir byggja sumarbústaði, ég fór út í þetta, við fórum aðra leið út fyrir kassann“, segir Óskar.Kapellan á bænum Stóragerði í Ölfusi, sem bændurnir á bænum smíðuðu og hönnuðu.Ljósmynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson.Óskar segir að allar almennar kirkjuathafnir geti farið fram í kapellunni. Þá sé líka upplagt að koma í ró og næði og setjast inn í kapelluna og fara með bæn. Sæti eru fyrir 18 manns í kapellunni. Altaristaflan er gluggi, sem sýnir náttúruna og útsýnið á jörðinni. Kapellan er 14,8 fermetrar að stærð og meira og minna smíðuð úr afgangsefni frá Óskari. „Já, ég smíðaði kapelluna frá A til Ö, ég sá um smíðina og konan mín var aðalarkitektinn og stoppaði mig af ef ég fór of langt. Þetta var afskaplega einföld smíði, eins og þú sérð héra í kringum okkur þá eru öll hús með þess lagi, með mansard stílnum, sem ég er heillaður af og ég vill ekkert annað en mansard stíl í kringum mig“, bætir Óskar við. Trúmál Ölfus Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Hjónin á bænum Stóragerði í Ölfusi hafa komið upp kapellu á bænum þar sem öll almenn prestsverk geta farið fram enda vígði biskups Íslands kapelluna. Altaristaflan er gluggi, sem sýnir útsýnið í Ölfusi. Það er gaman að koma að Stóragerði og sjá fallegu húsin á hlaðinu, sem Óskar Þór Óskarsson, smiður á bænum hefur smíðað. Nýjasta verk hans vekur sérstaklega athygli, en það er þessi kapella, sem Óskar byggði en konan hans, Sigrún Sigurðardóttir hannaði. Séra Gunnar Jóhannesson, prestur í Hveragerði og frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskups Íslands mættu í nýju kapelluna og vígðu hana í síðasta mánuði. „Á fallegum sumar degi þá datt mér þetta í hug að fara aðra leið en margir, sumir byggja sumarbústaði, ég fór út í þetta, við fórum aðra leið út fyrir kassann“, segir Óskar.Kapellan á bænum Stóragerði í Ölfusi, sem bændurnir á bænum smíðuðu og hönnuðu.Ljósmynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson.Óskar segir að allar almennar kirkjuathafnir geti farið fram í kapellunni. Þá sé líka upplagt að koma í ró og næði og setjast inn í kapelluna og fara með bæn. Sæti eru fyrir 18 manns í kapellunni. Altaristaflan er gluggi, sem sýnir náttúruna og útsýnið á jörðinni. Kapellan er 14,8 fermetrar að stærð og meira og minna smíðuð úr afgangsefni frá Óskari. „Já, ég smíðaði kapelluna frá A til Ö, ég sá um smíðina og konan mín var aðalarkitektinn og stoppaði mig af ef ég fór of langt. Þetta var afskaplega einföld smíði, eins og þú sérð héra í kringum okkur þá eru öll hús með þess lagi, með mansard stílnum, sem ég er heillaður af og ég vill ekkert annað en mansard stíl í kringum mig“, bætir Óskar við.
Trúmál Ölfus Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira