Bein útsending: Framtíðarsýn ferðaþjónustunnar til 2030 kynnt Tinni Sveinsson skrifar 27. september 2019 12:30 Ferðamaður tekur sjálfu við Jökulsárlón. Vísir/Vilhelm Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, býður til opins fundar undir yfirskriftinni Framtíðarsýn ferðaþjónustunnar – Leiðandi í sjálfbærri þróun í dag milli klukkan 13 og 16 á Hilton Reykjavík Nordica. Þar verða kynntar niðurstöður tveggja verkefna; Framtíðarsýn og leiðarljós íslenskrar ferðaþjónustu til ársins 2030 og Jafnvægisás ferðamála en einnig fara fram pallborðsumræður. Sjá má dagskránna nánar hér fyrir neðan. Jafnvægisás ferðamála er stjórntæki til að meta reglulega áhrif ferðaþjónustu á umhverfi, innviði, samfélag og efnahag landsins. Jafnvægisásinn myndar ásamt Framtíðarsýn og leiðarljósi ný stjórntæki í ferðamálum sem hugsuð eru sem undirstaða og afmörkun fyrir aðgerðabundna stefnumótunarvinnu sem er framundan. Fundurinn er ætlaður öllum hagaðilum íslenskrar ferðaþjónustu. Fundarstjóri er Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans.Dagskrá:13:00 – 13:30 Framtíðarsýn og leiðarljós íslenskrar ferðaþjónustu til ársins 2030 - Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir13:30 – 14:15 Jafnvægisás ferðamála- EFLA verkfræðistofa - Þjóðhagslegar stærðir - Innviðir - Samgöngur - Veitur og úrgangsmál14:15 – 14:30 Kaffihlé14:30 – 15:30 Jafnvægisás ferðamála frh. - EFLA verkfræðistofa - Umhverfi - Náttúrustaðir og loftslagsmál - Samfélagsmál og stoðþjónusta - Samfélagsáhrif, lögregla, heilsugæsla, húsnæðismál, - Sýnishorn af nýju Stjórnborði Jafnvægisáss ferðamála15:30 – 15:40 Samantekt15:40 – 16:00 Pallborðsumræður - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra - Óskar Jósefsson, framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála - Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar - Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála - Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Sjá meira
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, býður til opins fundar undir yfirskriftinni Framtíðarsýn ferðaþjónustunnar – Leiðandi í sjálfbærri þróun í dag milli klukkan 13 og 16 á Hilton Reykjavík Nordica. Þar verða kynntar niðurstöður tveggja verkefna; Framtíðarsýn og leiðarljós íslenskrar ferðaþjónustu til ársins 2030 og Jafnvægisás ferðamála en einnig fara fram pallborðsumræður. Sjá má dagskránna nánar hér fyrir neðan. Jafnvægisás ferðamála er stjórntæki til að meta reglulega áhrif ferðaþjónustu á umhverfi, innviði, samfélag og efnahag landsins. Jafnvægisásinn myndar ásamt Framtíðarsýn og leiðarljósi ný stjórntæki í ferðamálum sem hugsuð eru sem undirstaða og afmörkun fyrir aðgerðabundna stefnumótunarvinnu sem er framundan. Fundurinn er ætlaður öllum hagaðilum íslenskrar ferðaþjónustu. Fundarstjóri er Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans.Dagskrá:13:00 – 13:30 Framtíðarsýn og leiðarljós íslenskrar ferðaþjónustu til ársins 2030 - Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir13:30 – 14:15 Jafnvægisás ferðamála- EFLA verkfræðistofa - Þjóðhagslegar stærðir - Innviðir - Samgöngur - Veitur og úrgangsmál14:15 – 14:30 Kaffihlé14:30 – 15:30 Jafnvægisás ferðamála frh. - EFLA verkfræðistofa - Umhverfi - Náttúrustaðir og loftslagsmál - Samfélagsmál og stoðþjónusta - Samfélagsáhrif, lögregla, heilsugæsla, húsnæðismál, - Sýnishorn af nýju Stjórnborði Jafnvægisáss ferðamála15:30 – 15:40 Samantekt15:40 – 16:00 Pallborðsumræður - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra - Óskar Jósefsson, framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála - Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar - Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála - Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Sjá meira