FIFA þvertekur fyrir óheiðarleika í kosningu Messi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. september 2019 22:45 Messi hafði betur gegn Cristiano Ronaldo og Virgil van Dijk í kosningunni um besta leikmann heims vísir/getty Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem sambandið segir ekkert til í þeim ásökunum að kosningin á besta leikmanni heims hafi farið óheiðarlega fram. Á mánudagskvöld var Lionel Messi krýndur besti leikmaður heims af FIFA, en á bak við verðlaunin er kosning sem fyrirliðar, þjálfarar og blaðamenn koma að. Í vikunni hafa nokkrir kjósendur sagt að þeirra atkvæði hafi annað hvort ekki verið talin með eða að þeim hafi verið breytt. Vegna þessa máls sendi FIFA frá sér tilkynningu í dag. „FIFA varð fyrir miklum vonbrigðum með að sjá fréttir sem drógu heiðarleika kosninganna í vafa. Þessar fréttir eru ósanngjarnar og misleiðandi,“ sagði í tilkynningunni. „Kosningin fyrir verðlaunin er undir eftirliti hlutlausrar stofnunnar, í þessu máli PricewaterhouseCoopers í Sviss.“ Í tilkynningunni kom fram að hverju atkvæði þarf að skila inn bæði á tölvutæku formi og skriflega. Skriflegu atkvæðin verða að innihalda undirskrift frá bæði ábyrgðaraðila þess sambands sem kjósandinn kýs fyrir og frá kjósandanum sjálfum. „Bæði FIFA og hlutlausi eftirlitsaðilinn geta sýnt fram á að öll atkvæðin sem bárust standast þessar reglur. Þar með er enginn vafi á réttmæti úrslitanna.“ Messi vann verðlaun FIFA í fyrsta skipti á mánudag, en þessi verðlaun hafa aðeins verið veitt síðan 2016. Áður var FIFA með í afhendingu Ballon d'Or, en nú er hann veittur sér. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Messi leikmaður ársins að mati FIFA Lionel Messi er besti leikmaður heims að mati FIFA, en hann var útnefndur leikmaður ársins á verðlaunahófi alþjóðaknattspyrnusambandsins í kvöld. 23. september 2019 20:23 Ronaldo komst hvorki í fyrsta sætið hjá landsliðsfyrirliðanum né landsliðsþjálfaranum Aron Einar Gunnarsson og Erik Hamrén voru ekki sammála um besta leikmann heims. 24. september 2019 11:30 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem sambandið segir ekkert til í þeim ásökunum að kosningin á besta leikmanni heims hafi farið óheiðarlega fram. Á mánudagskvöld var Lionel Messi krýndur besti leikmaður heims af FIFA, en á bak við verðlaunin er kosning sem fyrirliðar, þjálfarar og blaðamenn koma að. Í vikunni hafa nokkrir kjósendur sagt að þeirra atkvæði hafi annað hvort ekki verið talin með eða að þeim hafi verið breytt. Vegna þessa máls sendi FIFA frá sér tilkynningu í dag. „FIFA varð fyrir miklum vonbrigðum með að sjá fréttir sem drógu heiðarleika kosninganna í vafa. Þessar fréttir eru ósanngjarnar og misleiðandi,“ sagði í tilkynningunni. „Kosningin fyrir verðlaunin er undir eftirliti hlutlausrar stofnunnar, í þessu máli PricewaterhouseCoopers í Sviss.“ Í tilkynningunni kom fram að hverju atkvæði þarf að skila inn bæði á tölvutæku formi og skriflega. Skriflegu atkvæðin verða að innihalda undirskrift frá bæði ábyrgðaraðila þess sambands sem kjósandinn kýs fyrir og frá kjósandanum sjálfum. „Bæði FIFA og hlutlausi eftirlitsaðilinn geta sýnt fram á að öll atkvæðin sem bárust standast þessar reglur. Þar með er enginn vafi á réttmæti úrslitanna.“ Messi vann verðlaun FIFA í fyrsta skipti á mánudag, en þessi verðlaun hafa aðeins verið veitt síðan 2016. Áður var FIFA með í afhendingu Ballon d'Or, en nú er hann veittur sér.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Messi leikmaður ársins að mati FIFA Lionel Messi er besti leikmaður heims að mati FIFA, en hann var útnefndur leikmaður ársins á verðlaunahófi alþjóðaknattspyrnusambandsins í kvöld. 23. september 2019 20:23 Ronaldo komst hvorki í fyrsta sætið hjá landsliðsfyrirliðanum né landsliðsþjálfaranum Aron Einar Gunnarsson og Erik Hamrén voru ekki sammála um besta leikmann heims. 24. september 2019 11:30 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Sjá meira
Messi leikmaður ársins að mati FIFA Lionel Messi er besti leikmaður heims að mati FIFA, en hann var útnefndur leikmaður ársins á verðlaunahófi alþjóðaknattspyrnusambandsins í kvöld. 23. september 2019 20:23
Ronaldo komst hvorki í fyrsta sætið hjá landsliðsfyrirliðanum né landsliðsþjálfaranum Aron Einar Gunnarsson og Erik Hamrén voru ekki sammála um besta leikmann heims. 24. september 2019 11:30