Hamilton aftur á sigurbraut Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. september 2019 12:57 Hamilton kemur fyrstur í mark. vísir/getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í rússneska kappakstrinum í dag. Þetta er níunda keppnin sem Hamilton vinnur á tímabilinu og í fjórða sinn sem Hamilton vinnur rússneska kappaksturinn á ferlinum. Hann er með örugga forystu í keppni ökuþóra. Liðsfélagi hans á Mercedes, Valtteri Bottas, varð annar og Charles Leclerc á Ferrari, sem var á rásspól, þriðji.BREAKING: Mercedes back on top - @LewisHamilton beats @ValtteriBottas to win in Russia!#RussianGP#F1pic.twitter.com/T5dVprgMKx — Formula 1 (@F1) September 29, 2019 Þetta var fyrsti sigur Mercedes síðan í ungverska kappakstrinum. Fyrir Rússlandskappaksturinn hafði Ferrari unnið þrjár keppnir í röð. Sebastian Vettel, sem vann kappaksturinn í Singapúr um síðustu helgi, byrjaði vel og leiddi framan af. En hann þurfti að hætta vegna vélarbilunar.LAP 28/53 SEBASTIAN VETTEL IS OUT!#F1#RussianGPpic.twitter.com/5duhe37afm — Formula 1 (@F1) September 29, 2019 Mercedes-mennirnir Hamilton og Bottas nýttu sér það og tóku efstu tvö sætin. Max Verstappen á Red Bull varð fjórði og samherji hans, Alexander Albon, fimmti.RACE CLASSIFICATION Here's how a fantastic race at Sochi finished#RussianGP#F1pic.twitter.com/0BxYgnxbc0 — Formula 1 (@F1) September 29, 2019 Næsti keppni fer fram í Japan eftir tvær vikur. Fimm keppnum er ólokið á tímabilinu. Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í rússneska kappakstrinum í dag. Þetta er níunda keppnin sem Hamilton vinnur á tímabilinu og í fjórða sinn sem Hamilton vinnur rússneska kappaksturinn á ferlinum. Hann er með örugga forystu í keppni ökuþóra. Liðsfélagi hans á Mercedes, Valtteri Bottas, varð annar og Charles Leclerc á Ferrari, sem var á rásspól, þriðji.BREAKING: Mercedes back on top - @LewisHamilton beats @ValtteriBottas to win in Russia!#RussianGP#F1pic.twitter.com/T5dVprgMKx — Formula 1 (@F1) September 29, 2019 Þetta var fyrsti sigur Mercedes síðan í ungverska kappakstrinum. Fyrir Rússlandskappaksturinn hafði Ferrari unnið þrjár keppnir í röð. Sebastian Vettel, sem vann kappaksturinn í Singapúr um síðustu helgi, byrjaði vel og leiddi framan af. En hann þurfti að hætta vegna vélarbilunar.LAP 28/53 SEBASTIAN VETTEL IS OUT!#F1#RussianGPpic.twitter.com/5duhe37afm — Formula 1 (@F1) September 29, 2019 Mercedes-mennirnir Hamilton og Bottas nýttu sér það og tóku efstu tvö sætin. Max Verstappen á Red Bull varð fjórði og samherji hans, Alexander Albon, fimmti.RACE CLASSIFICATION Here's how a fantastic race at Sochi finished#RussianGP#F1pic.twitter.com/0BxYgnxbc0 — Formula 1 (@F1) September 29, 2019 Næsti keppni fer fram í Japan eftir tvær vikur. Fimm keppnum er ólokið á tímabilinu.
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira