Verkamannaflokkurinn beið afhroð í norsku sveitarstjórnarkosningunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. september 2019 10:35 Jonas Gahr Støre, formaður Verkamannaflokksins, er skiljanlega ekki ánægður með útkomu flokksins í kosningunum í gær. Verkamannaflokkurinn beið afhroð í norsku sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru í gær. Hlaut flokkurinn verstu kosningu í sögunni og tapaði 8,2 prósentum frá því í síðustu sveitarstjórnarkosningum sem fóru fram árið 2015. Að því er kemur á vef norska ríkisútvarpsins flokkurinn nú 24,8 prósent á landsvísu en versta útreið flokksins hingað til hafði verið í kosningunum 2003 þegar flokkurinn hlaut 27 prósent atkvæða. Hinn stóri flokkurinn í norskum stjórnmálum, Hægriflokkur Ernu Solberg, forsætisráðherra, tapaði einnig fylgi frá því í kosningunum 2015. Flokkurinn fær nú um 20 prósent atkvæða sem er þremur prósentum lægra en fyrir fjórum árum. Miðflokkurinn var svo sá flokkur sem bætti mestu við sig á landsvísu eða alls um sex prósentum og fær nú 14,4 prósent atkvæða. Umhverfisflokkurinn sækir einnig í sig veðrið á sveitarstjórnarstiginu í Noregi; bætir við sig 2,4 prósentum og er með 6,7 prósent fylgi. Flokkurinn er sérstaklega sterkur í höfuðborginni Osló og í Bergen þar sem hann nánast tvöfaldar fylgi sitt frá því fyrir fjórum árum. Á meðan tapa Verkamannaflokkurinn og Hægriflokkurinn fylgi í borgunum. Í Osló missti Verkamannaflokkurinn 11,9 prósent fylgi og Hægriflokkurinn 6,4 prósent fylgi. „Við getum ekki verið ánægð sem flokkur í Noregi í dag. Metnaður okkar fyrir flokkinn, fyrir stjórnmálin og fyrir landið er meiri en þetta,“ sagði Jonas Gahr Støre, formaður Verkamannaflokksins, þegar hann ávarpaði stuðningsmenn flokksins á kosningavöku í gær. Noregur Þingkosningar í Noregi Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Farþegaflugvél hrapaði í Kasakastan Erlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Fleiri fréttir Farþegaflugvél hrapaði í Kasakastan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Sjá meira
Verkamannaflokkurinn beið afhroð í norsku sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru í gær. Hlaut flokkurinn verstu kosningu í sögunni og tapaði 8,2 prósentum frá því í síðustu sveitarstjórnarkosningum sem fóru fram árið 2015. Að því er kemur á vef norska ríkisútvarpsins flokkurinn nú 24,8 prósent á landsvísu en versta útreið flokksins hingað til hafði verið í kosningunum 2003 þegar flokkurinn hlaut 27 prósent atkvæða. Hinn stóri flokkurinn í norskum stjórnmálum, Hægriflokkur Ernu Solberg, forsætisráðherra, tapaði einnig fylgi frá því í kosningunum 2015. Flokkurinn fær nú um 20 prósent atkvæða sem er þremur prósentum lægra en fyrir fjórum árum. Miðflokkurinn var svo sá flokkur sem bætti mestu við sig á landsvísu eða alls um sex prósentum og fær nú 14,4 prósent atkvæða. Umhverfisflokkurinn sækir einnig í sig veðrið á sveitarstjórnarstiginu í Noregi; bætir við sig 2,4 prósentum og er með 6,7 prósent fylgi. Flokkurinn er sérstaklega sterkur í höfuðborginni Osló og í Bergen þar sem hann nánast tvöfaldar fylgi sitt frá því fyrir fjórum árum. Á meðan tapa Verkamannaflokkurinn og Hægriflokkurinn fylgi í borgunum. Í Osló missti Verkamannaflokkurinn 11,9 prósent fylgi og Hægriflokkurinn 6,4 prósent fylgi. „Við getum ekki verið ánægð sem flokkur í Noregi í dag. Metnaður okkar fyrir flokkinn, fyrir stjórnmálin og fyrir landið er meiri en þetta,“ sagði Jonas Gahr Støre, formaður Verkamannaflokksins, þegar hann ávarpaði stuðningsmenn flokksins á kosningavöku í gær.
Noregur Þingkosningar í Noregi Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Farþegaflugvél hrapaði í Kasakastan Erlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Fleiri fréttir Farþegaflugvél hrapaði í Kasakastan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Sjá meira