Ólafur Ragnar segir boðskap Indlandsforseta merkilegan Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. september 2019 19:00 Jón Atli, Kovind og Ólafur Ragnar í Háskóla Íslands í dag. Vísir/Vilhelm Það var vel tekið á móti forsetahjónunum þegar þau komu að Bessastöðum í morgun. Lúðrasveit lék þjóðsöngva, ríkisstjórn Íslands heilsaði og álftnesk skólabörn veifuðu fánum. Forsetarnir héldu síðan inn til fundar. Íslenskir ráðherrar undirrituðu fyrir Íslands hönd samstarfssamning um sjálfbærar fiskveiðar og yfirlýsingar um áætlun um menningarsamstarf og samkomulag um vegabréfsáritanir. Þeir Kovind og Guðni ávörpuðu fjölmiðla eftir undirritunina og ræddu báðir um möguleika á samstarfi ríkjanna á hinum ýmsu sviðum. „Það er mikill stærðarmunur á ríkjunum og langt á milli þeirra en þrátt fyrir það deilum við voninni um bjarta framtíð fyrir íbúa. Framtíð velmegunar og öryggis, frelsis einstaklingsins, jafnréttis kynja, frelsis og heilinda,“ sagði íslenski forsetinn.“ Kovind tók við og sagði að mikill vöxtur indverska hagkerfisins og þekking Íslendinga á tækni byði upp á mikla samstarfsmöguleika. Eftir fund forsetanna tveggja á Bessastöðum var haldið í Háskóla Íslands. Þar hitti Kovind þá Jón Atla Benediktsson rektor og Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta. Kvond hélt ræðu um umhverfismál og sagðist meðal annars að líkt og Íslendingar horfi Indverjar nú upp á bráðnun jökla. Það þurfi að stöðva. Ólafur Ragnar segir boðskap Indlandsforseta merkilegan. „Fyrir 10 árum eða svo var það afstaða Indlands að loftslagsbreytingar og vaxandi mengun í veröldinni væru bara vandamál vesturlanda. En í þessari ræðu lýsti hann mjög skýrt að við berum öll sameiginlega ábyrgð á framtíð jarðarinnar og verðum að stíga stór skref í áttina að gærnni jörð með því að ýta úr vör gríðarlegum verkefnum í hreinni orku.“ Indland Ólafur Ragnar Grímsson Utanríkismál Tengdar fréttir Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. 10. september 2019 12:30 Indlandsforseti ræddi umhverfismál á Bessastöðum og í Háskóla Íslands Indversku forsetahjónin heimsóttu þau íslensku á Bessastöðum. Þaðan var haldið í háskólann. Morgundagurinn er síðasti dagur heimsóknarinnar. 10. september 2019 15:15 Forseti Indlans kominn til landsins Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í morgun í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinnu Savitu og öðru föruneyti. 9. september 2019 07:15 Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira
Það var vel tekið á móti forsetahjónunum þegar þau komu að Bessastöðum í morgun. Lúðrasveit lék þjóðsöngva, ríkisstjórn Íslands heilsaði og álftnesk skólabörn veifuðu fánum. Forsetarnir héldu síðan inn til fundar. Íslenskir ráðherrar undirrituðu fyrir Íslands hönd samstarfssamning um sjálfbærar fiskveiðar og yfirlýsingar um áætlun um menningarsamstarf og samkomulag um vegabréfsáritanir. Þeir Kovind og Guðni ávörpuðu fjölmiðla eftir undirritunina og ræddu báðir um möguleika á samstarfi ríkjanna á hinum ýmsu sviðum. „Það er mikill stærðarmunur á ríkjunum og langt á milli þeirra en þrátt fyrir það deilum við voninni um bjarta framtíð fyrir íbúa. Framtíð velmegunar og öryggis, frelsis einstaklingsins, jafnréttis kynja, frelsis og heilinda,“ sagði íslenski forsetinn.“ Kovind tók við og sagði að mikill vöxtur indverska hagkerfisins og þekking Íslendinga á tækni byði upp á mikla samstarfsmöguleika. Eftir fund forsetanna tveggja á Bessastöðum var haldið í Háskóla Íslands. Þar hitti Kovind þá Jón Atla Benediktsson rektor og Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta. Kvond hélt ræðu um umhverfismál og sagðist meðal annars að líkt og Íslendingar horfi Indverjar nú upp á bráðnun jökla. Það þurfi að stöðva. Ólafur Ragnar segir boðskap Indlandsforseta merkilegan. „Fyrir 10 árum eða svo var það afstaða Indlands að loftslagsbreytingar og vaxandi mengun í veröldinni væru bara vandamál vesturlanda. En í þessari ræðu lýsti hann mjög skýrt að við berum öll sameiginlega ábyrgð á framtíð jarðarinnar og verðum að stíga stór skref í áttina að gærnni jörð með því að ýta úr vör gríðarlegum verkefnum í hreinni orku.“
Indland Ólafur Ragnar Grímsson Utanríkismál Tengdar fréttir Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. 10. september 2019 12:30 Indlandsforseti ræddi umhverfismál á Bessastöðum og í Háskóla Íslands Indversku forsetahjónin heimsóttu þau íslensku á Bessastöðum. Þaðan var haldið í háskólann. Morgundagurinn er síðasti dagur heimsóknarinnar. 10. september 2019 15:15 Forseti Indlans kominn til landsins Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í morgun í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinnu Savitu og öðru föruneyti. 9. september 2019 07:15 Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira
Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. 10. september 2019 12:30
Indlandsforseti ræddi umhverfismál á Bessastöðum og í Háskóla Íslands Indversku forsetahjónin heimsóttu þau íslensku á Bessastöðum. Þaðan var haldið í háskólann. Morgundagurinn er síðasti dagur heimsóknarinnar. 10. september 2019 15:15
Forseti Indlans kominn til landsins Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í morgun í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinnu Savitu og öðru föruneyti. 9. september 2019 07:15