Bein útsending: iPhone 11 kynntur til leiks Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2019 16:30 Tim Cook, forstjóri Apple, þegar hann kynnti iPhone Xs fyrir ári síðan. Getty/Paul Morris Töluverð eftirvænting ríkir fyrir kynningu Apple í dag á nýjum iPhone síma. Ýmsar vangaveltur hafa verið í gangi síðustu daga hvort að Apple muni einnig kynna nýtt úr, AirPods eða hleðslustöð. Fastlega er búist við því að stærsta kynningin verði nýjasti síminn í iPhone-línunni, það er að segja iPhone 11. Samkvæmt Techcrunch er búist við því að þrjár útgáfur verði kynntar. Ein hefðbundin og svo tvær mismunandi sem deila viðskeytinu „pro“. Verða það dýrari símar línunnar. Þótt ekki liggi fyrir hvernig 11 verður frábrugðinn XS hefur verið orðrómur á kreiki um nýja og öflugri örflögu, þrefalda myndavél og að síminn geti hlaðið aukatæki á borð við AirPods þráðlaust. Þá hefur heyrst að Apple muni setja á markað tæki í nýjum litum sem ekki hafa sést áður. Kynningin fer fram í Steve Jobs-sýningarsalnum í höfuðstöðvum Apple í Cupertino í Bandaríkjunum og hefst klukkan 17. Apple Tækni Tengdar fréttir Ítrekaðar árásir á iPhone-síma Fjöldi vefsíðna gat óáreittur komið skaðlegum tölvuveirum í þúsundir iPhone-síma. Upplýsingum og lykilorðum stolið og fylgst með staðsetningu notanda. Rannsakandi hjá Google segir neytendur fátt geta gert. 31. ágúst 2019 09:30 Nýr iPhone verður kynntur Tækniblaðamenn víða um heim fengu í gær boðskort frá Apple. 31. ágúst 2019 07:00 Mest lesið Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Viðskipti innlent „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Viðskipti innlent Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent DiBiasio og Beaudry til Genis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Töluverð eftirvænting ríkir fyrir kynningu Apple í dag á nýjum iPhone síma. Ýmsar vangaveltur hafa verið í gangi síðustu daga hvort að Apple muni einnig kynna nýtt úr, AirPods eða hleðslustöð. Fastlega er búist við því að stærsta kynningin verði nýjasti síminn í iPhone-línunni, það er að segja iPhone 11. Samkvæmt Techcrunch er búist við því að þrjár útgáfur verði kynntar. Ein hefðbundin og svo tvær mismunandi sem deila viðskeytinu „pro“. Verða það dýrari símar línunnar. Þótt ekki liggi fyrir hvernig 11 verður frábrugðinn XS hefur verið orðrómur á kreiki um nýja og öflugri örflögu, þrefalda myndavél og að síminn geti hlaðið aukatæki á borð við AirPods þráðlaust. Þá hefur heyrst að Apple muni setja á markað tæki í nýjum litum sem ekki hafa sést áður. Kynningin fer fram í Steve Jobs-sýningarsalnum í höfuðstöðvum Apple í Cupertino í Bandaríkjunum og hefst klukkan 17.
Apple Tækni Tengdar fréttir Ítrekaðar árásir á iPhone-síma Fjöldi vefsíðna gat óáreittur komið skaðlegum tölvuveirum í þúsundir iPhone-síma. Upplýsingum og lykilorðum stolið og fylgst með staðsetningu notanda. Rannsakandi hjá Google segir neytendur fátt geta gert. 31. ágúst 2019 09:30 Nýr iPhone verður kynntur Tækniblaðamenn víða um heim fengu í gær boðskort frá Apple. 31. ágúst 2019 07:00 Mest lesið Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Viðskipti innlent „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Viðskipti innlent Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent DiBiasio og Beaudry til Genis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Ítrekaðar árásir á iPhone-síma Fjöldi vefsíðna gat óáreittur komið skaðlegum tölvuveirum í þúsundir iPhone-síma. Upplýsingum og lykilorðum stolið og fylgst með staðsetningu notanda. Rannsakandi hjá Google segir neytendur fátt geta gert. 31. ágúst 2019 09:30
Nýr iPhone verður kynntur Tækniblaðamenn víða um heim fengu í gær boðskort frá Apple. 31. ágúst 2019 07:00