Hera áberandi í kynningu á Apple TV+ Samúel Karl Ólason skrifar 10. september 2019 17:48 Forsvarsmenn Apple kynntu í dag að þann fyrsta nóvember muni streymisveitan Apple TV+ opna. Apple Forsvarsmenn Apple kynntu í dag að þann fyrsta nóvember muni streymisveitan Apple TV+ opna. Áskrift að veitunni mun kosta fimm dali en þeir sem kaupa nýjan síma, nýja tölvu eða Apple TV fá ársáskrift af Apple TV+ í kaupbæti. Auk þess að kynna streymisveituna var leikjaveitan Apple Arcade kynnt til leiks. Apple Arcade mun bjóða notendum Apple að spila rúmlega hundrað leiki í öllum tækjum fyrirtækisins fyrir fimm dali á mánuði. Á kynningu Apple sem fór fram í höfuðstöðvum Apple í Cupertino í Bandaríkjunum og þegar Apple TV+ var kynnt var sýnd stikla fyrir þættina See, sem framleiddir eru af Apple. Þættirnir eru sérstaklega merkilegir fyrir þær sakir að Hera Hilmarsdóttir leikur í þeim ásamt Jason Momoa.Í ágúst sýndi Apple stiklu þáttanna The Morning Show, sem framleiddur er af fyrirtækinu. Í þeim leika Jennifer Anniston, Steve Carell og Reese Witherspoon. Á kynningunni sagði Tim Cook að stiklan væri ein sú vinsælasta sem litið hefði dagsins ljós. Apple Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forsvarsmenn Apple kynntu í dag að þann fyrsta nóvember muni streymisveitan Apple TV+ opna. Áskrift að veitunni mun kosta fimm dali en þeir sem kaupa nýjan síma, nýja tölvu eða Apple TV fá ársáskrift af Apple TV+ í kaupbæti. Auk þess að kynna streymisveituna var leikjaveitan Apple Arcade kynnt til leiks. Apple Arcade mun bjóða notendum Apple að spila rúmlega hundrað leiki í öllum tækjum fyrirtækisins fyrir fimm dali á mánuði. Á kynningu Apple sem fór fram í höfuðstöðvum Apple í Cupertino í Bandaríkjunum og þegar Apple TV+ var kynnt var sýnd stikla fyrir þættina See, sem framleiddir eru af Apple. Þættirnir eru sérstaklega merkilegir fyrir þær sakir að Hera Hilmarsdóttir leikur í þeim ásamt Jason Momoa.Í ágúst sýndi Apple stiklu þáttanna The Morning Show, sem framleiddur er af fyrirtækinu. Í þeim leika Jennifer Anniston, Steve Carell og Reese Witherspoon. Á kynningunni sagði Tim Cook að stiklan væri ein sú vinsælasta sem litið hefði dagsins ljós.
Apple Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent