Fótbolti

Twitter eftir leik: „Lykilmenn í ruglinu“ og mamma Birkis Más tjáir sig

Anton Ingi Leifsson skrifar
Jón Daði í baráttu við varnarmenn Albana.
Jón Daði í baráttu við varnarmenn Albana. vísir/daníel
Íslenska landsliðið lá í valnum í kvöld er liðið tapaði 4-2 fyrir Albaníu á útivelli er liðin mættust í undankeppni EM 2020.

Ísland var 1-0 undir í leikhlé en í síðari hálfleik opnuðust flóðgáttir á báðum endum vallarins, þá sér í lagi hjá íslenska liðinu.

Ísland hefur því tapað tveimur leikjum í riðlinum og er með fjóra sigra í fyrstu sex leikjunum. Tyrkland og Frakkland eru á toppnum með 15 stig.

Hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram á Twitter en þar ræddi fólk meðal annars treyju íslenska liðsins í kvöld, vandræðin í varnarleiknum, tölvuleikinn Championship Manager og mamma Birkis Már Sævarssonar, Helga Birkisdóttir, tjáði sig.






































































































































































































































Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×