Hvetur eigin samninganefnd til að hugsa viðræður upp á nýtt Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. september 2019 15:56 Árni Stefán Jónsson, formaður Sameykis stéttarfélags. Trúnaðarmannaráði stéttarfélagsins Sameykis er „fullkomlega misboðið“ hvernig komið er fyrir yfirstandandi kjaraviðræðum félagsins við fulltrúa hins opinbera. Talar ráðið um ólíðandi hægagang í því samhengi og skorar á samninganefnd Sameykis að hugsa kjaraviðræðurnar upp á nýtt ef ekkert þokast á næstu dögum. Kjarasamningsviðræður milli samninganefnda Sameykis og samninganefnda ríkisins, Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa staðið yfir í um hálft ár. Trúnaðarmannaráð Sameykis segir hins vegar að sýnilegur árangur af viðræðunum hafi verið enginn - „og telur ráðið óverjandi að halda viðræðunum áfram á þessum nótum,“ eins og það er orðað í yfirlýsingu frá trúnaðarmannaráðinu. „Trúnaðarmannaráði Sameykis er fullkomlega misboðið að ríki, Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga skuli bjóða félagsmönnum upp á hægagang af þessu tagi í eins mikilvægu verkefni og kjarasamningar eru.“ Aukinheldur segir ráðið að viðræðuáætlun í deilunum hafi verið framlengd fyrr í sumar. „Í henni kom fram að friðarskylda skyldi standa til 15. september og þá með þeim ásetningi að klára samninga fyrir þann tíma. Nú er nokkuð ljóst að það mun ekki takast og samningaviðræðurnar eru í algjörum ólestri,“ segir trúnaðarráðið sem lýkur yfirlýsingun sinni á fyrrnefndri hvatningu til samninganefndar stéttarfélagsins. Kjaramál Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira
Trúnaðarmannaráði stéttarfélagsins Sameykis er „fullkomlega misboðið“ hvernig komið er fyrir yfirstandandi kjaraviðræðum félagsins við fulltrúa hins opinbera. Talar ráðið um ólíðandi hægagang í því samhengi og skorar á samninganefnd Sameykis að hugsa kjaraviðræðurnar upp á nýtt ef ekkert þokast á næstu dögum. Kjarasamningsviðræður milli samninganefnda Sameykis og samninganefnda ríkisins, Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa staðið yfir í um hálft ár. Trúnaðarmannaráð Sameykis segir hins vegar að sýnilegur árangur af viðræðunum hafi verið enginn - „og telur ráðið óverjandi að halda viðræðunum áfram á þessum nótum,“ eins og það er orðað í yfirlýsingu frá trúnaðarmannaráðinu. „Trúnaðarmannaráði Sameykis er fullkomlega misboðið að ríki, Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga skuli bjóða félagsmönnum upp á hægagang af þessu tagi í eins mikilvægu verkefni og kjarasamningar eru.“ Aukinheldur segir ráðið að viðræðuáætlun í deilunum hafi verið framlengd fyrr í sumar. „Í henni kom fram að friðarskylda skyldi standa til 15. september og þá með þeim ásetningi að klára samninga fyrir þann tíma. Nú er nokkuð ljóst að það mun ekki takast og samningaviðræðurnar eru í algjörum ólestri,“ segir trúnaðarráðið sem lýkur yfirlýsingun sinni á fyrrnefndri hvatningu til samninganefndar stéttarfélagsins.
Kjaramál Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira