Guðmundur Andri: Veit ekki hvað ég á að segja, ég er orðlaus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. september 2019 22:00 Guðmundur Andri í baráttu við nafna sinn hjá FH, Guðmund Kristjánsson. vísir/vilhelm „Bara alltof vel. Ég veit ekki hvað ég á að segja, ég er orðlaus,“ sagði Guðmundur Andri Tryggvason um sín fyrstu viðbrögð eftir 1-0 sigurinn á FH í úrslitum Mjólkurbikarsins í dag. „Ekki þannig. Ég kom til að sýna mig í sumar hérna heima en að vinna bikar er vonum framar. Þetta er eitthvað annað sko,“ sagði Guðmundur um hvort það hefði verið í myndinni að landa titli þegar hann gekk í raðir Víkingar fyrir tímabilið. „Við stýrðum þessum leik í fyrri hálfleik og áttum að skora nokkur mörk en gerðum það ekki. Sýndum karakter, héldum áfram og skoruðum í seinni hálfleik,“ sagði Guðmundur um leik dagsins en FH-ingarnir voru duglegir að láta hann finna fyrir því. Þá fékk Pétur Viðarsson rautt spjald er hann steig, að því virtist óvart, á Guðmund í leiknum en framherjinn vildi lítið ræða það. „Þeir sóttu aðeins á okkur og við lágum til baka. Smá stress kafli en við komumst í gegnum hann og unnum þennan leik,“ sagði Guðmundur að lokum um lok leiksins þegar FH-ingar sóttu stíft þrátt fyrir að vera manni færri. Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Arnar: Breytingin á hópnum á 10 mánðum er ótrúleg og þeir eru búnir að breyta ásýnd félagsins Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var eðlilega mjög sáttur með sigur liðsins í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu í dag en hann ætlar sér stærri hluti á komandi misserum. 14. september 2019 20:07 Sölvi Geir: Er draumi líkast og ég er eiginlega að bíða eftir að ég vakni Fyrirliðinn Sölvi Geir Ottesen var hrærður í viðtali eftir 1-0 sigur Víkings á FH í úrslitum Mjókurbikarsins en er þetta í fyrsta sinn í 48 ár sem Víkingur landar bikarmeistaratitli í knattspyrnu. 14. september 2019 20:21 Sjáðu markið sem tryggði Víkingum bikarinn og rauða spjaldið sem Pétur fékk Víkingar urðu í kvöld bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 1971. 14. september 2019 19:10 Umfjöllun: Víkingur - FH 1-0 | Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár Óttar Magnús Karlsson tryggði Víkingi sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971. 14. september 2019 19:30 Óttar Magnús: Þetta er bara það sem koma skal Óttar Magnús Karlsson var í sæluvímu eftir leik er hann ræddi við Vísi en hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins þegar Víkingur lagði FH með einu marki gegn engu 14. september 2019 20:46 Myndaveisla frá bikarsigri Víkinga Nærri hálfrar aldar bið Víkings eftir bikarmeistaratitli lauk í kvöld. 14. september 2019 20:15 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Sjá meira
„Bara alltof vel. Ég veit ekki hvað ég á að segja, ég er orðlaus,“ sagði Guðmundur Andri Tryggvason um sín fyrstu viðbrögð eftir 1-0 sigurinn á FH í úrslitum Mjólkurbikarsins í dag. „Ekki þannig. Ég kom til að sýna mig í sumar hérna heima en að vinna bikar er vonum framar. Þetta er eitthvað annað sko,“ sagði Guðmundur um hvort það hefði verið í myndinni að landa titli þegar hann gekk í raðir Víkingar fyrir tímabilið. „Við stýrðum þessum leik í fyrri hálfleik og áttum að skora nokkur mörk en gerðum það ekki. Sýndum karakter, héldum áfram og skoruðum í seinni hálfleik,“ sagði Guðmundur um leik dagsins en FH-ingarnir voru duglegir að láta hann finna fyrir því. Þá fékk Pétur Viðarsson rautt spjald er hann steig, að því virtist óvart, á Guðmund í leiknum en framherjinn vildi lítið ræða það. „Þeir sóttu aðeins á okkur og við lágum til baka. Smá stress kafli en við komumst í gegnum hann og unnum þennan leik,“ sagði Guðmundur að lokum um lok leiksins þegar FH-ingar sóttu stíft þrátt fyrir að vera manni færri.
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Arnar: Breytingin á hópnum á 10 mánðum er ótrúleg og þeir eru búnir að breyta ásýnd félagsins Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var eðlilega mjög sáttur með sigur liðsins í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu í dag en hann ætlar sér stærri hluti á komandi misserum. 14. september 2019 20:07 Sölvi Geir: Er draumi líkast og ég er eiginlega að bíða eftir að ég vakni Fyrirliðinn Sölvi Geir Ottesen var hrærður í viðtali eftir 1-0 sigur Víkings á FH í úrslitum Mjókurbikarsins en er þetta í fyrsta sinn í 48 ár sem Víkingur landar bikarmeistaratitli í knattspyrnu. 14. september 2019 20:21 Sjáðu markið sem tryggði Víkingum bikarinn og rauða spjaldið sem Pétur fékk Víkingar urðu í kvöld bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 1971. 14. september 2019 19:10 Umfjöllun: Víkingur - FH 1-0 | Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár Óttar Magnús Karlsson tryggði Víkingi sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971. 14. september 2019 19:30 Óttar Magnús: Þetta er bara það sem koma skal Óttar Magnús Karlsson var í sæluvímu eftir leik er hann ræddi við Vísi en hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins þegar Víkingur lagði FH með einu marki gegn engu 14. september 2019 20:46 Myndaveisla frá bikarsigri Víkinga Nærri hálfrar aldar bið Víkings eftir bikarmeistaratitli lauk í kvöld. 14. september 2019 20:15 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Sjá meira
Arnar: Breytingin á hópnum á 10 mánðum er ótrúleg og þeir eru búnir að breyta ásýnd félagsins Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var eðlilega mjög sáttur með sigur liðsins í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu í dag en hann ætlar sér stærri hluti á komandi misserum. 14. september 2019 20:07
Sölvi Geir: Er draumi líkast og ég er eiginlega að bíða eftir að ég vakni Fyrirliðinn Sölvi Geir Ottesen var hrærður í viðtali eftir 1-0 sigur Víkings á FH í úrslitum Mjókurbikarsins en er þetta í fyrsta sinn í 48 ár sem Víkingur landar bikarmeistaratitli í knattspyrnu. 14. september 2019 20:21
Sjáðu markið sem tryggði Víkingum bikarinn og rauða spjaldið sem Pétur fékk Víkingar urðu í kvöld bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 1971. 14. september 2019 19:10
Umfjöllun: Víkingur - FH 1-0 | Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár Óttar Magnús Karlsson tryggði Víkingi sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971. 14. september 2019 19:30
Óttar Magnús: Þetta er bara það sem koma skal Óttar Magnús Karlsson var í sæluvímu eftir leik er hann ræddi við Vísi en hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins þegar Víkingur lagði FH með einu marki gegn engu 14. september 2019 20:46
Myndaveisla frá bikarsigri Víkinga Nærri hálfrar aldar bið Víkings eftir bikarmeistaratitli lauk í kvöld. 14. september 2019 20:15