Gullklósetti stolið af fæðingarstað Churchill Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. september 2019 21:14 Klósettið var fullkomlega nothæft áður en því var stolið. Vísir/Ap 18 karata gullklósetti var stolið úr Blenheim-höllinni í Oxfordskíri í Bretlandi í gær. Framkvæmdastjóri hallarinnar segir að þjófnaðurinn veki upp spurningar um skilvirkni öryggiskerfi hallarinnar. Höllin er meðal annars fæðingarstaður Winstons Churchill, fyrrum forsætisráðherra Bretlands. Dominic Hare, framkvæmdastjóri Blenheim-hallarinnar, segir að þjófagengi hafi á skömmum tíma tekist að brjótast inn í höllina og flytja klósettið, sem er metið á allt að 750 milljónum íslenskra króna, á brott. Hare segir að þjófnaðurinn veki upp spurningar um hvort öryggiskerfi Blenheim-hallarinnar sé nógu skilvirkt og að farið verði ofan í kjölinn á því hvort eitthvað megi bæta í þeim efnum. Skapari klósettsins, listamaðurinn Mauritzio Cattelan segir af og frá að um brellu til þess að vekja athygli á verki hans sé að ræða. „Ég vildi óska þess að þetta væri hrekkur,“ hefur BBC eftir honum. „Þegar ég vaknaði við þessar fréttir hélt ég að þetta væri grín. Hver er nógu heimskur til þess að stela klósetti? Ég gleymdi því í smá stund að það er gert úr gulli,“ sagði Cattelan. Verkið, þ.e. klósettið, hlaut nafngiftina America og fór í sýningu í höllinni síðasta fimmtudag. Klósettið er hluti af stærri sýningu eftir Cattelan. Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið handtekinn í tengslum við þjófnaðinn á klósettinu og er nú í haldi lögreglunnar á svæðinu. Samkvæmt lögreglu olli þjófnaðurinn umtalsverðu tjóni og flóði þar sem klósettið virkaði fullkomlega, áður en því var stolið. Bretland England Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Fleiri fréttir Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Sjá meira
18 karata gullklósetti var stolið úr Blenheim-höllinni í Oxfordskíri í Bretlandi í gær. Framkvæmdastjóri hallarinnar segir að þjófnaðurinn veki upp spurningar um skilvirkni öryggiskerfi hallarinnar. Höllin er meðal annars fæðingarstaður Winstons Churchill, fyrrum forsætisráðherra Bretlands. Dominic Hare, framkvæmdastjóri Blenheim-hallarinnar, segir að þjófagengi hafi á skömmum tíma tekist að brjótast inn í höllina og flytja klósettið, sem er metið á allt að 750 milljónum íslenskra króna, á brott. Hare segir að þjófnaðurinn veki upp spurningar um hvort öryggiskerfi Blenheim-hallarinnar sé nógu skilvirkt og að farið verði ofan í kjölinn á því hvort eitthvað megi bæta í þeim efnum. Skapari klósettsins, listamaðurinn Mauritzio Cattelan segir af og frá að um brellu til þess að vekja athygli á verki hans sé að ræða. „Ég vildi óska þess að þetta væri hrekkur,“ hefur BBC eftir honum. „Þegar ég vaknaði við þessar fréttir hélt ég að þetta væri grín. Hver er nógu heimskur til þess að stela klósetti? Ég gleymdi því í smá stund að það er gert úr gulli,“ sagði Cattelan. Verkið, þ.e. klósettið, hlaut nafngiftina America og fór í sýningu í höllinni síðasta fimmtudag. Klósettið er hluti af stærri sýningu eftir Cattelan. Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið handtekinn í tengslum við þjófnaðinn á klósettinu og er nú í haldi lögreglunnar á svæðinu. Samkvæmt lögreglu olli þjófnaðurinn umtalsverðu tjóni og flóði þar sem klósettið virkaði fullkomlega, áður en því var stolið.
Bretland England Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Fleiri fréttir Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Sjá meira