Réðust að og opnuðu líkkistu DJ Arafat eftir minningartónleika Andri Eysteinsson skrifar 1. september 2019 09:52 DJ Arafat var einn vinsælasti tónlistarmaður Fílabeinsstrandarinnar. visir/AFP Útför eins vinsælasta tónlistarmanns Fílabeinsstrandarinnar, DJ Arafat, fór fram í Abidjan stærstu borg landsins. Mikil sorg hefur ríkt síðan að hinn 33 ára gamli DJ Arafat lést eftir mótorhjólaslys 12. ágúst síðastliðin. BBC greinir frá. Áðdáendur Arafat, sem hét réttu nafni Ange Didier Houon, fjölmenntu á Houphouët-Boigny knattspyrnuvöllinn þar sem athöfnin fór fram. Nokkru eftir athöfnina virtust aðdáendur hafa flykkst að kistunni sem geymdi jarðneskar leifar tónlistarmannsins, opnað hana og byrjað að afklæða líkið. Að sögn til þess að staðfesta að um væri að ræða DJ Arafat. Lögreglan neyddist til þess að beita táragasi á syrgjendur til þess að koma í veg fyrir frekari ágang. AFP hefur eftir einum syrgjenda að hann hafi einfaldlega viljað sjá lík uppáhalds tónlistarmanns síns áður en hann yrði grafinn. DJ Arafat var einn vinsælasti frönskumælandi tónlistarmaðurinn í Afríku, tónlist hans var mikið í Coupé-décale dans stíl. Hann tileinkaði sér glamúrlíf tónlistarmannsins og var iðulega vel klæddur og prýddur skarti.DJ Arafat's state funeral was attended by President Alassane Ouattara, Minister of Defence, Minister of Culture, Didier Drogba and thousands of others at Houphouet-Boigny Stadium in Abidjan. He was also awarded a Medal of Honour. He was Cote d'Ivoire's most famous Artist. pic.twitter.com/fSpDTfD8Cj — Africa Facts Zone (@AfricaFactsZone) August 31, 2019 Fílabeinsströndin Tónlist Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Útför eins vinsælasta tónlistarmanns Fílabeinsstrandarinnar, DJ Arafat, fór fram í Abidjan stærstu borg landsins. Mikil sorg hefur ríkt síðan að hinn 33 ára gamli DJ Arafat lést eftir mótorhjólaslys 12. ágúst síðastliðin. BBC greinir frá. Áðdáendur Arafat, sem hét réttu nafni Ange Didier Houon, fjölmenntu á Houphouët-Boigny knattspyrnuvöllinn þar sem athöfnin fór fram. Nokkru eftir athöfnina virtust aðdáendur hafa flykkst að kistunni sem geymdi jarðneskar leifar tónlistarmannsins, opnað hana og byrjað að afklæða líkið. Að sögn til þess að staðfesta að um væri að ræða DJ Arafat. Lögreglan neyddist til þess að beita táragasi á syrgjendur til þess að koma í veg fyrir frekari ágang. AFP hefur eftir einum syrgjenda að hann hafi einfaldlega viljað sjá lík uppáhalds tónlistarmanns síns áður en hann yrði grafinn. DJ Arafat var einn vinsælasti frönskumælandi tónlistarmaðurinn í Afríku, tónlist hans var mikið í Coupé-décale dans stíl. Hann tileinkaði sér glamúrlíf tónlistarmannsins og var iðulega vel klæddur og prýddur skarti.DJ Arafat's state funeral was attended by President Alassane Ouattara, Minister of Defence, Minister of Culture, Didier Drogba and thousands of others at Houphouet-Boigny Stadium in Abidjan. He was also awarded a Medal of Honour. He was Cote d'Ivoire's most famous Artist. pic.twitter.com/fSpDTfD8Cj — Africa Facts Zone (@AfricaFactsZone) August 31, 2019
Fílabeinsströndin Tónlist Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira