Trylltust af gleði þegar þau hittu hvort annað Sylvía Hall skrifar 1. september 2019 10:13 Viðbrögð þeirra voru afar einlæg. Vísir/Getty Game of Thrones-stjarnan Sophie Turner og Queer Eye snyrtipinninn Jonathan Van Ness eru miklir aðdáendur hvors annars, ef marka má viðbrögð þeirra þegar þau hittust baksviðs á MTV verðlaunahátíðinni í síðustu viku. „Ég elska þig svo mikið, guð minn góður,“ sagði Jonathan þegar Sophie nálgaðist hann með opinn faðm. Viðbrögðin þóttu í takt við litríkan og opinn persónuleika hans sem hann hefur látið skína í hinum vinsælu Queer Eye á Netflix. Það kemur kannski ekki á óvart að Jonathan hafi öskrað af gleði, en hann er annálaður aðdáandi Game of Thrones og hefur meðal annars haldið úti vefþáttunum Gay of Thrones, sem er grín innblásið af þáttunum vinsælu. Vefþættirnir hafa meðal annars hlotið þrjár tilnefningar til Emmy-verðlaunana. Tvíeykið kepptist við að baða hvort annað í hrósum og lofsama. Sophie vildi ólm kynna Jonathan fyrir eiginmanni sínum, söngvaranum Joe Jonas, en þau giftu sig í Frakklandi fyrr í sumar. Hér að neðan má sjá hittinginn sem er vægast sagt einlægur. Game of Thrones Hollywood Tengdar fréttir Segist hafa orðið fyrir aðkasti vegna kynvitundar sinnar Jonathan Van Ness segist alltaf hafa upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins, hann hafi aftur á móti ekki þekkt hugtökin fyrr en nú. 11. júní 2019 14:34 Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46 Queer Eye í lygamælaprófi: „Hefur þig langað að sofa hjá mér?“ Mennirnir á bakvið Queer Eye hafa rækilega slegið í gegn frá því að fyrsta þáttaröð þáttanna hóf göngu sína á streymisveitunni Netflix. 24. ágúst 2019 12:03 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Game of Thrones-stjarnan Sophie Turner og Queer Eye snyrtipinninn Jonathan Van Ness eru miklir aðdáendur hvors annars, ef marka má viðbrögð þeirra þegar þau hittust baksviðs á MTV verðlaunahátíðinni í síðustu viku. „Ég elska þig svo mikið, guð minn góður,“ sagði Jonathan þegar Sophie nálgaðist hann með opinn faðm. Viðbrögðin þóttu í takt við litríkan og opinn persónuleika hans sem hann hefur látið skína í hinum vinsælu Queer Eye á Netflix. Það kemur kannski ekki á óvart að Jonathan hafi öskrað af gleði, en hann er annálaður aðdáandi Game of Thrones og hefur meðal annars haldið úti vefþáttunum Gay of Thrones, sem er grín innblásið af þáttunum vinsælu. Vefþættirnir hafa meðal annars hlotið þrjár tilnefningar til Emmy-verðlaunana. Tvíeykið kepptist við að baða hvort annað í hrósum og lofsama. Sophie vildi ólm kynna Jonathan fyrir eiginmanni sínum, söngvaranum Joe Jonas, en þau giftu sig í Frakklandi fyrr í sumar. Hér að neðan má sjá hittinginn sem er vægast sagt einlægur.
Game of Thrones Hollywood Tengdar fréttir Segist hafa orðið fyrir aðkasti vegna kynvitundar sinnar Jonathan Van Ness segist alltaf hafa upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins, hann hafi aftur á móti ekki þekkt hugtökin fyrr en nú. 11. júní 2019 14:34 Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46 Queer Eye í lygamælaprófi: „Hefur þig langað að sofa hjá mér?“ Mennirnir á bakvið Queer Eye hafa rækilega slegið í gegn frá því að fyrsta þáttaröð þáttanna hóf göngu sína á streymisveitunni Netflix. 24. ágúst 2019 12:03 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Segist hafa orðið fyrir aðkasti vegna kynvitundar sinnar Jonathan Van Ness segist alltaf hafa upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins, hann hafi aftur á móti ekki þekkt hugtökin fyrr en nú. 11. júní 2019 14:34
Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46
Queer Eye í lygamælaprófi: „Hefur þig langað að sofa hjá mér?“ Mennirnir á bakvið Queer Eye hafa rækilega slegið í gegn frá því að fyrsta þáttaröð þáttanna hóf göngu sína á streymisveitunni Netflix. 24. ágúst 2019 12:03
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning