Morðið í Malmö: Karolin var 31 árs læknir og nýbökuð móðir Eiður Þór Árnason skrifar 1. september 2019 18:15 Morðið á Karolin Hakim hefur reynst mikið áfall fyrir íbúa Malmö Konan sem var skotin til bana í miðborg Malmö í Svíþjóð þann 26. ágúst síðastliðinn hét Karolin Hakim, er fram kemur í frétt sænska dagblaðsins Aftonbladet. Karolin var 31 árs læknir og nýbökuð móðir. Fjölskylda hennar hefur nú gefið leyfi fyrir því að nafn hennar sé birt í fjölmiðlum. Karolin er lýst af vinum sem hugulsamri, hógværri og hjartahlýrri vinkonu sem var umhuga um fjölskyldu sína og vini. Hún er jafnframt sögð hafa verið metnaðarfull, hamingjusöm og með hjarta úr gulli. Fjöldi varð vitni að því þegar hún var skotin til bana síðasta mánudag. Vitni lýstu því hvernig karlmaður gekk upp að Karolin og skaut hana í höfuðið en með henni í för voru barn hennar og barnsfaðir. „Þetta var aftaka,“ sagði sjónarvottur við sænska dagblaðið Aftonbladet en hann sagðist hafa séð svartklæddan mann flýja af vettvangi.Sjá einnig: Barnsfaðir konunnar hafði verið dæmdur fyrir eitt stærsta rán í sögu DanmerkurVitni segja að um tíu skotum hafi verið hleypt af en hvorki barninu né barnsföðurnum varð meint af. Lögreglan í Malmö er með einn í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Greint hefur verið frá því að barnsfaðir Karolin hafi áður verið dæmdur fyrir aðild sína að einu stærsta ráni í sögu Danmerkur. Lögreglan hefur því meðal annars til skoðunar hvort fortíð barnsföðurins hafi eitthvað haft með morðið að gera eða þá hvort vitnisburður konunnar í morðmáli hafi tengst því á einhvern hátt. Morðið á Karolin Hakim í Malmö Svíþjóð Tengdar fréttir Kona skotin til bana í miðborg Malmö: „Þetta var aftaka“ Konan var á gangi ásamt manni og barni þegar annar maður birtist óvænt og skaut hana í höfuðið. 26. ágúst 2019 13:35 Í gæsluvarðhald grunaður um tengsl við morðið á konunni í Malmö Nítján ára karlmaður sem handtekinn var á mánudaginn í tengslum við morðið á konu í miðbæ Malmö á mánudaginn var í dag úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. 29. ágúst 2019 16:38 Aftakan í Malmö: Kanna hvort morðið tengist vitnisburði konunnar í morðmáli eða afbrotasögu barnsföður hennar Konan var á gangi í miðborg Malmö ásamt barni sínu og barnsföður þegar dökkklæddur maður birtist óvænt og skaut hana í höfuðið. 26. ágúst 2019 15:51 Minntust konunnar sem var myrt í Malmö Íbúar Malmö héldu minningarathöfn í gærkvöld um sænsku konuna sem skotinn var til bana í borginni í gær. 27. ágúst 2019 07:33 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Konan sem var skotin til bana í miðborg Malmö í Svíþjóð þann 26. ágúst síðastliðinn hét Karolin Hakim, er fram kemur í frétt sænska dagblaðsins Aftonbladet. Karolin var 31 árs læknir og nýbökuð móðir. Fjölskylda hennar hefur nú gefið leyfi fyrir því að nafn hennar sé birt í fjölmiðlum. Karolin er lýst af vinum sem hugulsamri, hógværri og hjartahlýrri vinkonu sem var umhuga um fjölskyldu sína og vini. Hún er jafnframt sögð hafa verið metnaðarfull, hamingjusöm og með hjarta úr gulli. Fjöldi varð vitni að því þegar hún var skotin til bana síðasta mánudag. Vitni lýstu því hvernig karlmaður gekk upp að Karolin og skaut hana í höfuðið en með henni í för voru barn hennar og barnsfaðir. „Þetta var aftaka,“ sagði sjónarvottur við sænska dagblaðið Aftonbladet en hann sagðist hafa séð svartklæddan mann flýja af vettvangi.Sjá einnig: Barnsfaðir konunnar hafði verið dæmdur fyrir eitt stærsta rán í sögu DanmerkurVitni segja að um tíu skotum hafi verið hleypt af en hvorki barninu né barnsföðurnum varð meint af. Lögreglan í Malmö er með einn í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Greint hefur verið frá því að barnsfaðir Karolin hafi áður verið dæmdur fyrir aðild sína að einu stærsta ráni í sögu Danmerkur. Lögreglan hefur því meðal annars til skoðunar hvort fortíð barnsföðurins hafi eitthvað haft með morðið að gera eða þá hvort vitnisburður konunnar í morðmáli hafi tengst því á einhvern hátt.
Morðið á Karolin Hakim í Malmö Svíþjóð Tengdar fréttir Kona skotin til bana í miðborg Malmö: „Þetta var aftaka“ Konan var á gangi ásamt manni og barni þegar annar maður birtist óvænt og skaut hana í höfuðið. 26. ágúst 2019 13:35 Í gæsluvarðhald grunaður um tengsl við morðið á konunni í Malmö Nítján ára karlmaður sem handtekinn var á mánudaginn í tengslum við morðið á konu í miðbæ Malmö á mánudaginn var í dag úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. 29. ágúst 2019 16:38 Aftakan í Malmö: Kanna hvort morðið tengist vitnisburði konunnar í morðmáli eða afbrotasögu barnsföður hennar Konan var á gangi í miðborg Malmö ásamt barni sínu og barnsföður þegar dökkklæddur maður birtist óvænt og skaut hana í höfuðið. 26. ágúst 2019 15:51 Minntust konunnar sem var myrt í Malmö Íbúar Malmö héldu minningarathöfn í gærkvöld um sænsku konuna sem skotinn var til bana í borginni í gær. 27. ágúst 2019 07:33 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Kona skotin til bana í miðborg Malmö: „Þetta var aftaka“ Konan var á gangi ásamt manni og barni þegar annar maður birtist óvænt og skaut hana í höfuðið. 26. ágúst 2019 13:35
Í gæsluvarðhald grunaður um tengsl við morðið á konunni í Malmö Nítján ára karlmaður sem handtekinn var á mánudaginn í tengslum við morðið á konu í miðbæ Malmö á mánudaginn var í dag úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. 29. ágúst 2019 16:38
Aftakan í Malmö: Kanna hvort morðið tengist vitnisburði konunnar í morðmáli eða afbrotasögu barnsföður hennar Konan var á gangi í miðborg Malmö ásamt barni sínu og barnsföður þegar dökkklæddur maður birtist óvænt og skaut hana í höfuðið. 26. ágúst 2019 15:51
Minntust konunnar sem var myrt í Malmö Íbúar Malmö héldu minningarathöfn í gærkvöld um sænsku konuna sem skotinn var til bana í borginni í gær. 27. ágúst 2019 07:33