Tollar á blómkál lækkaðir næstu þrjá mánuði vegna skorts Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. september 2019 13:03 Reglugerðin tekur gildi í dag. Vísir/Getty Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um lækkun tolla á blómkál næstu þrjá mánuði. Tollarnir eru lækkaðir eftir að rannsókn Ráðgjafanefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara leiddi í ljós skort á vörunni á markaði. Reglugerðin tekur gildi í dag, að því er fram kemur á vef Stjórnarráðsins. Samkvæmt 65. gr. A búvörulaga telst framboð á vöru ekki nægjanlegt ef hún er ekki til stöðugrar dreifingar eða áætla má að hún verði það ekki í „að lágmarki 90% magni af eftirspurn a.m.k. tveggja leiðandi ótengdra dreifingaraðila og er ekki fáanleg frá a.m.k. tveimur framleiðendum.“ Töluvert hefur verið fjallað að undanförnu um vaxandi vinsældir blómkáls og erfiðleika innlendra framleiðenda við að anna eftirspurn. Félag atvinnurekenda (FA) fór í vikunni fram á að tollar yrðu felldir niður tafarlaust. Benti félagið á að blómkál væri tollfrjálst stærstan hluta ársins, aðeins væru lagðir tollar á það þegar íslenska framleiðslan kæmi á markað síðsumars. Landbúnaður Matur Neytendur Tengdar fréttir Leggja til niðurfellingu tolla af blómkáli til áramóta Í rökstuðningi nefndarinnar segir að innlend framleiðsla geti ekki annað eftirspurn á markaðnum og framboð sé því ekki nægilegt samkvæmt skilgreiningu búvörulaga. 30. ágúst 2019 07:15 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um lækkun tolla á blómkál næstu þrjá mánuði. Tollarnir eru lækkaðir eftir að rannsókn Ráðgjafanefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara leiddi í ljós skort á vörunni á markaði. Reglugerðin tekur gildi í dag, að því er fram kemur á vef Stjórnarráðsins. Samkvæmt 65. gr. A búvörulaga telst framboð á vöru ekki nægjanlegt ef hún er ekki til stöðugrar dreifingar eða áætla má að hún verði það ekki í „að lágmarki 90% magni af eftirspurn a.m.k. tveggja leiðandi ótengdra dreifingaraðila og er ekki fáanleg frá a.m.k. tveimur framleiðendum.“ Töluvert hefur verið fjallað að undanförnu um vaxandi vinsældir blómkáls og erfiðleika innlendra framleiðenda við að anna eftirspurn. Félag atvinnurekenda (FA) fór í vikunni fram á að tollar yrðu felldir niður tafarlaust. Benti félagið á að blómkál væri tollfrjálst stærstan hluta ársins, aðeins væru lagðir tollar á það þegar íslenska framleiðslan kæmi á markað síðsumars.
Landbúnaður Matur Neytendur Tengdar fréttir Leggja til niðurfellingu tolla af blómkáli til áramóta Í rökstuðningi nefndarinnar segir að innlend framleiðsla geti ekki annað eftirspurn á markaðnum og framboð sé því ekki nægilegt samkvæmt skilgreiningu búvörulaga. 30. ágúst 2019 07:15 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Leggja til niðurfellingu tolla af blómkáli til áramóta Í rökstuðningi nefndarinnar segir að innlend framleiðsla geti ekki annað eftirspurn á markaðnum og framboð sé því ekki nægilegt samkvæmt skilgreiningu búvörulaga. 30. ágúst 2019 07:15