Búið að ráða niðurlögum eldsins í álverinu í Straumsvík Eiður Þór Árnason og Sylvía Hall skrifa 2. september 2019 21:54 Mikill reykur sást stíga upp við álverið í kvöld. Mynd/Jóhann K. Eldur kom upp í álveri RioTinto í Straumsvík í kvöld og var slökkvilið og sjúkrabílar sendir á vettvang á níunda tímanum. Vel gekk að ná niðurlögum eldsins. Ekki hafa fengist nákvæmar upplýsingar um hver eldsupptök voru en samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu komst eldur í útvegg og logaði eldurinn að mestu utandyra. Að sögn Bjarna Más Gylfasonar, upplýsingafulltrúa RioTinto, kviknaði eldurinn utandyra á milli skála og gekk vel að slökkva eldinn. Bjarni segir að ekki hafi verið um að ræða eld í útvegg líkt og skilja mátti af upplýsingum frá slökkviliði. Kolsvartur reykur sást stíga frá álverinu en Bjarni taldi líklegt að kviknað hafi í plaströrum sem hafi skýrt lit reyksins og lykt. Að öllum líkindum væri um að ræða óverulegt tjón. Samkvæmt fréttamanni fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis var enginn reykur lengur til staðar um klukkan hálf ellefu í kvöld en lögregla og slökkvilið voru þá enn á svæðinu. Bjarni Már, upplýsingafulltrúi RioTinto, hafnar því alfarið í samtali við fréttastofu að sprengingar af einhverju tagi hafi átt sér stað í tengslum við eldinn líkt og greint hefur verið frá í öðrum miðlum.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 23:30. Hafnarfjörður Slökkvilið Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Fleiri fréttir Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Sjá meira
Eldur kom upp í álveri RioTinto í Straumsvík í kvöld og var slökkvilið og sjúkrabílar sendir á vettvang á níunda tímanum. Vel gekk að ná niðurlögum eldsins. Ekki hafa fengist nákvæmar upplýsingar um hver eldsupptök voru en samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu komst eldur í útvegg og logaði eldurinn að mestu utandyra. Að sögn Bjarna Más Gylfasonar, upplýsingafulltrúa RioTinto, kviknaði eldurinn utandyra á milli skála og gekk vel að slökkva eldinn. Bjarni segir að ekki hafi verið um að ræða eld í útvegg líkt og skilja mátti af upplýsingum frá slökkviliði. Kolsvartur reykur sást stíga frá álverinu en Bjarni taldi líklegt að kviknað hafi í plaströrum sem hafi skýrt lit reyksins og lykt. Að öllum líkindum væri um að ræða óverulegt tjón. Samkvæmt fréttamanni fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis var enginn reykur lengur til staðar um klukkan hálf ellefu í kvöld en lögregla og slökkvilið voru þá enn á svæðinu. Bjarni Már, upplýsingafulltrúi RioTinto, hafnar því alfarið í samtali við fréttastofu að sprengingar af einhverju tagi hafi átt sér stað í tengslum við eldinn líkt og greint hefur verið frá í öðrum miðlum.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 23:30.
Hafnarfjörður Slökkvilið Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Innlent Fleiri fréttir Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg. Hetja sem sagði frá“ Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Sjá meira