Búið að ráða niðurlögum eldsins í álverinu í Straumsvík Eiður Þór Árnason og Sylvía Hall skrifa 2. september 2019 21:54 Mikill reykur sást stíga upp við álverið í kvöld. Mynd/Jóhann K. Eldur kom upp í álveri RioTinto í Straumsvík í kvöld og var slökkvilið og sjúkrabílar sendir á vettvang á níunda tímanum. Vel gekk að ná niðurlögum eldsins. Ekki hafa fengist nákvæmar upplýsingar um hver eldsupptök voru en samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu komst eldur í útvegg og logaði eldurinn að mestu utandyra. Að sögn Bjarna Más Gylfasonar, upplýsingafulltrúa RioTinto, kviknaði eldurinn utandyra á milli skála og gekk vel að slökkva eldinn. Bjarni segir að ekki hafi verið um að ræða eld í útvegg líkt og skilja mátti af upplýsingum frá slökkviliði. Kolsvartur reykur sást stíga frá álverinu en Bjarni taldi líklegt að kviknað hafi í plaströrum sem hafi skýrt lit reyksins og lykt. Að öllum líkindum væri um að ræða óverulegt tjón. Samkvæmt fréttamanni fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis var enginn reykur lengur til staðar um klukkan hálf ellefu í kvöld en lögregla og slökkvilið voru þá enn á svæðinu. Bjarni Már, upplýsingafulltrúi RioTinto, hafnar því alfarið í samtali við fréttastofu að sprengingar af einhverju tagi hafi átt sér stað í tengslum við eldinn líkt og greint hefur verið frá í öðrum miðlum.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 23:30. Hafnarfjörður Slökkvilið Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fleiri fréttir Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Sjá meira
Eldur kom upp í álveri RioTinto í Straumsvík í kvöld og var slökkvilið og sjúkrabílar sendir á vettvang á níunda tímanum. Vel gekk að ná niðurlögum eldsins. Ekki hafa fengist nákvæmar upplýsingar um hver eldsupptök voru en samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu komst eldur í útvegg og logaði eldurinn að mestu utandyra. Að sögn Bjarna Más Gylfasonar, upplýsingafulltrúa RioTinto, kviknaði eldurinn utandyra á milli skála og gekk vel að slökkva eldinn. Bjarni segir að ekki hafi verið um að ræða eld í útvegg líkt og skilja mátti af upplýsingum frá slökkviliði. Kolsvartur reykur sást stíga frá álverinu en Bjarni taldi líklegt að kviknað hafi í plaströrum sem hafi skýrt lit reyksins og lykt. Að öllum líkindum væri um að ræða óverulegt tjón. Samkvæmt fréttamanni fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis var enginn reykur lengur til staðar um klukkan hálf ellefu í kvöld en lögregla og slökkvilið voru þá enn á svæðinu. Bjarni Már, upplýsingafulltrúi RioTinto, hafnar því alfarið í samtali við fréttastofu að sprengingar af einhverju tagi hafi átt sér stað í tengslum við eldinn líkt og greint hefur verið frá í öðrum miðlum.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 23:30.
Hafnarfjörður Slökkvilið Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fleiri fréttir Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Sjá meira