Fótboltastelpurnar farnar í verkfall af því að þær fá ekki borgað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2019 11:00 Khadija Shaw. Getty/Craig Mercer Landsliðskonur Jamaíku neita að æfa og eru farnar í verkfall þangað til að þær fá borgað frá jamaíska knattspyrnusambandinu. Kvennalandslið Jamaíku tók þátt í fyrstu heimsmeistarakeppni fyrir aðeins tveimur mánuðum en reggí stelpurnar ætla nú að berjast samtaka fyrir rétti sínum. Stjörnuleikmaður liðsins, framherjinn Khadija Shaw, sagði frá verkfallinu á Instagram og að þetta snúist um meira en bara pening.Jamaica's women's football team has gone on strike after claiming they haven't been paid.https://t.co/fyAJQxlmwl#bbcfootballpic.twitter.com/5VaKYPzqAy — BBC Sport (@BBCSport) September 3, 2019 „Við erum í þeirri stöðu í dag að við erum að berjast fyrir að fá bara borgað samkvæmt lágmarkstöðlum,“ skrifaði Khadija Shaw. „Þetta snýst um breytingar og að breyta því hvernig menn horfa á kvennafótboltann ekki síst í Jamaíku,“ skrifaði Shaw. „Við eigum meira skilið og þeir geta gert betur. Af þeim sökum mun ég ásamt liðsfélögum mínum í landsliðinu ekki taka þátt í fleiri landsliðsverkefnum fyrr en við fáum við borgað,“ skrifaði Khadija Shaw. Knattspyrnusamband Jamaíka skar niður peninga til kvennalandsliðsins árið 2010 og landsliðið spilaði ekki leiki í langan tíma. Uppkoma liðsins á HM í Frakklandi í sumar þótti merki um breytta tíma en nú er hið sanna að koma í ljós. Landsliðskonur Jamaíka fylgja hér í fótspor landsliðskvenna Simbabve sem skrópuðu í leik í undankeppni Ólympíuleikanna á móti Sambía vegna þess að sambandið skuldaði þeim dagpeninga. Fótbolti Jamaíka Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Landsliðskonur Jamaíku neita að æfa og eru farnar í verkfall þangað til að þær fá borgað frá jamaíska knattspyrnusambandinu. Kvennalandslið Jamaíku tók þátt í fyrstu heimsmeistarakeppni fyrir aðeins tveimur mánuðum en reggí stelpurnar ætla nú að berjast samtaka fyrir rétti sínum. Stjörnuleikmaður liðsins, framherjinn Khadija Shaw, sagði frá verkfallinu á Instagram og að þetta snúist um meira en bara pening.Jamaica's women's football team has gone on strike after claiming they haven't been paid.https://t.co/fyAJQxlmwl#bbcfootballpic.twitter.com/5VaKYPzqAy — BBC Sport (@BBCSport) September 3, 2019 „Við erum í þeirri stöðu í dag að við erum að berjast fyrir að fá bara borgað samkvæmt lágmarkstöðlum,“ skrifaði Khadija Shaw. „Þetta snýst um breytingar og að breyta því hvernig menn horfa á kvennafótboltann ekki síst í Jamaíku,“ skrifaði Shaw. „Við eigum meira skilið og þeir geta gert betur. Af þeim sökum mun ég ásamt liðsfélögum mínum í landsliðinu ekki taka þátt í fleiri landsliðsverkefnum fyrr en við fáum við borgað,“ skrifaði Khadija Shaw. Knattspyrnusamband Jamaíka skar niður peninga til kvennalandsliðsins árið 2010 og landsliðið spilaði ekki leiki í langan tíma. Uppkoma liðsins á HM í Frakklandi í sumar þótti merki um breytta tíma en nú er hið sanna að koma í ljós. Landsliðskonur Jamaíka fylgja hér í fótspor landsliðskvenna Simbabve sem skrópuðu í leik í undankeppni Ólympíuleikanna á móti Sambía vegna þess að sambandið skuldaði þeim dagpeninga.
Fótbolti Jamaíka Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira