Kolbeinn: Skemmtileg spurning en ég er klár ef þeir vilja nota mig Anton Ingi Leifsson skrifar 4. september 2019 07:00 VÍSIR/SKJÁSKOT Sóknarmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson segist vera í sínu besta formi í þrjú ár en hann hefur leikið mikið að undanförnu með sænska liðinu AIK. Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins fyrir leikina gegn Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM 2020 hófst formlega í morgun. Eftir þriggja ára þrautagöngu er framherjinn að ná sínum fyrra styrk en hann hefur leikið með vel sænsku meisturunum í AIK það sem af er leiktíðinni. „Ég finn það að ég er kominn í gott form og ég hef verið að spila mikið af leikjum að undanförnu,“ sagði Kolbeinn í samtali við Hörð Magnússon. „Formið er að vera komið á þann stað sem ég vil vera á og það er frábært fyrir mig. Vonandi næ ég að halda því áfram.“ Hörður spurði Kolbein þá næst út í hvort að það væri eitthvað því til fyrirstöðu að byrja með Kolbein í fremstu víglínu í leikjunum sem framundan eru. „Þetta var skemmtileg spurning,“ sagði Kolbeinn og brosti áður en hann hélt áfram: „Ég er klár ef þeir vilja nota mig og ég er í góðu standi.“ Á síðustu leiktíð fékk Kolbeinn tækifæri í íslenska hópnum þrátt fyrir að vera ekkert að spila. Það hjálpaði honum að komast frá Nantes í Frakklandi til AIK. „Þeir gáfu mér þennan séns á að spila þessa leiki í fyrra sem gaf mér tækifærið á að komast til Svíþjóðar. Það er frábært að þetta hefur hjálpað mér í dag.“ EM 2020 í fótbolta Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Í beinni: Þýskaland - Pólland | Grannaslagur í St. Gallen Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Sjá meira
Sóknarmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson segist vera í sínu besta formi í þrjú ár en hann hefur leikið mikið að undanförnu með sænska liðinu AIK. Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins fyrir leikina gegn Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM 2020 hófst formlega í morgun. Eftir þriggja ára þrautagöngu er framherjinn að ná sínum fyrra styrk en hann hefur leikið með vel sænsku meisturunum í AIK það sem af er leiktíðinni. „Ég finn það að ég er kominn í gott form og ég hef verið að spila mikið af leikjum að undanförnu,“ sagði Kolbeinn í samtali við Hörð Magnússon. „Formið er að vera komið á þann stað sem ég vil vera á og það er frábært fyrir mig. Vonandi næ ég að halda því áfram.“ Hörður spurði Kolbein þá næst út í hvort að það væri eitthvað því til fyrirstöðu að byrja með Kolbein í fremstu víglínu í leikjunum sem framundan eru. „Þetta var skemmtileg spurning,“ sagði Kolbeinn og brosti áður en hann hélt áfram: „Ég er klár ef þeir vilja nota mig og ég er í góðu standi.“ Á síðustu leiktíð fékk Kolbeinn tækifæri í íslenska hópnum þrátt fyrir að vera ekkert að spila. Það hjálpaði honum að komast frá Nantes í Frakklandi til AIK. „Þeir gáfu mér þennan séns á að spila þessa leiki í fyrra sem gaf mér tækifærið á að komast til Svíþjóðar. Það er frábært að þetta hefur hjálpað mér í dag.“
EM 2020 í fótbolta Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Í beinni: Þýskaland - Pólland | Grannaslagur í St. Gallen Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Sjá meira