Mike Pence á vörum Íslendinga Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2019 14:30 Mike Pence lenti á landinu í hádeginu. Hann er umdeildur maður og vakti því heimsókn hans mikil viðbrögð. Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, kom til landsins í dag ásamt eiginkonu sinni, Karen Pence. Hjónin lentu á Keflavíkurflugvelli í hádeginu á vélinni Air Force Two og byrjuðu þau á því að drekka kaffi með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, og Elizu Reid, forsetafrú, klukkan 14. Að kaffidrykkju lokinni með forsetahjónunum tekur Pence þátt í viðskiptaþingi í Höfða sem hefst klukkan 14:30. Rúmum klukkutíma síðar mun varaforsetinn fara í skoðunarferð um Höfða en þaðan heldur hann út á varnarsvæðið í Keflavík þar sem hann kynnir sér öryggismál við Norður-Atlantshaf. Klukkan 18:45 á hann síðan tvíhliða fund með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, á Keflavíkurflugvelli áður en hann og Karen, kona hans, halda af landi brott tæpum klukkutíma síðar. Íslendingar hafa verið duglegir að tjá sig um heimsókn varaforseta Bandaríkjanna og liggja tístarar ekki á skoðunum sínum þegar kemur að því. Það vakti greinilega mikla athygli að fyrirtækið Advania hafi flaggað regnbogafánum við höfuðstöðvar fyrirtækisins, rétt við Höfða. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um heimsókn Pence.Wearing my special Pride socks today in honor of @VP's visit to Iceland. Fun fact, these are the socks I wore during the Reykjavik Pride parade, which around 100.000 people (about 30% of the population) came to watch! #blessPence pic.twitter.com/fT5Bw6O0is— Reynir Aron (@reyniraron) September 4, 2019 Pence getur bara hjólað í Höfða. Engar lokanir. (Hann er líka bara sidekick.) Easy as a pie. #heimsóknPence #aðförin— Líf Magneudóttir (@lifmagn) September 3, 2019 Hvaða söfn haldið þið að varaforseti Bandaríkjanna komi til með skoða í heimsókn sinni?— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) September 4, 2019 Skil ekki af hverju þarf að loka götum fyrir Pence en Merkel getur bara púllað upp á prikið fótgangandi með sínu liði— jáfíntjásælljáfíntjásælljáfíntjásælljáfíntjásæll (@thorhildurhlin) September 4, 2019 Fólk: Kemst ég á fund? Kemst ég í og úr vinnu? Hvernig verður með strætó?@logreglan: eg bara veit ekki lol ekki mitt vandamal skoh pic.twitter.com/hMDxamCabD— Nanna Hermannsdóttir (@nannahermanns) September 3, 2019 Ég get þolað götulokanir en þessi brot á fánalögum eru ólíðandi pic.twitter.com/g9XVduv51a— gunnare (@gunnare) September 4, 2019 pic.twitter.com/r7zjnM2XKA— Páll Ivan frá Eiðum (@pallivan) September 3, 2019 Welcome to Iceland Mr @VP , next time you should bring your mate Donald with you. Everbody in Iceland loves him and how you guys have made America great again— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 4, 2019 Getur ekki einhver mótmælt Pence almennilega. Nenni ekki þessu standard mótmæla drasli, ef einhver gæti farið á göngubrúna á Kringlumýrarbraut og hent nokkrum steinum í bílinn eða gert eitthvað radical shit væri það awesome.— Stefán Arason (@stebbi85) September 4, 2019 Böstið mig ekki við að tala illa um okkar allra besta Pence í dag. Þarf að sækja um ESTA heimild í kvöld #Landofthefree— Guðmundur Egill (@gudmegill) September 4, 2019 Pence með heilan her og leyniskyttur. Merkel kíkti í lundabúðir.....— Sveinn Arnarsson (@Sveinn_A) September 4, 2019 Sjitt hvað þetta er allt eðlilegt. https://t.co/8HejTAVbwa— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 4, 2019 Jájá Mike Pence er kannski homophobískur, rasískur climate change denier en hann er mikill stuðningsmaður göngugatna. pic.twitter.com/SOEiSPZFpG— Hörður S. Óskarsson (@hoddioskars) September 4, 2019 Stórt hrós á Advania pic.twitter.com/iMMWuoOD1e— Egill (@Agila84) September 4, 2019 Trump: love Iceland love it. They got that beautiful Eyjafjallagjalla glacier, just beautiful. We have Mike Pence there now making sure that Iceland is safe because you know it's not a safe place. They still have a lot of Vikings. Lot of angry Vikings robbing and causing trouble— Donna (@naglalakk) September 4, 2019 Íslenski fáninn, bandaríski bjáninn pic.twitter.com/unPSnMoTHA— María Björk (@baragrin) September 4, 2019 Vel gert @Advania_is #advania #CivilRights #gaypride pic.twitter.com/BNCRpwb7xD— Eva Björk (@EvaBjork7) September 4, 2019 Íslenskir vinstri menn sýna allar sínar verstu hliðar á degi sem þessum. Þetta hatur á USA er eitthvað það ótrúlegasta sem ég veit. USA er vagga lýðræðis og frelsis í heiminum. Við Íslendingar eigum þessara þjóð ýmislegt að þakka og ætla ég að fagna komu varaforsetans — Jakob Helgi (@jakobhelgi) September 4, 2019 Varaforseti Bandaríkjanna pic.twitter.com/2JRC1o1FqN— Konrad Jonsson (@konradj) September 4, 2019 Heimsókn Mike Pence Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, kom til landsins í dag ásamt eiginkonu sinni, Karen Pence. Hjónin lentu á Keflavíkurflugvelli í hádeginu á vélinni Air Force Two og byrjuðu þau á því að drekka kaffi með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, og Elizu Reid, forsetafrú, klukkan 14. Að kaffidrykkju lokinni með forsetahjónunum tekur Pence þátt í viðskiptaþingi í Höfða sem hefst klukkan 14:30. Rúmum klukkutíma síðar mun varaforsetinn fara í skoðunarferð um Höfða en þaðan heldur hann út á varnarsvæðið í Keflavík þar sem hann kynnir sér öryggismál við Norður-Atlantshaf. Klukkan 18:45 á hann síðan tvíhliða fund með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, á Keflavíkurflugvelli áður en hann og Karen, kona hans, halda af landi brott tæpum klukkutíma síðar. Íslendingar hafa verið duglegir að tjá sig um heimsókn varaforseta Bandaríkjanna og liggja tístarar ekki á skoðunum sínum þegar kemur að því. Það vakti greinilega mikla athygli að fyrirtækið Advania hafi flaggað regnbogafánum við höfuðstöðvar fyrirtækisins, rétt við Höfða. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um heimsókn Pence.Wearing my special Pride socks today in honor of @VP's visit to Iceland. Fun fact, these are the socks I wore during the Reykjavik Pride parade, which around 100.000 people (about 30% of the population) came to watch! #blessPence pic.twitter.com/fT5Bw6O0is— Reynir Aron (@reyniraron) September 4, 2019 Pence getur bara hjólað í Höfða. Engar lokanir. (Hann er líka bara sidekick.) Easy as a pie. #heimsóknPence #aðförin— Líf Magneudóttir (@lifmagn) September 3, 2019 Hvaða söfn haldið þið að varaforseti Bandaríkjanna komi til með skoða í heimsókn sinni?— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) September 4, 2019 Skil ekki af hverju þarf að loka götum fyrir Pence en Merkel getur bara púllað upp á prikið fótgangandi með sínu liði— jáfíntjásælljáfíntjásælljáfíntjásælljáfíntjásæll (@thorhildurhlin) September 4, 2019 Fólk: Kemst ég á fund? Kemst ég í og úr vinnu? Hvernig verður með strætó?@logreglan: eg bara veit ekki lol ekki mitt vandamal skoh pic.twitter.com/hMDxamCabD— Nanna Hermannsdóttir (@nannahermanns) September 3, 2019 Ég get þolað götulokanir en þessi brot á fánalögum eru ólíðandi pic.twitter.com/g9XVduv51a— gunnare (@gunnare) September 4, 2019 pic.twitter.com/r7zjnM2XKA— Páll Ivan frá Eiðum (@pallivan) September 3, 2019 Welcome to Iceland Mr @VP , next time you should bring your mate Donald with you. Everbody in Iceland loves him and how you guys have made America great again— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 4, 2019 Getur ekki einhver mótmælt Pence almennilega. Nenni ekki þessu standard mótmæla drasli, ef einhver gæti farið á göngubrúna á Kringlumýrarbraut og hent nokkrum steinum í bílinn eða gert eitthvað radical shit væri það awesome.— Stefán Arason (@stebbi85) September 4, 2019 Böstið mig ekki við að tala illa um okkar allra besta Pence í dag. Þarf að sækja um ESTA heimild í kvöld #Landofthefree— Guðmundur Egill (@gudmegill) September 4, 2019 Pence með heilan her og leyniskyttur. Merkel kíkti í lundabúðir.....— Sveinn Arnarsson (@Sveinn_A) September 4, 2019 Sjitt hvað þetta er allt eðlilegt. https://t.co/8HejTAVbwa— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 4, 2019 Jájá Mike Pence er kannski homophobískur, rasískur climate change denier en hann er mikill stuðningsmaður göngugatna. pic.twitter.com/SOEiSPZFpG— Hörður S. Óskarsson (@hoddioskars) September 4, 2019 Stórt hrós á Advania pic.twitter.com/iMMWuoOD1e— Egill (@Agila84) September 4, 2019 Trump: love Iceland love it. They got that beautiful Eyjafjallagjalla glacier, just beautiful. We have Mike Pence there now making sure that Iceland is safe because you know it's not a safe place. They still have a lot of Vikings. Lot of angry Vikings robbing and causing trouble— Donna (@naglalakk) September 4, 2019 Íslenski fáninn, bandaríski bjáninn pic.twitter.com/unPSnMoTHA— María Björk (@baragrin) September 4, 2019 Vel gert @Advania_is #advania #CivilRights #gaypride pic.twitter.com/BNCRpwb7xD— Eva Björk (@EvaBjork7) September 4, 2019 Íslenskir vinstri menn sýna allar sínar verstu hliðar á degi sem þessum. Þetta hatur á USA er eitthvað það ótrúlegasta sem ég veit. USA er vagga lýðræðis og frelsis í heiminum. Við Íslendingar eigum þessara þjóð ýmislegt að þakka og ætla ég að fagna komu varaforsetans — Jakob Helgi (@jakobhelgi) September 4, 2019 Varaforseti Bandaríkjanna pic.twitter.com/2JRC1o1FqN— Konrad Jonsson (@konradj) September 4, 2019
Heimsókn Mike Pence Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira