Kaleo hitaði upp fyrir Rolling Stones í þriðja skiptið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. september 2019 10:08 Hljómsveitarmeðlimir Kaleo og Rolling Stones stilla sér upp fyrir mynd. instagram/skjáskot Íslenska hljómsveitin Kaleo er nú reynslunni ríkari eftir að hafa spilað á tvennum tónleikum með Rolling Stones. Kaleo hitaði upp fyrir Stones í Pasadena þann 22. ágúst og í Glendale þann 26. ágúst. Tónleikarnir voru hluti af tónleikaferðalagi Rolling Stones, sem ber nafnið No Filter, um Norður-Ameríku en meðal þeirra gesta sem stíga á svið með Stones eru Gary Clark Jr., The Wombats og St. Paul and The Broken Bones. Þetta er ekki fyrsta skipti sem Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones en þeir hituðu upp fyrir hljómsveita á Evrópuleggi No Filter tónleikaferðalagsins. Þá hituðu þeir upp fyrir sveitina á tónleikum í Austurríki. View this post on InstagramThank you @therollingstones for having us. A pleasure and an honor A post shared by KALEO (@officialkaleo) on Sep 6, 2019 at 2:58pm PDT View this post on Instagram#KALEO A post shared by KALEO (@officialkaleo) on Sep 6, 2019 at 2:57pm PDT View this post on Instagram#KALEO A post shared by KALEO (@officialkaleo) on Sep 6, 2019 at 2:57pm PDT Kaleo Tónlist Tengdar fréttir „Þetta er að sjálfsögðu gríðarlegur heiður“ Kaleo hefur selt milljón eintök af smáskífu sinni Way Down We Go í Bandaríkjunum, en það er platínusala. Sveitinni var afhent platínuplata í New York borg á dögunum. Sveitin er nú á ansi stífu tónleikaferðalagi. 3. nóvember 2017 12:00 Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones á tónleikum Íslenska rokkhljómsveitin Kaleo mun hita upp fyrir goðsagnirnar í Rolling Stones á tónleikum í næsta mánuði. 16. ágúst 2017 09:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Kaleo er nú reynslunni ríkari eftir að hafa spilað á tvennum tónleikum með Rolling Stones. Kaleo hitaði upp fyrir Stones í Pasadena þann 22. ágúst og í Glendale þann 26. ágúst. Tónleikarnir voru hluti af tónleikaferðalagi Rolling Stones, sem ber nafnið No Filter, um Norður-Ameríku en meðal þeirra gesta sem stíga á svið með Stones eru Gary Clark Jr., The Wombats og St. Paul and The Broken Bones. Þetta er ekki fyrsta skipti sem Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones en þeir hituðu upp fyrir hljómsveita á Evrópuleggi No Filter tónleikaferðalagsins. Þá hituðu þeir upp fyrir sveitina á tónleikum í Austurríki. View this post on InstagramThank you @therollingstones for having us. A pleasure and an honor A post shared by KALEO (@officialkaleo) on Sep 6, 2019 at 2:58pm PDT View this post on Instagram#KALEO A post shared by KALEO (@officialkaleo) on Sep 6, 2019 at 2:57pm PDT View this post on Instagram#KALEO A post shared by KALEO (@officialkaleo) on Sep 6, 2019 at 2:57pm PDT
Kaleo Tónlist Tengdar fréttir „Þetta er að sjálfsögðu gríðarlegur heiður“ Kaleo hefur selt milljón eintök af smáskífu sinni Way Down We Go í Bandaríkjunum, en það er platínusala. Sveitinni var afhent platínuplata í New York borg á dögunum. Sveitin er nú á ansi stífu tónleikaferðalagi. 3. nóvember 2017 12:00 Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones á tónleikum Íslenska rokkhljómsveitin Kaleo mun hita upp fyrir goðsagnirnar í Rolling Stones á tónleikum í næsta mánuði. 16. ágúst 2017 09:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Sjá meira
„Þetta er að sjálfsögðu gríðarlegur heiður“ Kaleo hefur selt milljón eintök af smáskífu sinni Way Down We Go í Bandaríkjunum, en það er platínusala. Sveitinni var afhent platínuplata í New York borg á dögunum. Sveitin er nú á ansi stífu tónleikaferðalagi. 3. nóvember 2017 12:00
Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones á tónleikum Íslenska rokkhljómsveitin Kaleo mun hita upp fyrir goðsagnirnar í Rolling Stones á tónleikum í næsta mánuði. 16. ágúst 2017 09:30