Lars Lagerbäck síðastur til að vinna Albana í Elbasan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2019 12:30 Lars Lagerbäck var síðasti þjálfarinn til að stýra sigurliði í Elbasan. vísir/getty Íslenska landsliðið er komið suður til Albaníu þar sem fram undan er leikur við heimamenn í undankeppni EM 2020. Albanir spila ekki við Íslendinga í höfuðborginni Tirana heldur verður leikurinn spilaður í borginni Elbasan sem er þriðja stærsta borg landsins og í klukkutíma fjarlægð suður af Tirana. Elbasan Arena leikvangurinn hefur reynst albanska landsliðinu vel upp á síðkastið en karlalandsliðið hefur ekki tapað á vellinum í rúma sautján mánuði eða síðan í lok mars 2018. Það var einmitt enginn annar en Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og núverandi þjálfari Norðmanna, sem stýrði landsliði síðast til sigur á Albönum á þessum velli. Norðmenn unnu Albani 1-0 í vináttulandsleik 26. mars 2018 og var það varamaðurinn Sigurd Rosted sem skoraði ein mark leiksins tuttugu mínútum fyrir leikslok og það í sínum fyrsta landsleik. Þetta mark Sigurd Rosted er líka það eina sem Albanir hafa fengið á sig á Elbasan Arena í síðustu sex landsleikjum sínum á vellinum.Síðustu sex landsleikir Albaníu í Elbasan: 11. júní 2019: Sigur á Moldóvu (2-0) í 20. nóvember 2018: Sigur á Wales (1-0) 10. október 2018: Jafntefli við Jórdaníu (0-0) 7. september 2018: Sigur á Ísrael (1-0)26. mars 2018: Tap fyrir Noregi (0-1) 2. september 2017: Sigur á Liechtenstein (2-0) Samtals: 4 sigrar í 6 leikjum, markatalan: +5 (6-1) EM 2020 í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Íslenska landsliðið er komið suður til Albaníu þar sem fram undan er leikur við heimamenn í undankeppni EM 2020. Albanir spila ekki við Íslendinga í höfuðborginni Tirana heldur verður leikurinn spilaður í borginni Elbasan sem er þriðja stærsta borg landsins og í klukkutíma fjarlægð suður af Tirana. Elbasan Arena leikvangurinn hefur reynst albanska landsliðinu vel upp á síðkastið en karlalandsliðið hefur ekki tapað á vellinum í rúma sautján mánuði eða síðan í lok mars 2018. Það var einmitt enginn annar en Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og núverandi þjálfari Norðmanna, sem stýrði landsliði síðast til sigur á Albönum á þessum velli. Norðmenn unnu Albani 1-0 í vináttulandsleik 26. mars 2018 og var það varamaðurinn Sigurd Rosted sem skoraði ein mark leiksins tuttugu mínútum fyrir leikslok og það í sínum fyrsta landsleik. Þetta mark Sigurd Rosted er líka það eina sem Albanir hafa fengið á sig á Elbasan Arena í síðustu sex landsleikjum sínum á vellinum.Síðustu sex landsleikir Albaníu í Elbasan: 11. júní 2019: Sigur á Moldóvu (2-0) í 20. nóvember 2018: Sigur á Wales (1-0) 10. október 2018: Jafntefli við Jórdaníu (0-0) 7. september 2018: Sigur á Ísrael (1-0)26. mars 2018: Tap fyrir Noregi (0-1) 2. september 2017: Sigur á Liechtenstein (2-0) Samtals: 4 sigrar í 6 leikjum, markatalan: +5 (6-1)
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn