
Ökumaður mældist á 177 kílómetra hraða

Ökumaðurinn var færður á lögreglustöðina á Akureyri þar sem hann var sviptur ökuréttindum, er fram kemur í tilkynningu lögreglu.
Tengdar fréttir

Tekinn á 150 með börnin í bílnum
Um helmingur ökumanna sem lögreglan stöðvaði vegan hraðaksturs á Suðurlandsvegi í dag voru erlendir ferðamenn.

Hætta af glæfraakstri ökuþóra í Norðurfirði
Ökumenn keyra langt yfir hámarkshraða bæði í Norðurfirði og á Djúpavík. Móðir á svæðinu segir glæfraakstur mikla slysahættu fyrir börn þar um slóðir og að nauðsynlegt sé að bregðast við. Oddviti Árneshrepps gekk strax í málið.

210 þúsund króna sekt fyrir hraðakstur á Sandgerðisvegi
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði ökumann sem mældist á 149 kílómetra hraða á Sandgerðisvegi fyrir skömmu.

Teslan ekki aftur í hendur Magnúsar eftir neitun Hæstaréttar
Hæstiréttur hefur hafnað málskotsbeiðni Magnúsar Ólafs Garðarssonar, fyrrverandi forstjóra United Silicon, sem vildi fá að áfrýja dómi Landsréttar frá því í apríl á þessu ári þar sem hann var dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir ofsaakstur. Þá var tugmilljóna króna Tesla-bíll Magnúsar gerður upptækur og nú því endanlega ljóst að Magnús fær bílinn ekki aftur.