Belgar fóru illa með Skota Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. september 2019 20:52 Kevin de Bruyne átti þátt í öllum mörkum Belga vísir/getty Belgar eru enn með fullt hús stiga í undankeppni EM 2020 eftir að hafa valtað yfir Skota í kvöld. Þjóðverjar unnu Norður-Íra í toppslag í C-riðli. Romelu Lukaku kom Belgum yfir í Skotlandi eftir aðeins níu mínútna leik. Thomas Vermaelen og Toby Alderweireld bættu sínu markinu hvor við áður en hálfleikurinn var úti. Kevin de Bruyne átti frábæran leik og lagði hann upp öll þrjú mörkin. Hann ákvað svo að fá að skora sjálfur undir lok leiksins eftir sendingu frá Lukaku. Leiknum lauk með 4-0 sigri Belga. Það var stórleikur í Belfast þar sem Norður-Írland tók á móti Þýskalandi en heimamenn voru ósigraðir eftir fyrstu fjóra leikina. Eftir markalausan fyrri hálfleik braut Marcel Halstenberg ísinn fyrir Þjóðverja þegar þrjár mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Það var ekki fyrr en í uppbótartíma sem sigurinn var gulltryggður þegar Serge Gnabry skoraði og tryggði 2-0 sigur Þjóðverja. Í sama riðli fóru Hollendingar illa með Eista ytra. Ryan Babel skoraði sitt hvoru megin við hálfleikinn og kom Hollandi í góða stöðu. Memphis Depay og Georginio Wijnaldum bættu við marki hvor í 4-0 sigri. Þjóðverjar og Norður-Írar eru nú jafnir að stigum með 12 stig eftir 5 leiki. Hollendingar eru með níu stig en hafa spilað leik færra en hin liðin.Úrslit kvöldsins: C-riðill Norður-Írland - Þýskaland 0-2 Eistland - Holland E-riðill Ungverjaland - Slóvakía 1-2 Aserbaísjan - Króatía 1-1 G-riðill Lettland - Norður-Makedónía 0-2 Pólland - Austurríki 0-0 Slóvenía - Ísrael 3-2 I-riðill Rússland - Kasakstan 1-0 Skotland - Belgía 0-4 San Marínó - Kýpur 0-4 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Belgar eru enn með fullt hús stiga í undankeppni EM 2020 eftir að hafa valtað yfir Skota í kvöld. Þjóðverjar unnu Norður-Íra í toppslag í C-riðli. Romelu Lukaku kom Belgum yfir í Skotlandi eftir aðeins níu mínútna leik. Thomas Vermaelen og Toby Alderweireld bættu sínu markinu hvor við áður en hálfleikurinn var úti. Kevin de Bruyne átti frábæran leik og lagði hann upp öll þrjú mörkin. Hann ákvað svo að fá að skora sjálfur undir lok leiksins eftir sendingu frá Lukaku. Leiknum lauk með 4-0 sigri Belga. Það var stórleikur í Belfast þar sem Norður-Írland tók á móti Þýskalandi en heimamenn voru ósigraðir eftir fyrstu fjóra leikina. Eftir markalausan fyrri hálfleik braut Marcel Halstenberg ísinn fyrir Þjóðverja þegar þrjár mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Það var ekki fyrr en í uppbótartíma sem sigurinn var gulltryggður þegar Serge Gnabry skoraði og tryggði 2-0 sigur Þjóðverja. Í sama riðli fóru Hollendingar illa með Eista ytra. Ryan Babel skoraði sitt hvoru megin við hálfleikinn og kom Hollandi í góða stöðu. Memphis Depay og Georginio Wijnaldum bættu við marki hvor í 4-0 sigri. Þjóðverjar og Norður-Írar eru nú jafnir að stigum með 12 stig eftir 5 leiki. Hollendingar eru með níu stig en hafa spilað leik færra en hin liðin.Úrslit kvöldsins: C-riðill Norður-Írland - Þýskaland 0-2 Eistland - Holland E-riðill Ungverjaland - Slóvakía 1-2 Aserbaísjan - Króatía 1-1 G-riðill Lettland - Norður-Makedónía 0-2 Pólland - Austurríki 0-0 Slóvenía - Ísrael 3-2 I-riðill Rússland - Kasakstan 1-0 Skotland - Belgía 0-4 San Marínó - Kýpur 0-4
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira