Khabib: Myndi slást við Conor ef ég sæi hann út á götu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. ágúst 2019 23:30 Khabib er rosalegur bardagakappi sem hefur unnið alla 27 bardaga sína á ferlinum. vísir/getty Bardagakappinn ósigraði, Khabib Nurmagomedov, segir að stríði hans og Írans Conor McGregor muni aldrei ljúka. Þeir mættust í búrinu í október á síðasta ári og þar kláraði Khabib bardagann í fjórðu lotu. Sálfræðistríðið í anda bardagans var mjög persónulegt og risti djúpt. „Þessi bardagi kláraði ekki okkar deilur. Það er ekki nóg að bara lemja mann. Við verðum að lemja allt liðið hans. Það hugsaði ég um fyrir bardagann. Við værum á leið í stríð en ekki bardaga,“ sagði Khabib en hann stígur aftur í búrið eftir rúma viku er hann mætir Dustin Poirier í Abu Dhabi. „Okkar stríði mun aldrei ljúka. Ef við myndum hittast einhvers staðar á förnum vegi þá færum við að slást. Það er 100 prósent. Það skiptir engu máli þó svo við færum í fangelsi fyrir það. Þeir myndu enda á spítala en við á lögreglustöðinni. Það er bara þannig.“ Bardaginn um þar næstu helgi verður hans fyrsti eftir bardagann gegn Conor enda fékk Khabib langt bann fyrir að hoppa úr búrinu og ráðast að teymi Conors. Conor lýsti á dögunum yfir áhuga á því að berjast aftur við Khabib svo hann gæti náð fram hefndum. Rússinn er ekki jafn spenntur fyrir bardaganum. „McGregor þarf að koma til baka og vinna níu eða tíu bardaga í röð. Eftir það getur hann fengið sitt tækifæri. Það þýðir ekkert að ræða annað. Ég vil berjast við alvöru gæja - Poirier, Tony Ferguson og kannski GSP. Ég vil ekki berjast við gæja sem vinnur aldrei.“ MMA Tengdar fréttir Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00 Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30 Conor segist ekki vera hættur: Vill annan bardaga gegn Khabib Írinn Conor McGregor sagðist vera hættur í MMA í mars en í viðtali við ESPN í gær boðaði hann endurkomu sína í búrið. 23. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Sjá meira
Bardagakappinn ósigraði, Khabib Nurmagomedov, segir að stríði hans og Írans Conor McGregor muni aldrei ljúka. Þeir mættust í búrinu í október á síðasta ári og þar kláraði Khabib bardagann í fjórðu lotu. Sálfræðistríðið í anda bardagans var mjög persónulegt og risti djúpt. „Þessi bardagi kláraði ekki okkar deilur. Það er ekki nóg að bara lemja mann. Við verðum að lemja allt liðið hans. Það hugsaði ég um fyrir bardagann. Við værum á leið í stríð en ekki bardaga,“ sagði Khabib en hann stígur aftur í búrið eftir rúma viku er hann mætir Dustin Poirier í Abu Dhabi. „Okkar stríði mun aldrei ljúka. Ef við myndum hittast einhvers staðar á förnum vegi þá færum við að slást. Það er 100 prósent. Það skiptir engu máli þó svo við færum í fangelsi fyrir það. Þeir myndu enda á spítala en við á lögreglustöðinni. Það er bara þannig.“ Bardaginn um þar næstu helgi verður hans fyrsti eftir bardagann gegn Conor enda fékk Khabib langt bann fyrir að hoppa úr búrinu og ráðast að teymi Conors. Conor lýsti á dögunum yfir áhuga á því að berjast aftur við Khabib svo hann gæti náð fram hefndum. Rússinn er ekki jafn spenntur fyrir bardaganum. „McGregor þarf að koma til baka og vinna níu eða tíu bardaga í röð. Eftir það getur hann fengið sitt tækifæri. Það þýðir ekkert að ræða annað. Ég vil berjast við alvöru gæja - Poirier, Tony Ferguson og kannski GSP. Ég vil ekki berjast við gæja sem vinnur aldrei.“
MMA Tengdar fréttir Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00 Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30 Conor segist ekki vera hættur: Vill annan bardaga gegn Khabib Írinn Conor McGregor sagðist vera hættur í MMA í mars en í viðtali við ESPN í gær boðaði hann endurkomu sína í búrið. 23. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Sjá meira
Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00
Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30
Conor segist ekki vera hættur: Vill annan bardaga gegn Khabib Írinn Conor McGregor sagðist vera hættur í MMA í mars en í viðtali við ESPN í gær boðaði hann endurkomu sína í búrið. 23. ágúst 2019 09:00