Khabib: Myndi slást við Conor ef ég sæi hann út á götu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. ágúst 2019 23:30 Khabib er rosalegur bardagakappi sem hefur unnið alla 27 bardaga sína á ferlinum. vísir/getty Bardagakappinn ósigraði, Khabib Nurmagomedov, segir að stríði hans og Írans Conor McGregor muni aldrei ljúka. Þeir mættust í búrinu í október á síðasta ári og þar kláraði Khabib bardagann í fjórðu lotu. Sálfræðistríðið í anda bardagans var mjög persónulegt og risti djúpt. „Þessi bardagi kláraði ekki okkar deilur. Það er ekki nóg að bara lemja mann. Við verðum að lemja allt liðið hans. Það hugsaði ég um fyrir bardagann. Við værum á leið í stríð en ekki bardaga,“ sagði Khabib en hann stígur aftur í búrið eftir rúma viku er hann mætir Dustin Poirier í Abu Dhabi. „Okkar stríði mun aldrei ljúka. Ef við myndum hittast einhvers staðar á förnum vegi þá færum við að slást. Það er 100 prósent. Það skiptir engu máli þó svo við færum í fangelsi fyrir það. Þeir myndu enda á spítala en við á lögreglustöðinni. Það er bara þannig.“ Bardaginn um þar næstu helgi verður hans fyrsti eftir bardagann gegn Conor enda fékk Khabib langt bann fyrir að hoppa úr búrinu og ráðast að teymi Conors. Conor lýsti á dögunum yfir áhuga á því að berjast aftur við Khabib svo hann gæti náð fram hefndum. Rússinn er ekki jafn spenntur fyrir bardaganum. „McGregor þarf að koma til baka og vinna níu eða tíu bardaga í röð. Eftir það getur hann fengið sitt tækifæri. Það þýðir ekkert að ræða annað. Ég vil berjast við alvöru gæja - Poirier, Tony Ferguson og kannski GSP. Ég vil ekki berjast við gæja sem vinnur aldrei.“ MMA Tengdar fréttir Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00 Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30 Conor segist ekki vera hættur: Vill annan bardaga gegn Khabib Írinn Conor McGregor sagðist vera hættur í MMA í mars en í viðtali við ESPN í gær boðaði hann endurkomu sína í búrið. 23. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
Bardagakappinn ósigraði, Khabib Nurmagomedov, segir að stríði hans og Írans Conor McGregor muni aldrei ljúka. Þeir mættust í búrinu í október á síðasta ári og þar kláraði Khabib bardagann í fjórðu lotu. Sálfræðistríðið í anda bardagans var mjög persónulegt og risti djúpt. „Þessi bardagi kláraði ekki okkar deilur. Það er ekki nóg að bara lemja mann. Við verðum að lemja allt liðið hans. Það hugsaði ég um fyrir bardagann. Við værum á leið í stríð en ekki bardaga,“ sagði Khabib en hann stígur aftur í búrið eftir rúma viku er hann mætir Dustin Poirier í Abu Dhabi. „Okkar stríði mun aldrei ljúka. Ef við myndum hittast einhvers staðar á förnum vegi þá færum við að slást. Það er 100 prósent. Það skiptir engu máli þó svo við færum í fangelsi fyrir það. Þeir myndu enda á spítala en við á lögreglustöðinni. Það er bara þannig.“ Bardaginn um þar næstu helgi verður hans fyrsti eftir bardagann gegn Conor enda fékk Khabib langt bann fyrir að hoppa úr búrinu og ráðast að teymi Conors. Conor lýsti á dögunum yfir áhuga á því að berjast aftur við Khabib svo hann gæti náð fram hefndum. Rússinn er ekki jafn spenntur fyrir bardaganum. „McGregor þarf að koma til baka og vinna níu eða tíu bardaga í röð. Eftir það getur hann fengið sitt tækifæri. Það þýðir ekkert að ræða annað. Ég vil berjast við alvöru gæja - Poirier, Tony Ferguson og kannski GSP. Ég vil ekki berjast við gæja sem vinnur aldrei.“
MMA Tengdar fréttir Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00 Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30 Conor segist ekki vera hættur: Vill annan bardaga gegn Khabib Írinn Conor McGregor sagðist vera hættur í MMA í mars en í viðtali við ESPN í gær boðaði hann endurkomu sína í búrið. 23. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00
Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30
Conor segist ekki vera hættur: Vill annan bardaga gegn Khabib Írinn Conor McGregor sagðist vera hættur í MMA í mars en í viðtali við ESPN í gær boðaði hann endurkomu sína í búrið. 23. ágúst 2019 09:00