Fjölnir niðurlægði Þrótt og öflug stigasöfnun Leiknis heldur áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 30. ágúst 2019 19:48 Arnór Breki og félagar unnu sterkan sigur í kvöld. vísir/bára Fjölnismenn unnu sinn fyrsta leik í rúman mánuð í Inkasso-deild karla eftir 6-0 sigur á Þrótti í Grafarvoginum í kvöld. Veislan byrjaði strax á 6. mínútu er Albert Brynjar Ingason skoraði og sex mínútum síðar tvöfaldaði Albert Brynjar forystuna með sínu öðru marki. Varnarmaðurinn Bergsveinn Ólafsson skoraði þriðja markið á 19. mínútu og Orri Þórhallsson skoraði fjórða markið á 25. mínútu. Ótrúlegir yfirburðir Fjölnismanna. Sigurpáll Melberg Pálsson bætti við fimmta markinu í upphafi síðari hálfleiks og sjötta og síðasta markið gerði Orri Þórhallsson. Lokatölur 6-0. Fjölnir eru á toppi deildarinnar með 38 stig, fjórum stigum meira en Grótta sem er í öðru sætinu, en á þó leik til góða. Þróttur er í 8. sætinu með 21 stig, fimm stigum frá fallsæti er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. Leiknir heldur áfram að safna stigum en þeir eru í 4. sætinu eftir 2-0 sigur á Haukum. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson og Ignacio Anglada skoruðu mörkin. Leiknir er með 33 stig, stigi á eftir Gróttu sem er í öðru sætinu, en efstu tvö liðin leika í Pepsi Max-deildinni á næstu leiktíð. Haukar eru í 10. sætinu með 16 stig en þetta var fyrsti leikur liðsins í sumar undir stjórn Lúka Kostic. Í Safamýrinni gerðu Fram og Víkingur Ólafsvík markalaust jafntefli. Fram er í sjöunda sætinu með 27 stig en Víkingur Ólafsvík er tveimur sætum ofar með 28 stig. Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá úrslit.net.Staðan í deildinni (stig og leikir): 1. Fjölnir 38 stig - 19 leikir 2. Grótta 34 stig - 18 leikir 3. Þór 33 stig - 18 leikir 4. Leiknir 33 stig - 19 leikir 5. Víkingur Ólafsvík 28 stig - 19 leikir 6. Keflavík 28 stig - 18 leikir 7. Fram 27 stig - 19 leikir 8. Þróttur 21 stig - 19 leikir 9. Afturelding 18 stig - 18 leikir 10. Haukar 16 stig - 19 leikir 11. Magni 16 stig - 18 leikir 12. Njarðvík 14 stig - 18 leikir Inkasso-deildin Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Fjölnismenn unnu sinn fyrsta leik í rúman mánuð í Inkasso-deild karla eftir 6-0 sigur á Þrótti í Grafarvoginum í kvöld. Veislan byrjaði strax á 6. mínútu er Albert Brynjar Ingason skoraði og sex mínútum síðar tvöfaldaði Albert Brynjar forystuna með sínu öðru marki. Varnarmaðurinn Bergsveinn Ólafsson skoraði þriðja markið á 19. mínútu og Orri Þórhallsson skoraði fjórða markið á 25. mínútu. Ótrúlegir yfirburðir Fjölnismanna. Sigurpáll Melberg Pálsson bætti við fimmta markinu í upphafi síðari hálfleiks og sjötta og síðasta markið gerði Orri Þórhallsson. Lokatölur 6-0. Fjölnir eru á toppi deildarinnar með 38 stig, fjórum stigum meira en Grótta sem er í öðru sætinu, en á þó leik til góða. Þróttur er í 8. sætinu með 21 stig, fimm stigum frá fallsæti er þrjár umferðir eru eftir af deildinni. Leiknir heldur áfram að safna stigum en þeir eru í 4. sætinu eftir 2-0 sigur á Haukum. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson og Ignacio Anglada skoruðu mörkin. Leiknir er með 33 stig, stigi á eftir Gróttu sem er í öðru sætinu, en efstu tvö liðin leika í Pepsi Max-deildinni á næstu leiktíð. Haukar eru í 10. sætinu með 16 stig en þetta var fyrsti leikur liðsins í sumar undir stjórn Lúka Kostic. Í Safamýrinni gerðu Fram og Víkingur Ólafsvík markalaust jafntefli. Fram er í sjöunda sætinu með 27 stig en Víkingur Ólafsvík er tveimur sætum ofar með 28 stig. Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá úrslit.net.Staðan í deildinni (stig og leikir): 1. Fjölnir 38 stig - 19 leikir 2. Grótta 34 stig - 18 leikir 3. Þór 33 stig - 18 leikir 4. Leiknir 33 stig - 19 leikir 5. Víkingur Ólafsvík 28 stig - 19 leikir 6. Keflavík 28 stig - 18 leikir 7. Fram 27 stig - 19 leikir 8. Þróttur 21 stig - 19 leikir 9. Afturelding 18 stig - 18 leikir 10. Haukar 16 stig - 19 leikir 11. Magni 16 stig - 18 leikir 12. Njarðvík 14 stig - 18 leikir
Inkasso-deildin Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti