Hamrén hefur ekki áhyggjur af Emil og Birki | Átti gott samtal við Alfreð Anton Ingi Leifsson skrifar 30. ágúst 2019 21:15 Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. Ísland mætir Moldóvu á Laugardalsvellinum laugardaginn 7. september. Þriðjudaginn 10. september sækir Ísland svo Albaníu heim. Alfreð Finnbogason er ekki í leikmannahópi Íslands en hann er frá vegna meiðsla. Svíinn greindi frá ástæðunni en Alfreð er enn að jafna sig eftir aðgerð. „Við Alfreð áttum gott samtal. Honum líður betur og betur og spilaði aðeins í síðasta leik og gæti spilað um helgina,“ sagði Erik Hamren við Hörð Magnússon. „Í samræðum okkar kom fram að hann vill vera í fullkomni formi í næsta leik og á síðasta ári spilaði hann ekki alveg heill fyrir Ísland.“ Birkir Már Sævarsson, næst leikjahæsti landsliðsmaður Íslands, er ekki í leikmannahópnum en Hamrén lokar þó ekki dyrunum á Valsarann. „Ég loka engum dyrum svo við munum sjá til í framtíðinni en að þessu sinni tel ég okkur hafa leikmenn sem eru honum framar.“ Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson eru í hópnum en þeir eru án félags. Hamrén hefur ekki áhyggjur af þeim. „Sem þjálfari vill maður auðvitað að þeir séu með félag og spili eins mikið og mögulegt er. Það væri auðvitað best en þetta er staðan.“ „Birkir og Emil hafa sýnt það í gegnum tíðina og í júní hvað þeir búa yfir mikilli reynslu og gæðum. Þeir eru miklir fagmenn og koma í mjög góðu formi.“ „Ég myndi segja að þeir væru í betra formi núna en þeir voru í júní og þá voru þeir mjög góðir fyrir þetta lið,“ sagði Hamren. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Sjá meira
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. Ísland mætir Moldóvu á Laugardalsvellinum laugardaginn 7. september. Þriðjudaginn 10. september sækir Ísland svo Albaníu heim. Alfreð Finnbogason er ekki í leikmannahópi Íslands en hann er frá vegna meiðsla. Svíinn greindi frá ástæðunni en Alfreð er enn að jafna sig eftir aðgerð. „Við Alfreð áttum gott samtal. Honum líður betur og betur og spilaði aðeins í síðasta leik og gæti spilað um helgina,“ sagði Erik Hamren við Hörð Magnússon. „Í samræðum okkar kom fram að hann vill vera í fullkomni formi í næsta leik og á síðasta ári spilaði hann ekki alveg heill fyrir Ísland.“ Birkir Már Sævarsson, næst leikjahæsti landsliðsmaður Íslands, er ekki í leikmannahópnum en Hamrén lokar þó ekki dyrunum á Valsarann. „Ég loka engum dyrum svo við munum sjá til í framtíðinni en að þessu sinni tel ég okkur hafa leikmenn sem eru honum framar.“ Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson eru í hópnum en þeir eru án félags. Hamrén hefur ekki áhyggjur af þeim. „Sem þjálfari vill maður auðvitað að þeir séu með félag og spili eins mikið og mögulegt er. Það væri auðvitað best en þetta er staðan.“ „Birkir og Emil hafa sýnt það í gegnum tíðina og í júní hvað þeir búa yfir mikilli reynslu og gæðum. Þeir eru miklir fagmenn og koma í mjög góðu formi.“ „Ég myndi segja að þeir væru í betra formi núna en þeir voru í júní og þá voru þeir mjög góðir fyrir þetta lið,“ sagði Hamren.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Sjá meira