Stoltust af því hver hún er í dag Andri Eysteinsson skrifar 30. ágúst 2019 23:10 Tinna elskar hundana sína útaf lífinu Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Grindvíkingurinn Tinna Björk Stefánsdóttir er á meðal keppenda. Tinna lifir heilbrigðum lífstíl og elskar að fara í jógatíma og í ræktina. Tinna elskar hundana sína útaf lífinu og eyðir miklum tíma í návist fjölskyldu og vina. Tinna segir að hún sé jarðbundin og elskar að kynnast nýju fólki. Tinna segir að jákvæð líkamsímynd sé mikilvæg og vill breiða þeim boðskap til ungs fólks. Uppáhalds tilvitnun Tinnu er, snarað yfir á íslensku, „Fyrir mér snýst fegurð um að líða vel í eigin skinni. Fegurð snýst um að taka sér eins og maður er.“ Lífið náði tali af Tinnu:Morgunmaturinn? Fæ mér alltaf hafra,möndlumjólk, banana, rúsínur og súkkulaði próteinHelsta freistingin? Ísköld kók í dósHvað ertu að hlusta á? Byrja alltaf daginn á því að hlusta á tónlist og get hlustað á flest en spænsk tónlist er frekar ofarlega á lista hjá mér.Hvað sástu síðast í bíó? Aladdin með Miss Universe Iceland keppendunumHvaða bók er á náttborðinu? Engin, er meira að vafra á netinu.Hver er þín fyrirmynd? Móðir mín, Ellen Degeneres og Jennifer LopezTinna lifir heilbrigðum lífstíl og elskar jóga og ræktina.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Sumarfríið mitt fer í æfingar og undirbúning fyrir Miss Universe Iceland keppnina.Uppáhaldsmatur? Humar og nautakjötUppáhaldsdrykkur? Coca ColaHver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Hef hitt nokkra fræga einstaklinga en Sir John stendur alltaf uppúr!Hvað hræðistu mest? Kakkalakkar og köngulær. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Er alltaf að lenda í einhverju og er hætt að finnast það vandræðalegt.Hverju ertu stoltust af? Hver ég er í dag.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Já get hrist augunHundar eða kettir? Eru hundar ekki bestu vinir mannsins?Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Þrífa bílinnEn það skemmtilegasta? Vera í góðum félagsskap, hafa gaman og njóta lífsins!Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Vera sterk fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina og vera mun sterkari útgáfa af sjálfum mér.Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Erfitt að segja margt getur breyst en sé mig hamingjusama sem er búin að upplifa fullt af skemmtilegum og lærdómsríkum hlutum sem ég get nýtt mér í framtíðinni og hafa mótað mig í að verða besta útgáfan af sjálfri mér.Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Grindvíkingurinn Tinna Björk Stefánsdóttir er á meðal keppenda. Tinna lifir heilbrigðum lífstíl og elskar að fara í jógatíma og í ræktina. Tinna elskar hundana sína útaf lífinu og eyðir miklum tíma í návist fjölskyldu og vina. Tinna segir að hún sé jarðbundin og elskar að kynnast nýju fólki. Tinna segir að jákvæð líkamsímynd sé mikilvæg og vill breiða þeim boðskap til ungs fólks. Uppáhalds tilvitnun Tinnu er, snarað yfir á íslensku, „Fyrir mér snýst fegurð um að líða vel í eigin skinni. Fegurð snýst um að taka sér eins og maður er.“ Lífið náði tali af Tinnu:Morgunmaturinn? Fæ mér alltaf hafra,möndlumjólk, banana, rúsínur og súkkulaði próteinHelsta freistingin? Ísköld kók í dósHvað ertu að hlusta á? Byrja alltaf daginn á því að hlusta á tónlist og get hlustað á flest en spænsk tónlist er frekar ofarlega á lista hjá mér.Hvað sástu síðast í bíó? Aladdin með Miss Universe Iceland keppendunumHvaða bók er á náttborðinu? Engin, er meira að vafra á netinu.Hver er þín fyrirmynd? Móðir mín, Ellen Degeneres og Jennifer LopezTinna lifir heilbrigðum lífstíl og elskar jóga og ræktina.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Sumarfríið mitt fer í æfingar og undirbúning fyrir Miss Universe Iceland keppnina.Uppáhaldsmatur? Humar og nautakjötUppáhaldsdrykkur? Coca ColaHver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Hef hitt nokkra fræga einstaklinga en Sir John stendur alltaf uppúr!Hvað hræðistu mest? Kakkalakkar og köngulær. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Er alltaf að lenda í einhverju og er hætt að finnast það vandræðalegt.Hverju ertu stoltust af? Hver ég er í dag.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Já get hrist augunHundar eða kettir? Eru hundar ekki bestu vinir mannsins?Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Þrífa bílinnEn það skemmtilegasta? Vera í góðum félagsskap, hafa gaman og njóta lífsins!Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Vera sterk fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina og vera mun sterkari útgáfa af sjálfum mér.Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Erfitt að segja margt getur breyst en sé mig hamingjusama sem er búin að upplifa fullt af skemmtilegum og lærdómsríkum hlutum sem ég get nýtt mér í framtíðinni og hafa mótað mig í að verða besta útgáfan af sjálfri mér.Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira