Neville vill að leikmenn sniðgangi samfélagsmiðla til að berjast gegn netníði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2019 21:30 Neville hvetur leikmenn til að grípa til aðgerða í baráttunni gegn netníði. vísir/getty Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins, hvetur fótboltamenn til að sniðganga samfélagsmiðla til að mótmæla netníði.Paul Pogba, leikmaður Manchester United, varð fyrir kynþáttaníði á samfélagsmiðlum eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í 1-1 jafntefli United og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær. Margir samherjar Pogbas hafa stigið fram og fordæmt kynþáttaníðið sem hann varð fyrir. Þeirra á meðal eru Harry Maguire og Marcus Rashford. Neville segir að aðgerða sé þörf til að stöðva níð af þessu tagi. „Fótboltasamfélagið verður að grípa til róttækra aðgerða. Ég og fleiri eru komnir með nóg af þessu. Ég velti því fyrir mér hvort við þurfum að sniðganga samfélagsmiðla því Twitter og Instagram gera ekki neitt í þessu. Þeir senda tölvupóst um að þeir ætli að rannsaka málið en svo gerist ekkert,“ sagði Neville. „Ég hef misst alla trú á þeim sem stjórna samfélagsmiðlum. Við skulum því senda sterk skilaboð og hætta á samfélagsmiðlum í hálft ár. Sjáum hvaða áhrif það hefur á þessi fyrirtæki,“ bætti Neville við. England Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær segir að Pogba og Rashford ákveði sjálfir hver taki víti hverju sinni Knattspyrnustjóri Manchester United var spurður út í vítaskyttur liðsins eftir leikinn gegn Wolves. 19. ágúst 2019 22:08 „Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Það gjörsamlega fauk í fyrrum leikmann Manchester United, Gary Neville, er hann ræddi um vítaspyrnu-rifrildir á Molineux leikvanginum í kvöld. 20. ágúst 2019 08:00 Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00 Pogba klúðraði víti þegar United gerði jafntefli á Molineux Manchester United missti af tækifæri til að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves á útivelli. 19. ágúst 2019 20:45 Lingard ekki skorað mark eða gefið stoðsendingu í ellefu af síðustu tólf mánuðum í ensku úrvalsdeildinni Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarna mánuði með uppeldisfélaginu í ensku úrvalsdeildinni. 20. ágúst 2019 11:30 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Phil Neville, þjálfari enska kvennalandsliðsins, hvetur fótboltamenn til að sniðganga samfélagsmiðla til að mótmæla netníði.Paul Pogba, leikmaður Manchester United, varð fyrir kynþáttaníði á samfélagsmiðlum eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í 1-1 jafntefli United og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær. Margir samherjar Pogbas hafa stigið fram og fordæmt kynþáttaníðið sem hann varð fyrir. Þeirra á meðal eru Harry Maguire og Marcus Rashford. Neville segir að aðgerða sé þörf til að stöðva níð af þessu tagi. „Fótboltasamfélagið verður að grípa til róttækra aðgerða. Ég og fleiri eru komnir með nóg af þessu. Ég velti því fyrir mér hvort við þurfum að sniðganga samfélagsmiðla því Twitter og Instagram gera ekki neitt í þessu. Þeir senda tölvupóst um að þeir ætli að rannsaka málið en svo gerist ekkert,“ sagði Neville. „Ég hef misst alla trú á þeim sem stjórna samfélagsmiðlum. Við skulum því senda sterk skilaboð og hætta á samfélagsmiðlum í hálft ár. Sjáum hvaða áhrif það hefur á þessi fyrirtæki,“ bætti Neville við.
England Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær segir að Pogba og Rashford ákveði sjálfir hver taki víti hverju sinni Knattspyrnustjóri Manchester United var spurður út í vítaskyttur liðsins eftir leikinn gegn Wolves. 19. ágúst 2019 22:08 „Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Það gjörsamlega fauk í fyrrum leikmann Manchester United, Gary Neville, er hann ræddi um vítaspyrnu-rifrildir á Molineux leikvanginum í kvöld. 20. ágúst 2019 08:00 Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00 Pogba klúðraði víti þegar United gerði jafntefli á Molineux Manchester United missti af tækifæri til að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves á útivelli. 19. ágúst 2019 20:45 Lingard ekki skorað mark eða gefið stoðsendingu í ellefu af síðustu tólf mánuðum í ensku úrvalsdeildinni Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarna mánuði með uppeldisfélaginu í ensku úrvalsdeildinni. 20. ágúst 2019 11:30 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Sjá meira
Solskjær segir að Pogba og Rashford ákveði sjálfir hver taki víti hverju sinni Knattspyrnustjóri Manchester United var spurður út í vítaskyttur liðsins eftir leikinn gegn Wolves. 19. ágúst 2019 22:08
„Þetta er vítaspyrna fyrir Manchester United, ekki fimm ára krakkar að leika sér á skólalóðinni“ Það gjörsamlega fauk í fyrrum leikmann Manchester United, Gary Neville, er hann ræddi um vítaspyrnu-rifrildir á Molineux leikvanginum í kvöld. 20. ágúst 2019 08:00
Paul Pogba mátti þola kynþáttaníð á netinu eftir vítaklúðrið í gærkvöldi Paul Pogba heimtaði að fá að taka víti Manchester United í gærkvöldi en í stað þess að verða hetjan varð hann skúrkur. Súrir stuðningsmenn United urðu sér til skammar á netinu strax eftir leik. 20. ágúst 2019 09:00
Pogba klúðraði víti þegar United gerði jafntefli á Molineux Manchester United missti af tækifæri til að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves á útivelli. 19. ágúst 2019 20:45
Lingard ekki skorað mark eða gefið stoðsendingu í ellefu af síðustu tólf mánuðum í ensku úrvalsdeildinni Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarna mánuði með uppeldisfélaginu í ensku úrvalsdeildinni. 20. ágúst 2019 11:30
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn