258 fangar á flótta eftir að mótmælendur báru eld að fangelsi Eiður Þór Árnason skrifar 21. ágúst 2019 12:55 Vísir/EPA Yfirvöld í Indónesíu leita nú minnst 250 fanga sem sluppu úr fangelsi í Vestur-Papua héraðinu í Indónesíu á mánudag. Fangarnir lögðu á flótta eftir að mótmælendur báru eld að fangelsinu. Þúsundir íbúa í Papua og Vestur-Papua héruðunum söfnuðust saman í nokkrum borgum, lokuðu vegum og kveiktu víða í byggingum, þar á meðal þinghúsinu í Vestur-Papua. Átökin hófust þegar nemendur í borginni Surabaya í Papua héraðinu voru handteknir, grunaðir um að hafa vanvirt Indónesíska þjóðfánann. Marlien Lande, talskona indónesíska dómsmálaráðuneytisins, segir að kveikt hafi verið í fangelsinu og grjóti hent í átt að föngum. Segir hún að nokkrir fangaverðir og starfsmenn hafi slasast í atvikinu. Nokkrir fanganna hafa gefið sig fram við yfirvöld. Papua héraðið, sem var áður hollensk nýlenda, lýsti yfir sjálfstæði sínu árið 1961 en varð síðar hluti af Indónesíu. Í héraðinu starfar enn áberandi aðskilnaðarhreyfing sem berst fyrir sjálfstæði svæðisins og hafa yfirvöld í Indónesíu verið sökuð um mannréttindabrot á svæðinu. Um er að ræða síðasta atburðinn í langri átakasögu aðskilnaðarsinna og indónesískra stjórnvalda. Önnur mótmæli hafa verið skipulögð og hefur lögregluliðsauki verið sendur á svæðið sökum þessa. Indónesía Tengdar fréttir Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Indónesíu í kjölfar jarðskjálfta Spá þarlend yfirvöld að flóðbylgjurnar gætu náð hálfum metra að hæð. Engar tilkynningar hafa borist af meiriháttar skemmdum eða slysum á fólki. 7. júlí 2019 18:12 Öflugur jarðskjálfti mældist í Indónesíu Skjálftinn fannst í Jakarta, höfuðborg Indónesíu og sáust íbúar borgarinnar hlaupa út úr húsum sínum. 2. ágúst 2019 13:21 Mannfall í óeirðum eftir kosningarnar í Indónesíu Mótmæli og óeirðir brutust út í Jakarta eftir að tilkynnt var um endanleg úrslit forsetakosninganna þar sem sitjandi forseti hélt velli. 22. maí 2019 12:07 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira
Yfirvöld í Indónesíu leita nú minnst 250 fanga sem sluppu úr fangelsi í Vestur-Papua héraðinu í Indónesíu á mánudag. Fangarnir lögðu á flótta eftir að mótmælendur báru eld að fangelsinu. Þúsundir íbúa í Papua og Vestur-Papua héruðunum söfnuðust saman í nokkrum borgum, lokuðu vegum og kveiktu víða í byggingum, þar á meðal þinghúsinu í Vestur-Papua. Átökin hófust þegar nemendur í borginni Surabaya í Papua héraðinu voru handteknir, grunaðir um að hafa vanvirt Indónesíska þjóðfánann. Marlien Lande, talskona indónesíska dómsmálaráðuneytisins, segir að kveikt hafi verið í fangelsinu og grjóti hent í átt að föngum. Segir hún að nokkrir fangaverðir og starfsmenn hafi slasast í atvikinu. Nokkrir fanganna hafa gefið sig fram við yfirvöld. Papua héraðið, sem var áður hollensk nýlenda, lýsti yfir sjálfstæði sínu árið 1961 en varð síðar hluti af Indónesíu. Í héraðinu starfar enn áberandi aðskilnaðarhreyfing sem berst fyrir sjálfstæði svæðisins og hafa yfirvöld í Indónesíu verið sökuð um mannréttindabrot á svæðinu. Um er að ræða síðasta atburðinn í langri átakasögu aðskilnaðarsinna og indónesískra stjórnvalda. Önnur mótmæli hafa verið skipulögð og hefur lögregluliðsauki verið sendur á svæðið sökum þessa.
Indónesía Tengdar fréttir Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Indónesíu í kjölfar jarðskjálfta Spá þarlend yfirvöld að flóðbylgjurnar gætu náð hálfum metra að hæð. Engar tilkynningar hafa borist af meiriháttar skemmdum eða slysum á fólki. 7. júlí 2019 18:12 Öflugur jarðskjálfti mældist í Indónesíu Skjálftinn fannst í Jakarta, höfuðborg Indónesíu og sáust íbúar borgarinnar hlaupa út úr húsum sínum. 2. ágúst 2019 13:21 Mannfall í óeirðum eftir kosningarnar í Indónesíu Mótmæli og óeirðir brutust út í Jakarta eftir að tilkynnt var um endanleg úrslit forsetakosninganna þar sem sitjandi forseti hélt velli. 22. maí 2019 12:07 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira
Flóðbylgjuviðvörun gefin út í Indónesíu í kjölfar jarðskjálfta Spá þarlend yfirvöld að flóðbylgjurnar gætu náð hálfum metra að hæð. Engar tilkynningar hafa borist af meiriháttar skemmdum eða slysum á fólki. 7. júlí 2019 18:12
Öflugur jarðskjálfti mældist í Indónesíu Skjálftinn fannst í Jakarta, höfuðborg Indónesíu og sáust íbúar borgarinnar hlaupa út úr húsum sínum. 2. ágúst 2019 13:21
Mannfall í óeirðum eftir kosningarnar í Indónesíu Mótmæli og óeirðir brutust út í Jakarta eftir að tilkynnt var um endanleg úrslit forsetakosninganna þar sem sitjandi forseti hélt velli. 22. maí 2019 12:07