Ástralskir foreldrar dæmdir fyrir vanrækslu Andri Eysteinsson skrifar 22. ágúst 2019 11:10 Hjónin voru dæmd í Sydney Getty/Tim Graham Áströlsk hjón á fertugsaldri voru í dag dæmd til 18 mánaða samfélagsþjónustu. Hjónin voru talin hafa vanrækt þriggja ára dóttur sína. Barnaverndaryfirvöld sviptu hjónin forræði yfir stúlkunni í mars á síðasta ári eftir að hún hafði fengið flog. Kom þá í ljóst að barnið var alvarlega vannært en í frétt BBC er greint frá því að stúlkan hafi verið á stærð við þriggja mánaða barn þegar hún var orðin 19 mánaða gömul. Dómarinn í málinu, Sarah Hugget við héraðsdóm í Sydney, gagnrýndi hjónin harðlega við uppkvaðningu dómsins og sagði mataræði barnsins hafa verið verulega ábótavant. Hjónin áströlsku eru sögð ekki neyta dýraafurða og var mataræði barnsins þá einnig Vegan. Haft er eftir Hugget að foreldrar stúlkunnar hafi í fyrstu ekki verið sammála því að slæmt ástand dótturinnar, sem var eins og áður segir mjög vannærð, lítil, létt og var sífellt kalt, hafi ekki stafað vegna mataræðisins. Tvö eldri börn hjónanna hafi ekki verið vannærð. „Það er á ábyrgð hvers foreldris að tryggja að börn fái öll þau næringarefni sem þau þurfa til þess að vaxa úr grasi og dafna,“ sagði Hugget sem sagði einnig að trú konunnar á grænkeralífstílnum hafi aukist eftir að barnið fæddist. Þá var faðir barnsins gagnrýndur harkalega af dómaranum fyrir að hafa ekkert gert við ástandi dóttur hans. Ástralía Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
Áströlsk hjón á fertugsaldri voru í dag dæmd til 18 mánaða samfélagsþjónustu. Hjónin voru talin hafa vanrækt þriggja ára dóttur sína. Barnaverndaryfirvöld sviptu hjónin forræði yfir stúlkunni í mars á síðasta ári eftir að hún hafði fengið flog. Kom þá í ljóst að barnið var alvarlega vannært en í frétt BBC er greint frá því að stúlkan hafi verið á stærð við þriggja mánaða barn þegar hún var orðin 19 mánaða gömul. Dómarinn í málinu, Sarah Hugget við héraðsdóm í Sydney, gagnrýndi hjónin harðlega við uppkvaðningu dómsins og sagði mataræði barnsins hafa verið verulega ábótavant. Hjónin áströlsku eru sögð ekki neyta dýraafurða og var mataræði barnsins þá einnig Vegan. Haft er eftir Hugget að foreldrar stúlkunnar hafi í fyrstu ekki verið sammála því að slæmt ástand dótturinnar, sem var eins og áður segir mjög vannærð, lítil, létt og var sífellt kalt, hafi ekki stafað vegna mataræðisins. Tvö eldri börn hjónanna hafi ekki verið vannærð. „Það er á ábyrgð hvers foreldris að tryggja að börn fái öll þau næringarefni sem þau þurfa til þess að vaxa úr grasi og dafna,“ sagði Hugget sem sagði einnig að trú konunnar á grænkeralífstílnum hafi aukist eftir að barnið fæddist. Þá var faðir barnsins gagnrýndur harkalega af dómaranum fyrir að hafa ekkert gert við ástandi dóttur hans.
Ástralía Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira