Sao Paulo myrkvuð vegna reyks frá Amasóneldunum Andri Eysteinsson skrifar 22. ágúst 2019 13:52 Amazonfrumskógurinn bindur gríðarlegt magn kolefnis. AP/Corpo de Bombeiros de Mato Grosso Gríðarlegir skógareldar loga nú á miklu svæði í Amasón regnskóginum í Suður-Ameríku. Christian Poirier, stjórnandi samtakanna Amazon Watch segir líkur á því að eldarnir hafi kviknað af mannavöldum. Þá sérstaklega af bændum og skógarhöggsmönnum sem vilji ryðja land. Miklir eldar hafa geisað undanfarnar vikur í hluta Amasónregnskógarins í Suður-Ameríku. Eldnum mikla fylgir mikill reykur en áhrifa hans var að gæta í stærstu borg Brasilíu í gær, Sao Paulo. Um miðjan dag umlykti reykur alla borginna og fljótlega eftir hádegi varð orðið dimmt. AP greinir frá.SAO Paulo - Brazil plunged into darkness in the middle of the afternoon as a massive wall of smoke from the huge fires burning the Amazon (thousands of miles away) covered Brazil’s largest city causing a daytime blackout in the city#AmazonRainforestpic.twitter.com/ff3k7QLmrm — Pirate™ (@PirateMulwana) August 22, 2019 Brasilískar stofnanir hafa greint frá því að í Brasilíu hafi metfjöldi elda kviknað á árinu 2019. Eldarnir í ár hafa verið 74.155 en um er að ræða 84% aukningu frá sama tímabili í fyrra. Stjórnvöld í Brasilíu hafa verið harðlega gagnrýnd og þá helst forsetinn Jair Bolsonaro, sem tók við embætti um síðustu áramót. Þykja stefnumál hans sem snúa að því að efla iðnað á svæðinu, hafa stuðlað að þessum metfjölda skógarelda í ár. Umhverfisráðherra Brasilíu, Ricardo Salles, var endurtekið truflaður við ræðuhöld á ráðstefnu um hnatthlýnun í brasilísku borginni Salvador í gær. Mótmælendur kölluðu „Amasón brennur“ látlaust eftir að Salles steig í pontu. Brasilía Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Gríðarlegir skógareldar loga nú á miklu svæði í Amasón regnskóginum í Suður-Ameríku. Christian Poirier, stjórnandi samtakanna Amazon Watch segir líkur á því að eldarnir hafi kviknað af mannavöldum. Þá sérstaklega af bændum og skógarhöggsmönnum sem vilji ryðja land. Miklir eldar hafa geisað undanfarnar vikur í hluta Amasónregnskógarins í Suður-Ameríku. Eldnum mikla fylgir mikill reykur en áhrifa hans var að gæta í stærstu borg Brasilíu í gær, Sao Paulo. Um miðjan dag umlykti reykur alla borginna og fljótlega eftir hádegi varð orðið dimmt. AP greinir frá.SAO Paulo - Brazil plunged into darkness in the middle of the afternoon as a massive wall of smoke from the huge fires burning the Amazon (thousands of miles away) covered Brazil’s largest city causing a daytime blackout in the city#AmazonRainforestpic.twitter.com/ff3k7QLmrm — Pirate™ (@PirateMulwana) August 22, 2019 Brasilískar stofnanir hafa greint frá því að í Brasilíu hafi metfjöldi elda kviknað á árinu 2019. Eldarnir í ár hafa verið 74.155 en um er að ræða 84% aukningu frá sama tímabili í fyrra. Stjórnvöld í Brasilíu hafa verið harðlega gagnrýnd og þá helst forsetinn Jair Bolsonaro, sem tók við embætti um síðustu áramót. Þykja stefnumál hans sem snúa að því að efla iðnað á svæðinu, hafa stuðlað að þessum metfjölda skógarelda í ár. Umhverfisráðherra Brasilíu, Ricardo Salles, var endurtekið truflaður við ræðuhöld á ráðstefnu um hnatthlýnun í brasilísku borginni Salvador í gær. Mótmælendur kölluðu „Amasón brennur“ látlaust eftir að Salles steig í pontu.
Brasilía Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira