Utanríkisráðherra Íran mætti óvænt til fundar G7 ríkjanna Andri Eysteinsson skrifar 25. ágúst 2019 17:53 Leiðtogarnir á fundi í Biarritz. Getty/ Jeff J Mitchell Utanríkisráðherra Íran, Mohammad Javad Zarif, heiðraði leiðtoga G7 ríkjanna með nærveru sinni í óvæntri heimsókn til franska bæjarins Biarritz hvar leiðtogarnir eru saman komnir til þess að ráða sínum ráðum. Flugvél Zarifs flaug af stað frá írönsku höfuðborginni Tehran snemma á sunnudagsmorgun og lenti nokkrum klukkutímum síðar á flugvellinum í Biarritz sem hefur undanfarna daga verið lokaður fyrir umferð óviðkomandi leiðtogafundi G7 ríkjanna.Samkvæmt heimildum AP fór Zarif beint á fund franska utanríkisráðherrans Jean-Yves Le Drian. Samkvæmt upplýsingafulltrúa íranska utanríkisráðuneytisins var Zarif í Biarritz í boði Le Drian auk þess sem að engir fundir með bandarískum erindrekum eru áformaðir í Biarritz.Tillögur um að Macron færi fyrir G7 í málefnum Íran Zarif hafði áætlað að halda í ferðalag um Asíu til þess að afla stuðnings við Íran í deilunni við Bandaríkin um kjarnorkusamkomulagið sem Bandaríkin sögðu sig frá í maí árið 2018. Óvænt heimsókn Zarif hentaði vel því leiðtogarnir höfðu nýlokið umræðum um málefni Íran og var þar að mestu ákveðið að Frakkland og forseti landsins, Emmanuel Macron skildi fara fyrir G7 ríkjunum í samskiptum við Íran. Herma heimildir AP að Bandaríkjaforseti hafi þó ekki samþykkt hugmyndina.Á fundi G7 ríkjanna eru leiðtogar Bretlands, Boris Johnson, Frakklands, Emmanuel Macron, Þýskalands, Angela Merkel, Japan, Shinzo Abe, Kanada, Justin Trudeau, Ítalíu, Giuseppe Conte auk Donald Tusk, fulltrúa Evrópusambandsins.Þá hefur einnig öðrum leiðtogum ríkja verið boðið á hluta fundanna auk forseta, aðalritara og forstjóra alþjóðasamtaka. Bandaríkin Frakkland Íran Tengdar fréttir Ekki fræðilegur möguleiki að Rússum verði boðið í hópinn á ný Forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins segir að á síðustu árum hefðu Rússar sýnt að þeir séu ekki lengur í hópi þeirra landa sem hafa mannréttindi, lög og reglur og frjálslynt lýðræði í hávegum. 25. ágúst 2019 10:15 Trump lofar Bretum „stærsta fríverslunarsamningi“ í sögu ríkjanna Donald Trump og Boris Jonson áttu morgunverðarfund í Frakklandi í dag. 25. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Sjá meira
Utanríkisráðherra Íran, Mohammad Javad Zarif, heiðraði leiðtoga G7 ríkjanna með nærveru sinni í óvæntri heimsókn til franska bæjarins Biarritz hvar leiðtogarnir eru saman komnir til þess að ráða sínum ráðum. Flugvél Zarifs flaug af stað frá írönsku höfuðborginni Tehran snemma á sunnudagsmorgun og lenti nokkrum klukkutímum síðar á flugvellinum í Biarritz sem hefur undanfarna daga verið lokaður fyrir umferð óviðkomandi leiðtogafundi G7 ríkjanna.Samkvæmt heimildum AP fór Zarif beint á fund franska utanríkisráðherrans Jean-Yves Le Drian. Samkvæmt upplýsingafulltrúa íranska utanríkisráðuneytisins var Zarif í Biarritz í boði Le Drian auk þess sem að engir fundir með bandarískum erindrekum eru áformaðir í Biarritz.Tillögur um að Macron færi fyrir G7 í málefnum Íran Zarif hafði áætlað að halda í ferðalag um Asíu til þess að afla stuðnings við Íran í deilunni við Bandaríkin um kjarnorkusamkomulagið sem Bandaríkin sögðu sig frá í maí árið 2018. Óvænt heimsókn Zarif hentaði vel því leiðtogarnir höfðu nýlokið umræðum um málefni Íran og var þar að mestu ákveðið að Frakkland og forseti landsins, Emmanuel Macron skildi fara fyrir G7 ríkjunum í samskiptum við Íran. Herma heimildir AP að Bandaríkjaforseti hafi þó ekki samþykkt hugmyndina.Á fundi G7 ríkjanna eru leiðtogar Bretlands, Boris Johnson, Frakklands, Emmanuel Macron, Þýskalands, Angela Merkel, Japan, Shinzo Abe, Kanada, Justin Trudeau, Ítalíu, Giuseppe Conte auk Donald Tusk, fulltrúa Evrópusambandsins.Þá hefur einnig öðrum leiðtogum ríkja verið boðið á hluta fundanna auk forseta, aðalritara og forstjóra alþjóðasamtaka.
Bandaríkin Frakkland Íran Tengdar fréttir Ekki fræðilegur möguleiki að Rússum verði boðið í hópinn á ný Forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins segir að á síðustu árum hefðu Rússar sýnt að þeir séu ekki lengur í hópi þeirra landa sem hafa mannréttindi, lög og reglur og frjálslynt lýðræði í hávegum. 25. ágúst 2019 10:15 Trump lofar Bretum „stærsta fríverslunarsamningi“ í sögu ríkjanna Donald Trump og Boris Jonson áttu morgunverðarfund í Frakklandi í dag. 25. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Sjá meira
Ekki fræðilegur möguleiki að Rússum verði boðið í hópinn á ný Forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins segir að á síðustu árum hefðu Rússar sýnt að þeir séu ekki lengur í hópi þeirra landa sem hafa mannréttindi, lög og reglur og frjálslynt lýðræði í hávegum. 25. ágúst 2019 10:15
Trump lofar Bretum „stærsta fríverslunarsamningi“ í sögu ríkjanna Donald Trump og Boris Jonson áttu morgunverðarfund í Frakklandi í dag. 25. ágúst 2019 09:00