Baltasar Kormákur og Mark Wahlberg sameinaðir á ný Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. ágúst 2019 00:03 Baltasar Kormákur leikstýrir Mark Wahlberg í mynd sem byggð er á sannri sögu Svíans Mikael Lindnord. vísir/getty Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur mun leikstýra Mark Wahlberg í bíómynd sem byggð er á bók Svíans Mikael Lindnord, Arthur: The Dog Who Crossed the Jungle to Find a Home. Í myndinni taka þeir Baltasar og Wahlberg höndum saman enn ný en sá fyrrnefndi leikstýrði þeim síðarnefnda í myndunum Contraband og 2 Guns.Greint er frá þessu á vef Variety. Þar segir að Wahlberg fari með hlutverki Lindnord sem var fyrirliði sænsks liðs sem tók þátt í Adventure Racing World Championship árið 2014. Þegar liðið var að keppa í Amazon-frumskóginum í Ekvador kynntist Lindnord götuhundinum Arthur. Hundurinn varð mjög hændur að Lindnord og fylgdi honum eftir það sem eftir lifði keppninnar. Lindnord tók Arthur svo með sér til Svíþjóðar og gaf árið 2016 út bókina sem bíómyndin er byggð á. Hollywood Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur mun leikstýra Mark Wahlberg í bíómynd sem byggð er á bók Svíans Mikael Lindnord, Arthur: The Dog Who Crossed the Jungle to Find a Home. Í myndinni taka þeir Baltasar og Wahlberg höndum saman enn ný en sá fyrrnefndi leikstýrði þeim síðarnefnda í myndunum Contraband og 2 Guns.Greint er frá þessu á vef Variety. Þar segir að Wahlberg fari með hlutverki Lindnord sem var fyrirliði sænsks liðs sem tók þátt í Adventure Racing World Championship árið 2014. Þegar liðið var að keppa í Amazon-frumskóginum í Ekvador kynntist Lindnord götuhundinum Arthur. Hundurinn varð mjög hændur að Lindnord og fylgdi honum eftir það sem eftir lifði keppninnar. Lindnord tók Arthur svo með sér til Svíþjóðar og gaf árið 2016 út bókina sem bíómyndin er byggð á.
Hollywood Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira