Liverpool treyjan er nú þrisvar sinnum vinsælli en Man. United treyjan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2019 09:30 Liverpool treyjan selst mjög vel þessi misserin og margir skella nafni og númeri Mohamed Salah aftan á sína treyju. Hér fagnar Salah en Paul Pogba er ekki eins kátur. Samsett/Getty Engin treyja í ensku úrvalsdeildinni selst betur í dag en Liverpool treyjan en staðarblaðið Liverpool Echo segir frá nýjum sölutölum frá sölufyrirtækinu Love the Sales. „Þökk sé Alex Ferguson var Liverpool í skugga Manchester United í þrjátíu ár en gott gengi í deildinni og vel heppnuð kaup á leikmannamarkaðnum sáu Liverpool komst fram úr Manchester United á treyjumarkaðnum tímabilið 2017-18,“ segir í frétt Liverpool Echo. Þróunin er kominn miklu lengra en síðan þá. „Liverpool treyjurnar eru núna þrisvar sinnum vinsælli en treyjur Manchester United,“ segir í frétt Liverpool Echo.United really are in Liverpool’s shadow on and off the pitch #LFC#MUFChttps://t.co/0NMVUTRtvH — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 27, 2019 Eftirspurnin eftir Liverpool-treyjum jókst um 76 prósent á síðustu leiktíð þar sem Liverpool var í titilbaráttunni fram á síðasta dag og vann síðan Meistaradeildina í sjötta sinn í sögu félagsins. Vinsældir Liverpool eru svo miklar að markmannstreyja Alisson Becker selst nú betur en margar heimavallartreyjur liða ensku úrvalsdeildarinnar.Arsenal with more sales than Man Utd Huddersfield with more sales than Tottenham Leeds with more sales than Everton But Liverpool shirts are more popular than any other club https://t.co/1mgpG74kAe — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 28, 2019Markmannstreyja Alisson eru svo vinsæl að það er meiri eftirspurn eftir henni en eftir treyjum liða eins og Everton, Newcastle United og West Ham United. Treyja Alisson er eins og er ellefta vinsælasta fótboltatreyja á Englandi segir í frétt Liverpool Echo. Liverpool ætlar að nýta sér þetta og er að leita sér að nýjum samningi við íþróttavöruframleiðanda og stefnir að því að fá eins góðan eða jafnvel betri samning en Manchester United gerði á sínum tíma við Adidas. Nú síðast var Nike orðað við Liverpool og talað um mögulegt met. Liverpool fær að minnsta kosti miklu meira en þær 45 milljónir punda sem félagið fær árlega í núgildandi samningi sínum við New Balance.Vinsælustu treyjurnar á Englandi: 1. Liverpool (Enska úrvalsdeildin) 2. Arsenal (Enska úrvalsdeildin) 3. Manchester United (Enska úrvalsdeildin) 4. Manchester City (Enska úrvalsdeildin) 5. Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 6. Huddersfield Town (B-deildin) 7. Tottenham Hotspur (Enska úrvalsdeildin) 8. Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) 9. Newcastle United (Enska úrvalsdeildin) 10. West Ham United (Enska úrvalsdeildin) 11. Leeds United (B-deildin) 12. Everton (Enska úrvalsdeildin) 13. Wolverhampton Wanderers (Enska úrvalsdeildin) 14. Leicester City (Enska úrvalsdeildin) 15. Derby County (B-deildin) 16. Nottingham Forest (B-deildin) 17. Crystal Palace (Enska úrvalsdeildin) 18. Norwich City (Enska úrvalsdeildin) 19. Sunderland (C-deildin) 20. Stoke City (B-deildin) 21. Sheffield United (Enska úrvalsdeildin) 22. Watford (Enska úrvalsdeildin) 23. Southampton (Enska úrvalsdeildin) 24. Cardiff City (B-deildin) 25. Burnley (Enska úrvalsdeildin) Enski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Engin treyja í ensku úrvalsdeildinni selst betur í dag en Liverpool treyjan en staðarblaðið Liverpool Echo segir frá nýjum sölutölum frá sölufyrirtækinu Love the Sales. „Þökk sé Alex Ferguson var Liverpool í skugga Manchester United í þrjátíu ár en gott gengi í deildinni og vel heppnuð kaup á leikmannamarkaðnum sáu Liverpool komst fram úr Manchester United á treyjumarkaðnum tímabilið 2017-18,“ segir í frétt Liverpool Echo. Þróunin er kominn miklu lengra en síðan þá. „Liverpool treyjurnar eru núna þrisvar sinnum vinsælli en treyjur Manchester United,“ segir í frétt Liverpool Echo.United really are in Liverpool’s shadow on and off the pitch #LFC#MUFChttps://t.co/0NMVUTRtvH — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 27, 2019 Eftirspurnin eftir Liverpool-treyjum jókst um 76 prósent á síðustu leiktíð þar sem Liverpool var í titilbaráttunni fram á síðasta dag og vann síðan Meistaradeildina í sjötta sinn í sögu félagsins. Vinsældir Liverpool eru svo miklar að markmannstreyja Alisson Becker selst nú betur en margar heimavallartreyjur liða ensku úrvalsdeildarinnar.Arsenal with more sales than Man Utd Huddersfield with more sales than Tottenham Leeds with more sales than Everton But Liverpool shirts are more popular than any other club https://t.co/1mgpG74kAe — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 28, 2019Markmannstreyja Alisson eru svo vinsæl að það er meiri eftirspurn eftir henni en eftir treyjum liða eins og Everton, Newcastle United og West Ham United. Treyja Alisson er eins og er ellefta vinsælasta fótboltatreyja á Englandi segir í frétt Liverpool Echo. Liverpool ætlar að nýta sér þetta og er að leita sér að nýjum samningi við íþróttavöruframleiðanda og stefnir að því að fá eins góðan eða jafnvel betri samning en Manchester United gerði á sínum tíma við Adidas. Nú síðast var Nike orðað við Liverpool og talað um mögulegt met. Liverpool fær að minnsta kosti miklu meira en þær 45 milljónir punda sem félagið fær árlega í núgildandi samningi sínum við New Balance.Vinsælustu treyjurnar á Englandi: 1. Liverpool (Enska úrvalsdeildin) 2. Arsenal (Enska úrvalsdeildin) 3. Manchester United (Enska úrvalsdeildin) 4. Manchester City (Enska úrvalsdeildin) 5. Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 6. Huddersfield Town (B-deildin) 7. Tottenham Hotspur (Enska úrvalsdeildin) 8. Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) 9. Newcastle United (Enska úrvalsdeildin) 10. West Ham United (Enska úrvalsdeildin) 11. Leeds United (B-deildin) 12. Everton (Enska úrvalsdeildin) 13. Wolverhampton Wanderers (Enska úrvalsdeildin) 14. Leicester City (Enska úrvalsdeildin) 15. Derby County (B-deildin) 16. Nottingham Forest (B-deildin) 17. Crystal Palace (Enska úrvalsdeildin) 18. Norwich City (Enska úrvalsdeildin) 19. Sunderland (C-deildin) 20. Stoke City (B-deildin) 21. Sheffield United (Enska úrvalsdeildin) 22. Watford (Enska úrvalsdeildin) 23. Southampton (Enska úrvalsdeildin) 24. Cardiff City (B-deildin) 25. Burnley (Enska úrvalsdeildin)
Enski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira