Liverpool treyjan er nú þrisvar sinnum vinsælli en Man. United treyjan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2019 09:30 Liverpool treyjan selst mjög vel þessi misserin og margir skella nafni og númeri Mohamed Salah aftan á sína treyju. Hér fagnar Salah en Paul Pogba er ekki eins kátur. Samsett/Getty Engin treyja í ensku úrvalsdeildinni selst betur í dag en Liverpool treyjan en staðarblaðið Liverpool Echo segir frá nýjum sölutölum frá sölufyrirtækinu Love the Sales. „Þökk sé Alex Ferguson var Liverpool í skugga Manchester United í þrjátíu ár en gott gengi í deildinni og vel heppnuð kaup á leikmannamarkaðnum sáu Liverpool komst fram úr Manchester United á treyjumarkaðnum tímabilið 2017-18,“ segir í frétt Liverpool Echo. Þróunin er kominn miklu lengra en síðan þá. „Liverpool treyjurnar eru núna þrisvar sinnum vinsælli en treyjur Manchester United,“ segir í frétt Liverpool Echo.United really are in Liverpool’s shadow on and off the pitch #LFC#MUFChttps://t.co/0NMVUTRtvH — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 27, 2019 Eftirspurnin eftir Liverpool-treyjum jókst um 76 prósent á síðustu leiktíð þar sem Liverpool var í titilbaráttunni fram á síðasta dag og vann síðan Meistaradeildina í sjötta sinn í sögu félagsins. Vinsældir Liverpool eru svo miklar að markmannstreyja Alisson Becker selst nú betur en margar heimavallartreyjur liða ensku úrvalsdeildarinnar.Arsenal with more sales than Man Utd Huddersfield with more sales than Tottenham Leeds with more sales than Everton But Liverpool shirts are more popular than any other club https://t.co/1mgpG74kAe — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 28, 2019Markmannstreyja Alisson eru svo vinsæl að það er meiri eftirspurn eftir henni en eftir treyjum liða eins og Everton, Newcastle United og West Ham United. Treyja Alisson er eins og er ellefta vinsælasta fótboltatreyja á Englandi segir í frétt Liverpool Echo. Liverpool ætlar að nýta sér þetta og er að leita sér að nýjum samningi við íþróttavöruframleiðanda og stefnir að því að fá eins góðan eða jafnvel betri samning en Manchester United gerði á sínum tíma við Adidas. Nú síðast var Nike orðað við Liverpool og talað um mögulegt met. Liverpool fær að minnsta kosti miklu meira en þær 45 milljónir punda sem félagið fær árlega í núgildandi samningi sínum við New Balance.Vinsælustu treyjurnar á Englandi: 1. Liverpool (Enska úrvalsdeildin) 2. Arsenal (Enska úrvalsdeildin) 3. Manchester United (Enska úrvalsdeildin) 4. Manchester City (Enska úrvalsdeildin) 5. Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 6. Huddersfield Town (B-deildin) 7. Tottenham Hotspur (Enska úrvalsdeildin) 8. Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) 9. Newcastle United (Enska úrvalsdeildin) 10. West Ham United (Enska úrvalsdeildin) 11. Leeds United (B-deildin) 12. Everton (Enska úrvalsdeildin) 13. Wolverhampton Wanderers (Enska úrvalsdeildin) 14. Leicester City (Enska úrvalsdeildin) 15. Derby County (B-deildin) 16. Nottingham Forest (B-deildin) 17. Crystal Palace (Enska úrvalsdeildin) 18. Norwich City (Enska úrvalsdeildin) 19. Sunderland (C-deildin) 20. Stoke City (B-deildin) 21. Sheffield United (Enska úrvalsdeildin) 22. Watford (Enska úrvalsdeildin) 23. Southampton (Enska úrvalsdeildin) 24. Cardiff City (B-deildin) 25. Burnley (Enska úrvalsdeildin) Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Engin treyja í ensku úrvalsdeildinni selst betur í dag en Liverpool treyjan en staðarblaðið Liverpool Echo segir frá nýjum sölutölum frá sölufyrirtækinu Love the Sales. „Þökk sé Alex Ferguson var Liverpool í skugga Manchester United í þrjátíu ár en gott gengi í deildinni og vel heppnuð kaup á leikmannamarkaðnum sáu Liverpool komst fram úr Manchester United á treyjumarkaðnum tímabilið 2017-18,“ segir í frétt Liverpool Echo. Þróunin er kominn miklu lengra en síðan þá. „Liverpool treyjurnar eru núna þrisvar sinnum vinsælli en treyjur Manchester United,“ segir í frétt Liverpool Echo.United really are in Liverpool’s shadow on and off the pitch #LFC#MUFChttps://t.co/0NMVUTRtvH — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 27, 2019 Eftirspurnin eftir Liverpool-treyjum jókst um 76 prósent á síðustu leiktíð þar sem Liverpool var í titilbaráttunni fram á síðasta dag og vann síðan Meistaradeildina í sjötta sinn í sögu félagsins. Vinsældir Liverpool eru svo miklar að markmannstreyja Alisson Becker selst nú betur en margar heimavallartreyjur liða ensku úrvalsdeildarinnar.Arsenal with more sales than Man Utd Huddersfield with more sales than Tottenham Leeds with more sales than Everton But Liverpool shirts are more popular than any other club https://t.co/1mgpG74kAe — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 28, 2019Markmannstreyja Alisson eru svo vinsæl að það er meiri eftirspurn eftir henni en eftir treyjum liða eins og Everton, Newcastle United og West Ham United. Treyja Alisson er eins og er ellefta vinsælasta fótboltatreyja á Englandi segir í frétt Liverpool Echo. Liverpool ætlar að nýta sér þetta og er að leita sér að nýjum samningi við íþróttavöruframleiðanda og stefnir að því að fá eins góðan eða jafnvel betri samning en Manchester United gerði á sínum tíma við Adidas. Nú síðast var Nike orðað við Liverpool og talað um mögulegt met. Liverpool fær að minnsta kosti miklu meira en þær 45 milljónir punda sem félagið fær árlega í núgildandi samningi sínum við New Balance.Vinsælustu treyjurnar á Englandi: 1. Liverpool (Enska úrvalsdeildin) 2. Arsenal (Enska úrvalsdeildin) 3. Manchester United (Enska úrvalsdeildin) 4. Manchester City (Enska úrvalsdeildin) 5. Chelsea (Enska úrvalsdeildin) 6. Huddersfield Town (B-deildin) 7. Tottenham Hotspur (Enska úrvalsdeildin) 8. Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) 9. Newcastle United (Enska úrvalsdeildin) 10. West Ham United (Enska úrvalsdeildin) 11. Leeds United (B-deildin) 12. Everton (Enska úrvalsdeildin) 13. Wolverhampton Wanderers (Enska úrvalsdeildin) 14. Leicester City (Enska úrvalsdeildin) 15. Derby County (B-deildin) 16. Nottingham Forest (B-deildin) 17. Crystal Palace (Enska úrvalsdeildin) 18. Norwich City (Enska úrvalsdeildin) 19. Sunderland (C-deildin) 20. Stoke City (B-deildin) 21. Sheffield United (Enska úrvalsdeildin) 22. Watford (Enska úrvalsdeildin) 23. Southampton (Enska úrvalsdeildin) 24. Cardiff City (B-deildin) 25. Burnley (Enska úrvalsdeildin)
Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira