Hestamennska og skotveiði helstu áhugamálin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. ágúst 2019 20:00 Sólveig ætlar að fá byssuleifi fyrir sumarlok. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Sólveig Ólafsdóttir er 22 ára Reykjavíkurmær en hún ólst upp í Biskupstungum og á Snæfellsnesi. Hún elskar að dansa, þá sérstaklega svokallaðan street dans. Hún trúir því statt og stöðugt að fegurð, kynþokki, siðfágun og persónutöfrar komi að innan og segir það sanna að sjálfsörugg kona sé óstöðvandi. Lífið náði tali af Sólveigu:Morgunmatur? Túnfisksamloka og appelsínHelsta freisting? Túnfisksamloka.Hvað ertu að hlusta á? Ekki neitt, get ekki skrifað og hlustað á tónlist á sama tíma en ég hlusta mikið á íslensk dægurlög þegar ég tek mér göngutúr. Það get ég.Hvað sástu síðast í bíó?Lion kingHvaða bók er á náttborðinu? Það er engin bók á náttborðinu, en ég er með lampa.Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín. Hún er hörku pía sem ól upp 4 hörku píur.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ég var aðallega að vinna og keyra um landið. Held ég endi nú sumarfríið á að taka byssuleifið. Uppáhaldsmaður? Lambið stendur alltaf fyrir sínu.Uppáhaldsdrykkur? Einfaldur tónik í ginHver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Jennifer Hudson. Hún var góður sessunautur á sýningunni Chicago í Manhattan. Hvað hræðistu mest? Fiðrildi. Þau hafa aldrei vakið upp sérstaka kátínu.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég var að dansa á sýningu. Ég var ein á sviðinu með alla þá athygli sem ég gæti möguleika fengið þegar gervibrjóst sem ég var búin að líma á ræfilslegu bringuna hentust á golfið. Mér tókst að sparka þeim til hliðar svo ég mundi nú ekki renna á þessum sílíkon í miðjum snúningi.Hverju ertu stoltust af? Ég er mjög stolt af því hver ég er og hvert ég hef komist. Ég hef sigrast á þeim áskorunum sem lífið hefur upp á að bjóða og gert það með miklum krafti.aðsendHefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég á enga leynda hæfileika. Ég er svo montin af þeim hæfileikum sem ég hef að allir þurfa að vita af þeim.Hundar eða kettir? HundarHvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ég hef nú aldrei spáð í því.. ætli það sé ekki að fylla bílinn. Og alveg þoli ekki að taka bensín.En það skemmtilegasta? Reiðtúrar í góðum félagsskap.. og skotveiði. Það er nýtt áhugamál sem ég er mjög upptekin af þessa dagana.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég er viss um að það skilji eftir sig góðar minningar, vinasambönd og svo þennan eina dag þar sem maður gengur um í rjómabollukjól, háum hælum, með sterkt bros og glimmer á sveittum augnlokum. Það er upplifun sem festist eflaust vel í mínu minni.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég hef ekki hugmynd! Ég tek skrítnustu u-beygjur á hverju ári og ég ætla mér að halda því áfram.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Sólveig Ólafsdóttir er 22 ára Reykjavíkurmær en hún ólst upp í Biskupstungum og á Snæfellsnesi. Hún elskar að dansa, þá sérstaklega svokallaðan street dans. Hún trúir því statt og stöðugt að fegurð, kynþokki, siðfágun og persónutöfrar komi að innan og segir það sanna að sjálfsörugg kona sé óstöðvandi. Lífið náði tali af Sólveigu:Morgunmatur? Túnfisksamloka og appelsínHelsta freisting? Túnfisksamloka.Hvað ertu að hlusta á? Ekki neitt, get ekki skrifað og hlustað á tónlist á sama tíma en ég hlusta mikið á íslensk dægurlög þegar ég tek mér göngutúr. Það get ég.Hvað sástu síðast í bíó?Lion kingHvaða bók er á náttborðinu? Það er engin bók á náttborðinu, en ég er með lampa.Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín. Hún er hörku pía sem ól upp 4 hörku píur.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ég var aðallega að vinna og keyra um landið. Held ég endi nú sumarfríið á að taka byssuleifið. Uppáhaldsmaður? Lambið stendur alltaf fyrir sínu.Uppáhaldsdrykkur? Einfaldur tónik í ginHver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Jennifer Hudson. Hún var góður sessunautur á sýningunni Chicago í Manhattan. Hvað hræðistu mest? Fiðrildi. Þau hafa aldrei vakið upp sérstaka kátínu.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég var að dansa á sýningu. Ég var ein á sviðinu með alla þá athygli sem ég gæti möguleika fengið þegar gervibrjóst sem ég var búin að líma á ræfilslegu bringuna hentust á golfið. Mér tókst að sparka þeim til hliðar svo ég mundi nú ekki renna á þessum sílíkon í miðjum snúningi.Hverju ertu stoltust af? Ég er mjög stolt af því hver ég er og hvert ég hef komist. Ég hef sigrast á þeim áskorunum sem lífið hefur upp á að bjóða og gert það með miklum krafti.aðsendHefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég á enga leynda hæfileika. Ég er svo montin af þeim hæfileikum sem ég hef að allir þurfa að vita af þeim.Hundar eða kettir? HundarHvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ég hef nú aldrei spáð í því.. ætli það sé ekki að fylla bílinn. Og alveg þoli ekki að taka bensín.En það skemmtilegasta? Reiðtúrar í góðum félagsskap.. og skotveiði. Það er nýtt áhugamál sem ég er mjög upptekin af þessa dagana.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég er viss um að það skilji eftir sig góðar minningar, vinasambönd og svo þennan eina dag þar sem maður gengur um í rjómabollukjól, háum hælum, með sterkt bros og glimmer á sveittum augnlokum. Það er upplifun sem festist eflaust vel í mínu minni.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég hef ekki hugmynd! Ég tek skrítnustu u-beygjur á hverju ári og ég ætla mér að halda því áfram.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira