Ferðast og braskar með fasteignir á Kýpur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. ágúst 2019 12:00 Jóna er stoltust af systur sinni og eigin þori. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Jóna Dóra Hólmarsdóttir er meðal keppanda. Hún elskar að lesa bækur um persónuþróun og viðskipti. Hún vinnur sem ráðgjafi hjá Dale Carnegie. Henni finnst skemmtilegt að ferðast og skoða íslenska náttúru með hundunum sínum. Auk þess á hún lítið fasteignafyrirtæki með kærastanum sínum sem sér um fasteignir á Kýpur. Lífið náði tali af Jónu:Morgunmaturinn?Brennt ristað brauð með smjöri, osti, berja sultu og bönunum.Helsta freistingin?Kaupa fleiri fasteignirHvað ertu að hlusta á?Podcast þættina Normið.Hvaða bók er á náttborðinu?Rich Dad, Poor Dad og The 7 Habits of Higly Effective People.Hver er þín fyrirmynd?Ég eftir 10 ár (plús Tony Robins, Robert Kiyosaki, Oprah Winfrey, Ellen, Warren Buffet ofl.).Hvað gerðir þú í sumarfríinu?Var að koma heim eftir að hafa verið á Kýpur í smá tíma. Langar að fara upp Esjuna með hundana og systur minni nokkrum sinnum í viðbót, svo verð ég bara að vinna og mæta á MUI æfingar.Uppáhaldsmatur?Mömmumatur.Jóna vinnur sem ráðgjafi hjá Dale Carnegie og elskar að ferðast.Uppáhaldsdrykkur?Ripped.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Eric Worrie og Nas Daily. Hitti Guðna Th. einu sinni.Hvað hræðistu mest?Nálar/sprautur, blóð og æðar.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Pissaði á mig í afmæli þegar ég var yngri... hljóp heim og sagði engum frá, nema núna.Hverju ertu stoltust af?Litlu systur minni og sjálfri mér fyrir að þora að framkvæma hugmyndir mínar.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Er góð í að hlusta (líka jafn ágæt í að blaðra).Hundar eða kettir?Hundar!Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?„Tilfinningin“ að koma mér í ræktina.. enn þegar ég er komin þá er það skemmtilegt og enn þá betra eftir á. En það skemmtilegasta?Ferðast, vera með fólkinu mínu, hundar fyrst og fremst, vinna - LÍFIÐ Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Góðum vinkonum, tækifærum og reynslu út í lífið. Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Stolt að hafa náð settum markmiðum, reyndari, enn þá hamingjusöm og opin fyrir að læra nýtt. Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Jóna Dóra Hólmarsdóttir er meðal keppanda. Hún elskar að lesa bækur um persónuþróun og viðskipti. Hún vinnur sem ráðgjafi hjá Dale Carnegie. Henni finnst skemmtilegt að ferðast og skoða íslenska náttúru með hundunum sínum. Auk þess á hún lítið fasteignafyrirtæki með kærastanum sínum sem sér um fasteignir á Kýpur. Lífið náði tali af Jónu:Morgunmaturinn?Brennt ristað brauð með smjöri, osti, berja sultu og bönunum.Helsta freistingin?Kaupa fleiri fasteignirHvað ertu að hlusta á?Podcast þættina Normið.Hvaða bók er á náttborðinu?Rich Dad, Poor Dad og The 7 Habits of Higly Effective People.Hver er þín fyrirmynd?Ég eftir 10 ár (plús Tony Robins, Robert Kiyosaki, Oprah Winfrey, Ellen, Warren Buffet ofl.).Hvað gerðir þú í sumarfríinu?Var að koma heim eftir að hafa verið á Kýpur í smá tíma. Langar að fara upp Esjuna með hundana og systur minni nokkrum sinnum í viðbót, svo verð ég bara að vinna og mæta á MUI æfingar.Uppáhaldsmatur?Mömmumatur.Jóna vinnur sem ráðgjafi hjá Dale Carnegie og elskar að ferðast.Uppáhaldsdrykkur?Ripped.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Eric Worrie og Nas Daily. Hitti Guðna Th. einu sinni.Hvað hræðistu mest?Nálar/sprautur, blóð og æðar.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Pissaði á mig í afmæli þegar ég var yngri... hljóp heim og sagði engum frá, nema núna.Hverju ertu stoltust af?Litlu systur minni og sjálfri mér fyrir að þora að framkvæma hugmyndir mínar.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Er góð í að hlusta (líka jafn ágæt í að blaðra).Hundar eða kettir?Hundar!Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?„Tilfinningin“ að koma mér í ræktina.. enn þegar ég er komin þá er það skemmtilegt og enn þá betra eftir á. En það skemmtilegasta?Ferðast, vera með fólkinu mínu, hundar fyrst og fremst, vinna - LÍFIÐ Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Góðum vinkonum, tækifærum og reynslu út í lífið. Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Stolt að hafa náð settum markmiðum, reyndari, enn þá hamingjusöm og opin fyrir að læra nýtt. Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fleiri fréttir Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Sjá meira