„Gríðarlega erfitt að fylgjast með vandræðunum sem Bolton hefur lent í“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2019 15:00 Guðni er í miklum metum hjá stuðningsmönnum Bolton. vísir/getty Enska fótboltafélagið Bolton Wanderers rær nú lífróður. Ef Bolton finnur ekki nýjan eiganda innan tveggja vikna bíða félagsins sömu örlög og Bury sem var rekið úr ensku deildakeppninni í gær. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, lék með Bolton á árunum 1995-2003 og var fyrirliði liðsins um tíma. Hann er uggandi yfir stöðunni hjá Bolton. „Þetta yrði hrikalega mikið áfall. Þetta er ekki félag, þetta er stofnun og ég held að allir í Bolton séu stoltir af sögu félagsins,“ sagði Guðni í samtali við BBC Radio 5 Live. „Það hefur verið gríðarlega erfitt að fylgjast með vandræðunum sem félagið hefur lent í undanfarin ár.“ Guðni vonast til nýr eigandi finnist og Bolton komist aftur á réttan kjöl. „Ég hefði aldrei trúað því að staðan yrði svona slæm. En vonandi leysist úr þessu og nýir eigendur geta byggt félagið aftur upp.“ Bolton hefur tapað fjórum af fimm leikjum sínum í ensku C-deildinni á tímabilinu. Bolton er án knattspyrnustjóra og leikmannahópurinn er mjög þunnskipaður. Enski boltinn Tengdar fréttir Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28. ágúst 2019 08:30 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Enska fótboltafélagið Bolton Wanderers rær nú lífróður. Ef Bolton finnur ekki nýjan eiganda innan tveggja vikna bíða félagsins sömu örlög og Bury sem var rekið úr ensku deildakeppninni í gær. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, lék með Bolton á árunum 1995-2003 og var fyrirliði liðsins um tíma. Hann er uggandi yfir stöðunni hjá Bolton. „Þetta yrði hrikalega mikið áfall. Þetta er ekki félag, þetta er stofnun og ég held að allir í Bolton séu stoltir af sögu félagsins,“ sagði Guðni í samtali við BBC Radio 5 Live. „Það hefur verið gríðarlega erfitt að fylgjast með vandræðunum sem félagið hefur lent í undanfarin ár.“ Guðni vonast til nýr eigandi finnist og Bolton komist aftur á réttan kjöl. „Ég hefði aldrei trúað því að staðan yrði svona slæm. En vonandi leysist úr þessu og nýir eigendur geta byggt félagið aftur upp.“ Bolton hefur tapað fjórum af fimm leikjum sínum í ensku C-deildinni á tímabilinu. Bolton er án knattspyrnustjóra og leikmannahópurinn er mjög þunnskipaður.
Enski boltinn Tengdar fréttir Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28. ágúst 2019 08:30 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Búið að jarða Bury og Bolton hefur tvær vikur til þess að bjarga sér Fjárhagsvandræði rótgróinna enskra félaga eru í sviðsljósinu í dag. Búið er að reka eitt elsta félag Englands, Bury, úr keppni og Bolton rambar á barmi gjaldþrots. 28. ágúst 2019 08:30